Föstudagurinn 12. ágúst 2022

Fimmtudagurinn 29. desember 2011

«
28. desember

29. desember 2011
»
30. desember
Fréttir

Frakkar láta Evu Joly fara í taugarnar á sér - ţriđja í röđ ţeirra sem helst gera ţađ

Ségolčne Royal, fyrrverandi forsetaframbjóđandi franskra sósíalista, er efst á lista yfir stjórnmálamenn sem Frakkar segja ađ fari mest í taugarnar á sér.

Huang Nubo: Íslendingar eru veikir og starfa í anda kalda stríđsins, óttast ađild hans ađ Kommúnista­flokki Kína

Huang Nabo, auđmađur í Kína, segir fimmtudaginn 29. desember ađ áform sín um ađ kaupa land á Íslandi hafi ekki náđ fram ađ ganga af taugaveiklun vegna ađildar hans ađ Kommúnista­flokki Kína. Íslendingar séu veikir og hrćđist sig. Hann sakar íslenska embćttismenn um ađ starfa í anda kalda stríđsins....

Vextir á 10 ára ríkisskulda­bréfum Ítala haldast of háir

Vextir á 10 ára ríkisskulda­bréfum eru áfram nálćgt 7% (6,98%) eftir útbođ á ţeim fimmtudaginn 29. desember. Ţetta vaxta­stig leiđir til greiđsluţrots ađ mati sérfćđinga og ţess vegna hafa áhyggjur vegna ţróunar á evru-svćđinu ekki minnkađ. Á tímabilinu frá febrúar til apríl ţurfa Ítalir ađ afla 161 ...

Grikkland: Ný ríkis­stjórn missir flugiđ-uppfyllir ekki skilmála-sundurlyndi rćđur ríkjum

Ný ríkis­stjórn í Grikklandi hefur misst flugiđ ađ mati Der Spiegel. Hún stendur ekki viđ gefin loforđ, hefur misst tiltrú almennings og sundurlyndi einkennir samskipti ráđherra. Til marks um ţetta segir Spiegel, ađ Grikkir hafi ţurft ađ ná samkomulagi viđ lánardrottna sína um 50% afskriftir af skuldum Grikkja fyrir áramót en fyrirsjáanlegt sé ađ ţađ takist ekki. Vaxta­stigiđ veldur ágreiningi.

Bretland: Verkamanna­flokkurinn má ekki gerast verjandi opinbera kerfisins og eyđslu­stefnu

Áhrifamenn innan brezka Verkamanna­flokksins vara nú Ed Miliband, leiđtoga flokksins viđ ţví, ađ hann geti tapađ nćstu ţingkosningum i Bretlandi ef íhaldsmönnum takist ađ skapa ţá mynd af Verkamanna­flokknum, ađ hann sé flokkur eyđslu og skattpíningar.

Feldstein: Frakkar líti í eigin barm og til alvarlegra vandamála franskra banka

Martin Feldstein, prófessor viđ Harvard-háskóla og einn helzti efnahagsráđgjafi Ronalds Reagan í forsetatíđ hans ráđleggur Frökkum ađ líta í eigin barm og til alvarlegra erfiđleika franskra banka í stađ ţess ađ ráđast á Breta, eins og franskir ráđamenn gerđu fyrir jól.

Markađir: Meiri bjartsýni í Evrópu en handan Atlantshafs

Fjárfestar voru heldur bjartsýnni í Evrópu í morgun en starfsbrćđur ţeirra annars stađar í heiminum.

Leiđarar

Sundrungar- og blekkingariđja vegna ESB-ađildar

Davíđ Oddsson, rit­stjóri Morgunblađsins, lýsti í viđtali á sjónvarpsstöđinni ÍNN miđvikudaginn 28. desember hve fráleitt vćri ađ stofna til átaka međal ţjóđar­innar um ESB-ađild á tímum eins og nú ţegar mestu skiptir ađ sameina krafta í baráttu viđ mikinn og alvarlegan vanda. Öllu hefđi veriđ ljóst ...

Í pottinum

Forseti ASÍ skilur ekki afturköllun launalćkkunar ráđherra og ţingmanna

Nú hefur Gylfi Arnbjörnsson, forseti ASÍ, bćtzt í hóp ţeirra, sem skilja ekki ţá ráđstöfun ađ draga til baka launalćkkun til ráđherra, ţingmanna og ćđstu embćttismanna á sama tíma og kjaraskerđing annarra ţjóđ­félags­ţegna stendur. En eins og áđur hefur komiđ fram hér á Evrópu­vaktinni hafa athugasemdir viđ ţetta komiđ fram bćđi frá opinberum starfsmönnum og Lands­sambandi eldri borgara.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS