Miđvikudagurinn 26. janúar 2022

Mánudagurinn 13. febrúar 2012

«
12. febrúar

13. febrúar 2012
»
14. febrúar
Fréttir

Steingrímur J. skilur ekki ađ utanríkis­mála­nefnd ESB-ţingsins fagni sér - segir Sigmundi Davíđ ađ ţegja

Steingrímur J. Sigfússon, sjávar­útvegs- og landbúnađar­ráđherra, missti stjórn á sér í rćđustól alţingis mánudaginn 13. febrúar ţegar hann svarađi óundirbúinni fyrirspurn frá Sigmundi Davíđ Gunnlaugssyni, formanni Framsóknar­flokksins, um hrifningu í ályktun utanríkis­mála­nefndar ESB-ţingsins vegna ţes...

Tugir ţúsundir mótmćltu ACTA á strćtum og torgum Evrópu um helgina

Tugir ţúsunda mótmćlenda létu ađ sér kveđa á götum og torgum víđa um Evrópu laugardaginn 11. febrúar gegn alţjóđa­samningnum gegn eftirgerđ, Anti-Counterfeiting Trade Agreement (ACTA), sem á ađ sporna viđ hvers kyns stuldi á hugverkum og höfundarrétti en margir óttast ađ takamarki frelsi til ađ hala ...

Össur Skarphéđinsson: Misskilningur ađ utanríkis­ráđuneytiđ hafi óskađ eftir ţví ađ stćkkunar­deild ESB opnađi hér Evrópu­stofu

Össur Skarphéđinsson utanríkis­ráđherra fullyrđir í skriflegu svari til Vigdísar Hauksdóttur alţingis­manns ađ ţađ sé misskilningur ađ utanríkis­ráđuneytiđ hafi samiđ viđ stćkkunar­deild Evrópu­sambandsins um ađ opna hér Evrópu­stofu sem tók til starfa í Suđurgötu 10 í Reykjavík í janúar sl.

Spánn: Átök í uppsiglingu-9 handteknir á föstudag

Átök eru í uppsiglingu á Spáni ađ sögn spćnska dagblađsins El Pais vegna breytinga á vinnu­markađslöggjöf, sem auđveldar fyrirtćkjum og opinberum ađilum ađ segja upp fólki. Ţađ eru verkalýđsfélögin og Sósíalista­flokkurinn, sem standa ađ mótmćlafundum, sem hófust fyrir utan ţinghúsiđ í Madrid sl. föstudag.

Skotland: Viđrćđur hefjast í dag um ţjóđar­atkvćđa­greiđslu

Nú fyrir hádegi á mánudegi verđur fyrsti fundur fulltrúa heima­stjórnar Skota og brezku ríkis­stjórnar­innar um fyrirhugađa ţjóđar­atkvćđa­greiđslu í Skotlandi um sjálfstćđi landsins. Fundurinn verđur í Edinborg. Skozkir ţjóđernissinnar vilja ađ atkvćđa­greiđslan fari fram haustiđ 2014 en brezka ríkis­stjórnin vill ađ hún fari fram mun fyrr.

Fjármála­markađir hćkka

Hlutabréfa­markađir í Evrópu lćkkuđu viđ opnun í morgun en hćkkuđu svo á innan viđ klukkutíma og kl.

Grikkland: Almenningssamgöngur hćkka um 25%-laun lćkka um 22%-uppsagnir

Mikil hćkkun eđa um 25% verđur á gjöldum fyrir almenningssamgöngur í Grikklandi innan árs ađ sögn ekathimerini, gríska vefmiđilsins, í morgun. Ţannig er gert ráđ fyrir ađ miđar fyrir lestarferđir innan Aţenu hćkki úr 1,40 evrum í 1,75 evrur og miđar í strćtisvagna og sporvagna hćkki úr 1,20 evrum í 1,50 evrur.

Leiđarar

Fjármálaátök snúast í alvarleg ţjóđ­félags­átök

Ţađ er augljós hćtta á ţví ađ átökin, sem stađiđ hafa yfir á milli stjórnvalda í Grikklandi og ríkis­stjórna annarra evruríkja um skilmála fyrir lánveitingum til Grikklands séu ađ fćrast yfir á nýtt stig, ţ.e. ađ snúast upp í alvarleg ţjóđ­félags­átök. Vísbendingu um ţađ má sjá í ţví sem gerđist í Aţen...

Í pottinum

RÚV gefur til kynna ađ Benedikt dómari sé vanhćfur vegna bíóferđar - hvađ međ álitsgjafanna á morgunkaffifundinum?

Umrćđa fer nú fram um ađ verjandi Baldurs Guđlaugssonar, Karl Axelsson, hafi sést í kvikmynda­húsi međ Benedikt Bogasyni, settum hćstaréttardómara.

Sam­félag hins „ţéttriđna hagsmunanets“

Guđmundur Andri Thorsson, rithöfundur, lýsir vanda íslenzks sam­félags mjög vel í nokkrum orđum í grein í Fréttablađinu í dag. Han segir: "Sam­félagiđ er allt ţéttriđiđ hagsmunaneti, ţar sem viđ eigum öll hönk upp í bakiđ á einhverjum, sem á hönk upp í bakiđ á einhverjum öđrum, sem kannski á hönk upp í bakiđ á manni sjálfum. Hér er almennt ansi mikil hönk.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS