Miđvikudagurinn 19. janúar 2022

Sunnudagurinn 5. febrúar 2012

«
4. febrúar

5. febrúar 2012
»
6. febrúar
Fréttir

Engin niđurstađa á fundum um skuldamál og niđurskurđ í Grikklandi - viđrćđum haldiđ áfram

Gríska ríkis­stjórnin lauk ekki viđrćđum viđ lánardrottna sína sunnudaginn 5. febrúar eins og ađ var stefnt. Ţeim verđur haldiđ áfram mánudaginn 6. febrúar. Ţetta varđ niđurstađan eftir fimm tíma fund sem Lucas Papademos, forsćtis­ráđherra Grikklands, hélt međ forystumönnum grísku stjórnmála­flokkanna ...

Forystuhlutverk Ţjóđverja í borgararlegum öryggismálum Evrópu til umrćđu í München

Í 48 ár hefur um ţetta leyti árs veriđ efnt til mikillar ráđ­stefnu um öryggismál í München í Bćjaralandi. Ađ ţessu sinni var einkum rćtt hvernig tryggja mćtti sem best öryggi fyrir minna fé á tímum ađhalds í ríkisútgjöldum.

Papademos forsćtis­ráđherra sagđur stefna á úrslitafund um skuldamál Grikkja

Lucas Papademos, forsćtis­ráđherra Grikklands, hittir forystumenn stjórnmála­flokka landsins síđdegis sunnudaginn 5. febrúar í úrslitatilraun til ná samkomulagi um ađgerđir sem leysi 130 milljarđa evru neyđarlán úr lćđingi. Fulltrúar ESB, Seđlabanka Evrópu og Alţjóđa­gjaldeyris­sjóđsins, ţríeykisins, bí...

Úrslitastund í Grikklandi: Stál í stál viđ ţríeykiđ

Úrslitastundin er ađ nálgast í Grikklandi. Skv. fréttum bćđi ekathimerini og Wall Street Journal er nú stál í stál í viđrćđum pólitískra leiđtoga Grikkja og ţríeykisins, ESB/AGS/Seđlabanka Evrópu en ágreiningurinn snýst fyrst og fremst um launalćkkun í einkageiranum.

Íhalds­flokkurinn: Uppreisn gegn auknu framlagi til AGS

Lykilmenn í brezka Íhalds­flokknum, bćđi í Neđri deild ţingsins og eins í lávarđa­deildinni hóta uppreisn gegn hugsanlegum áformum George Osborne, fjármála­ráđherra, um ađ leggja fram meiri peninga til Alţjóđa gjaldeyris­sjóđsins, sem mundu verđa notađir ađ mestu til ađ hjálpa evruríkjum.

Kevin Rudd: Evrópa er ađ grafa sína eign gröf-innhverf og upptekin af eigin vandamálum

Kevin Rudd, utanríkis­ráđherra Ástralíu sagđi á ráđ­stefnunni um öryggismál Evrópu í Munchen, ađ Evrópa vćri ađ grafa sína eigin gröf međ ţví ađ fylgjast ekki međ og rćđa vaxandi efnahagslegan styrk Asíuríkja og hvernig hann snúi ađ Evrópu.

Wen Jiabao: Kína kann ađ koma evruríkjum til hjálpar

Wen Jiabao, forsćtis­ráđherra Kína, gaf til kynna í morgun, sunnudag, ađ sögn Reuters, ađ Kína kunni ađ koma Evrópu til hjálpar og leggja peninga í neyđar­sjóđs ESB. Miklar efasemdir eru um slíkt í Kína en kínverski forsćtis­ráđherrann bendir á ađ Evrópa sé einn stćrsti útflutnings­markađur Kína og hins...

Í pottinum

AGS: Hvađ á Ísland ađ leggja fram mikla peninga til bjargar evruríkjunum?

Bretland og Ísland eru bćđi ađilar ađ Alţjóđa gjaldeyris­sjóđnum. Bćđi ríkin greiđa peninga til AGS skv. ákveđnum reglum. Á fundi pólitískra forystumanna helztu efnahagsvelda heims og viđskiptajöfra í Davos fyrir skömmu veifađi Christine Lagarde, for­stjóri AGS handtösku sinni og sagđist vera ađ safna peningum í hana. Peningana ćtlar hún ađ mestu ađ nota til ađ hjálpa evruríkjunum.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS