Þriðjudagurinn 9. ágúst 2022

Mánudagurinn 9. apríl 2012

«
8. apríl

9. apríl 2012
»
10. apríl
Fréttir

Danskur stórnjósnari Stasi afhjúpaður-eitt versta njósnamál, sem komið hefur upp í Danmörku

Upp hefur komizt um danskan stórnjósnara á vegum Stasi, austur-þýzku leyniþjónustunnar. Frá þessu segir Berlingske Tidende. Um er að ræða núlifandi þekktan danskan borgara. Nafn hans hefur ekki verið gefið upp en skilja má frétt blaðsins á þann veg, að það verði gert.

Fréttaflutningi RÚV um ástæður landamæra­verslunar Norðmanna hrundið - lækkun sænsku krónunnar ræður úrslitum

Lækkun sænsku krónunnar og sú staðreynd að sænsk stjórnvöld hafa staðið gegn því að tengja hana evrunni er lykillinn að góðri samkeppnisstöðu sænskra verslana gagnvart norskum og dönskum kaupmönnum. Það er rangt að láta eins og aðild Svía að ESB skipti sköpum í þessu efni.

Spánn: Rajoy undirbýr róttækar breytingar á heilbrigðiskerfinu

Ríkis­stjórn Mariano Rajoy á Spáni undirbýr nú nýjar og róttækar tillögur um fjármögnun heilbrigðiskerfisins. Rekstrarkostnaður þess er greiddur úr ríkis­sjóði en reksturinn sjálfur er í höndum svæðis­stjórna. Talsmenn ríkis­stjórnar­innar segja að kerfið hafi safnað skuldum, sem nemi 20 milljörðum evra. Eitt af því, sem til umræðu er skv.

Aþena: Íkveikjuárás á stjórnar­byggingu

Árás var gerð á stjórnar­byggingu í Aþenu í morgun með eins konar íkveikjusprengju.

Leiðarar

Mikilvægt framlag Ragnheiðar Elínar-þögn Árna Þórs hættuleg

Í fréttum Evrópu­vaktarinnar og mbl.is hefur komið fram, að Ragnheiður Elín Árna­dóttir, formaður þing­flokks Sjálfstæðis­flokksins, hafi á sameiginlegum fundi þingmanna á Evrópu­þinginu og frá Íslandi, sem hér var haldinn fyrir páska sagt að stöðva bæri viðræður um aðild Íslands að Evrópu­sambandinu á m...

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS