Ţriđjudagurinn 18. janúar 2022

Föstudagurinn 30. desember 2011

«
29. desember

30. desember 2011
»
31. desember
Fréttir

Ungverska ţingiđ hefur hótanir útlendinga ađ engu - samţykkir umdeild lög og stjórnar­skrárbreytingar

Ungverska ţingiđ hafđi alţjóđlegan ţrýsting ađ engu og samţykkti föstudaginn 30. desember ný lög um Seđlabanka Ungverjalands og ađrar efnahagsađgerđir. Ungverjum hafđi veriđ hótađ öllu illu yrđi frumvarpiđ ađ lögum. „Enginn getur hlutast til um löggjafarstarf í Ungverjalandi, hvergi í veröldinni er...

Sćnsku launţegasamstökin leggjast alfariđ gegn ađild Svía ađ vćntanlegum evru-samningi

Sér­frćđingar sćnsku launţega­samtakanna, Thomas Janson, ráđgjafi TCO, bandalags opinberra starfsmanna, um ESB-málefni og Claes-Mikael Jonsson, lög­frćđingur LO, alţýđusambambandsins, leggjast alfariđ gegn ađild Svía ađ vćntanlegum evru-samningi. Ţeir telja ađ hann muni auka hćttu á atvinnuleysi og verri kjörum launamanna.

Dönsk stjórnvöld undir smásjá vegna forystu innan ESB - fylgislítil stjórn hjá fyrirvaraţjóđ

Athygli beinist nú ađ dönskum stjórnvöldum og stöđu Dana innan Evrópu­sambandsins ţví ađ danska ríkis­stjórnin verđur í forsćti innan Evrópu­sambandsins frá 1. janúar til 1. júlí. Í nýjasta hefti The Economist er vakin athygli á ţví hve lítilla vinsćlda vinstri-stjórn Helle Thorning-Schmidt nýtur heima...

Ségolčne Royal bregst hin versta viđ tilnefningu sem leiđinlegasti stjórnmálamađur Frakklands

Ségolčne Royal, stjórnmálamađurinn sem fer mest í taugarnar á Frökkum samkvćmt könnun á vegum vikuritsins VSD, eins og sagt hefur veriđ frá hér á Evrópu­vaktinni, hótar VSD málsókn vegna forsíđu međ frétt um niđurstöđu könnunarinnar. Ţar er fyrirsögn undir mynd af Royal: Ţau eiga ađ fá kinnhest.

Skattheimta gengur illa í Grikklandi

Grikkjum gengur illa ađ innheimta tekjuskatt, virđisaukaskatt og tolla ađ sögn ekathimerini í morgun.

Sarkozy: Atvinnuöryggi tryggt međ samkomulagi um launalćkkun

Sarkozy Frakklands­forseti vinnur nú ađ ţví ađ halda atvinnuleysi í skefjum međ ţví ađ hvetja til nýs samkomulags á milli vinnuveitenda, verkalýđs­félaga og ríkis­stjórnar en kjarni ţess á ađ vera ađ fyrirtćki skuldbindi sig til ađ segja ekki upp fólki gegn ţví ađ verkalýđsfélög samţykki launalćkkun á móti.

Markađir hćkka

Markađir hafa hćkkađ síđasta sólarhringinn. Frankfurt opnađi í morgun međ 0,30% hćkkun og París međ 0,42% hćkkun. Hong Kong hćkkađi í nótt um 0,8% og Japan um 0,67%. Dow Jones hćkkađi í gćr um 1,12% og Nasdaq um 0,92%.

BBC talar viđ hag­frćđinga: Samdráttur og erfiđleikar á evru­svćđi á nćsta ári

BBC leitađi álits 34 ţekktra hag­frćđinga frá Bretlandi og öđrum Evrópu­ríkjum á stöđu mála í Evrópu. Flestir ţeirra telja, ađ samdráttur verđi í efnahagslífi Evrópu á nćsta ári. Um 20% ţeirra telja, ađ evru­svćđiđ geti ekki lifađ í óbreyttri mynd.

Leiđarar

Erfitt ár framundan hjá Evrópu­sambandinu

Ţađ er erfitt ár framundan hjá Evrópu­sambandinu og ekki ólíkegt ađ á nćsta ári dragi til einhverra tíđinda í málefnum ţess. Ekkert, sem evruríkin hafa gert til ţessa hefur gengiđ upp. Grikkjum gengur illa ađ framkvćma ţá skilmála, sem ţeim hafa veriđ settir og fyrirsjáanlegt ađ harkan í lánardrottnum ţeirra er svo mikil, ađ ţeir verđa ekki sveigjanlegir í samningum.

Í pottinum

Baráttan fyrir ţví ađ Jóhanna verđi nćst hófst međ yfirlýsingu Össurar

Tímasetningin á viđtali Össurar Skarphéđinssonar viđ Viđskiptablađiđ og yfirlýsingar hans ţar um ađ Jóhanna Sigurđar­dóttir eigi ađ hćtta fyrir nćstu kosningar eru forvitnileg í ljósi áforma Jóhönnu og Steingríms J. um breytingar á ríkis­stjórn. Össur er ađ segja viđ Jóhönnu: Ţú verđur nćst! Nú ...

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS