Nicolas Sarkozy kynnti fimmtudaginn 5. apríl efnahagsstefnu sína nái hann endurkjöri sem forseti Frakklands í kosningunum eftir tćpar ţrjár vikur. Hann lofađi niđurskurđi í ríkisútgjöldum og nýju stjórnarskrárákvćđi (gull-reglu eđa skuldabremsu) um jöfnuđ í ríkisfjármálum. Ţá hét ađ ţví ađ frysta fj...
Xinhua: Huang Nubo fjárfestir í ferđamannastađ í Kína eftir ađ hafa veriđ hafnađ á Íslandi
Huang Nubo hefur tryggt sér samning sem heimilar honum ađ reisa umhverfisvćnan ferđamannastađ í skóglendi í suđvestur hluta Kína segir í frétt Xinhua –fréttastofunnar fimmtudaginn 5. apríl. Tekiđ er fram í fréttinni ađ ţennan samning hafi hann gert eftir ađ honum misheppnađist ađ kaupa land á Ísland...
El País: Traust fjármálamarkađa á Spán dvínandi
Spćnska dagblađiđ El País segir í morgun ađ traust fjármálamarkađa til Spánar hafi dvínađ eftir skuldabréfaútbođiđ í gćr. Spánverjar ćtluđu ađ selja allt ađ 3,5 milljarđa evra en tilbođ kom í 2,6 milljarđa evra. Ávöxtunarkrafan var sú hćsta frá ţví í nóvember. Hlutabréf féllu í verđi á Spáni í gćr og evran lćkkađi gagnvart dollar.
Írland: Háskólamenn tregir til ađ fallast á launalćkkun
Ruairi Quinn, menntamálaráđherra Írlands gagnrýnir hálaunafólk í röđum háskólamanna fyrir ađ taka ekki á sig sjálfviljugir launalćkkun. Ráđherrann sendi bréf til stjórnenda háskóla á síđasta ári ţar sem hann hvatti til ţess ađ ţeir, sem hefđu meira en 200 ţúsund evrur á ári í laun (um 34 milljónir króna) féllust á ađ taka á sig launalćkkun.
Frakkar bođa harđari stefnu innan ESB nái Sarkozy endurkjöri
Alain Juppe, utanríkisráđherra Frakklands bođar harđari stefnu Frakka innan ESB nái Sarkozy endurkjöri. Forsetinn hefur gefiđ til kynna, ađ Juppe verđi nćsti forsćtisráđherra Frakklands nái hann kjöri. Juppe segir tíma til kominn ađ Evrópa verđi Evrópa međ landamćri en Frakkar hafa hótađ úrsögn úr Schengen verđi ekki tekiđ fast á málum. Ţeir segja, ađ landamćri Grikklands og Tyrklands séu lek.
Aţena: Benzínsprengjur og táragas í kjölfar sjálfsvígs
Benzínsprengjum var kastađ í Aţenu í gćrkvöldi og táragasi beitt í átökum á milli mótmćlenda og lögreglu. Átökin brutust út í kjölfar á sjálfsvígi 77 ára gamals manns, sem skaut sig á Syntagma-torgi í gćrmorgun. Hann skildi eftir bréf, ţar sem hann sagđi ađ ríkisstjórnin hefđi eyđilagt ţann eftirlaunasjóđ, sem hann sjálfur hefđi byggt upp á 35 árum og enginn annar borgađ til.
Setur ESB löndunarbann á Ísland vegna makrílveiđa?
Sjávarútvegsnefnd Evrópuţingsins ákveđur í ţessum mánuđi hvort gripiđ verđur til víđtćkari ađgerđa vegna veiđa sem ekki teljast sjálfbćrar og ţá jafnvel ađ löndunarbann verđi sett á allar sjávarafurđir frá ríkjum, sem ađ mati ESB stunda slíkar veiđar. Evrópusambandiđ telur makrílveiđar Íslendinga til slíkra veiđa.
Utanríkisráđuneytiđ blessar störf Evrópustofu - Árni Ţór vill vera í ESB-náđinni
Timo Summa, sendiherra ESB, á Íslandi telur sig ekki ţurfa ađ svara rökstuddri gagnrýni á framgöngu sína hér á landi.
Ţingmannanefnd ESB og Íslands: Hótanir frá Brussel - lođmulla frá Reykjavík
Sameiginleg ţingmannanefnd Íslands og Evrópusambandsins kom saman til fundar í Ţjóđmenningarhúsinu ţriđjudaginn 3. apríl.. Á dagskrá fundarins voru samskipti Íslands og ESB međ áherslu á stöđu yfirstandandi ađildarviđrćđna auk ţess sem fjallađ var samkvćmt auglýstri dagskrá um sjávarútvegsmál, samst...