Ţriđjudagurinn 18. janúar 2022

Fimmtudagurinn 9. febrúar 2012

«
8. febrúar

9. febrúar 2012
»
10. febrúar
Fréttir

For­stjóri Rio Tinto afsalar sér kaupauka vegna afskrifta áriđ 2011 vegna álreksturs félagsins

Tom Albanese, for­stjóri Rio Tinto, eiganda ÍSAL, álsversins í Straumsvík, gerir ekki kröfu til kaupauka á árinu 2011 eftir ađ 8,9 milljarđa dollara afskriftir vegna álreksturs félagsins leiddu til lćkkunar á hagnađi ţess úr 15,5 milljörđum dollara (11% hćrri en 2010) í 5,8 milljarđa.

Grikkland: Schauble og Juncker segja samkomulag ekki í höfn

Forystumenn annarra evruríkja draga í efa ađ ţađ samkomulag, sem náđist í dag milli forystumanna grísku stjórnar­flokkann uppfylli skilyrđi lánardrottna Grikkja. Wolfgang Schauble, fjármála­ráđherra Ţýzkalands gefur í skyn ađ máliđ sé ekki í höfn og undir ţađ tekur Jean-Claude Juncker, forsćtis­ráđherra Lúxemborgar.

Niall Ferguson segir engin rök gegn árás Ísraela á kjarnorkuver Írana

Niall Ferguson, heimskunnur sagn­frćđingur og rithöfundur, segir í nýjasta hefti bandaríska vikuritsins Newsweek (6. febrúar), ađ ástandiđ núna sé líklega nokkuđ svipađ ţví sem ţađ var mánuđina fyrir sex-daga-stríđiđ áriđ 1967 ţegar Ísraelar gerđu mjög vel heppnađa fyrirbyggjandi árás á Egypta og b...

Frakkland: Hitnar í útlendingaumrćđum - ráđherrar ganga úr ţingsal vegna ásakana um nazisma

François Fillon, forsćtis­ráđherra Frakklands, og ráđherrar hans yfirgáfu sal franska ţingsins í mótmćlaskyni ţriđjudaginn 7. febrúar ţegar ţingmađur stjórnar­andstöđunnar sakađi ríkis­stjórnina ađ gćla viđ hugmyndafrćđi nazista. Serge Letchimy, ţingmađur sósíalista, lét ţessi orđ falla í gagnrýni á u...

Finnland: Átök um forystu Miđ­flokksins

Paavo Vayrynen, sem var frambjóđandi Miđ­flokksins í nýafstöđnum forsetakosningum í Finnlandi hefur ađ sögn Helsingin Sanomat tilkynnt ađ hann leiti eftir ţví ađ verđa kjörinn formađur flokksins á landsfundi hans í júní en Mari Kiviniemi hefur ţegar skýrt frá ţví, ađ hún leiti eftir endurkjöri, sem flokksformađur.

Bandaríkin: Samkomulag stjórnvalda og fimm banka um lausn á skuldavanda heimila

Stjórnvöld, einstök fylki og fimm stórir bankar eru ađ ná samkomulagi um lausn á skuldavanda heimila í Bandaríkjunum, sem nemur um 26 milljörđum dollara ađ sögn New York Times í dag. Skuldir verđa ađ hluta til lćkkađar og í öđrum tilvikum endurfjármagnađar á lćgri vöxtum.

Grikkland: Venizelos til fundar í Brussel án samkomulags eftir nćturfundi leiđtoga

Evangelos Venizelos, fjármála­ráđherra Grikklands fer til Brussel í dag til fundar viđ starfsbrćđur sína frá öđrum evruríkjum án ţess ađ samkomulag hafi náđst í Aţenu á milli flokkanna, sem standa ađ ríkis­stjórn Papademos. Heimildir Reuters herma ađ eitt mál sé óleyst, sem snúi ađ lífeyrismálum. Flokksleiđtogarnir funduđu í alla nótt.

Leiđarar

ESB-ţingmenn hlutast til um íslensk stjórnmál - fagna Steingrími J. í stađ Jóns Bjarnasonar

Í nýlegri afmćlisgrein um eigin ríkis­stjórn hömpuđu Jóhanna Sigurđar­dóttir og Steingrímur J. Sigfússon gildi ţess ađ kanna „kosti og galla“ ađildar ađ ESB. Ţá hefur ferđinni sem hófst međ samţykkt ađildarumsóknarinnar í júlí 2009 verđi lýst á ţann veg ađ í henni felist ađ átta sig á ţví hverju ná me...

Í pottinum

Ţrjár nýjar stjórnmálahreyfingar koma fram á sjónarsviđiđ

Forystusveitum stjórnar­flokkanna tveggja, Samfylkingar og VG, stendur ekki á sama um nýju frambođin, sem eru ađ birtast á sjónarsviđinu.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS