Með því að taka upp sameiginlegt fjármálaeftirlit Evrópusambandsins hér á landi yrði of mikið vald framselt til stofnana ESB. Reglurnar, sem falla undir EES samninginn, standast því að óbreyttu ekki stjórnarskrá sagði í frétt RÚV að kvöldi fimmtudags 3. maí. Í fréttinni er sagt frá því að innan Ev...
François Bayrou hvetur miðjumenn til að kjósa Hollande, frambjóðanda sósíalista
François Bayrou, forsetaframbjóðandi miðjumanna í Frakklandi, hefur lýst stuðningi við François Hollande, frambjóðanda sósíalista, í seinni umferð forsetakosninganna 6. maí. Bayrou lenti í fimmta sæti í fyrri umferð forsetakosninganna 22. apríl, 9,1% atkvæða. Fari kjósendur Bayrous að tilmælum hans...
Fyrrverandi forstjóri IATA við Íslendinga: Þið ættuð ekki að ganga í Evrópusambandið!
Giovanni Bisignani sem var forstjóri IATA, Alþjóðasambands flugfélaga, í rúm tíu ár, en hann lét af störfum fyrir nokkrum mánuðum dvaldist hér á landi fyrir skömmu í nokkra daga. Bisignani vann fyrst fyrir sér sem aðstoðarprófessor í hagfræði en stjórnaði síðan ítalska flugfélaginu AlItalia árum saman. Hann hefur því víðtæka reynslu af alþjóðaviðskiptum og samstarfi.
Vaxandi atvinnuleysi í evrulöndum-17,4 milljónir án atvinnu
Í marzmánuði einum misstu 169 þúsund einstaklingar vinnu sína í evrulöndum samkvæmt því sem fram kemur í nýjum tölum, sem birtar voru í gær og euobserver segir frá. Atvinnuleysið í evruríkjunum er komið í 10,9% en var 10,8% í febrúar og 9,9% í marz á síðasta ári. Þetta þýðir að 17,4 milljónir manna eru atvinnulausar í evrulöndum.
FT: Meiri andstaða við frekari sameiningu Evrópuríkja en aukið aðhald
Financial Times segir í dag að þær kosningar sem framundan eru á evrusvæðinu séu líklegar til að draga úr þróun Evrópusambandsins í átt til nánara samstarfs ríkja innan þess. Blaðið segir að fyrir tveimur árum hafi háttsettir embættismenn ESB setið saman á lokuðum fundum og rætt um viðbrögð við evrukreppunni.
Sir Mervyn King, bankastjóri Englandsbanka, sagði í ræðu, sem hann flutti á vegum BBC í gærkvöldi að Englandsbanki hefði átt að vera háværari í viðvörunum sínum fyrir bankakreppuna haustið 2008. Hann sagði hins vegar að með flutningi fjármálaeftirlits frá bankanum árið 1997, þegar það var gert að s...
Makríl-deilan í sameiginlegu EES-nefndina - til hvers í ósköpunum?
Íslensk stjórnvöld hafa tekið makríldeiluna við Evrópusambandið og Noreg upp í sameiginlegu EES-nefndinni. Nefndin er helsti samstarfsvettvangur EES/EFTA-ríkjanna og Evrópusambandsins og ber henni að tryggja virka framkvæmd EES-samningsins.
Ástþór kvartar undan störfum yfirkjörstjórna við framkvæmd forsetakosninga
Ástþór Magnússon forsetaframbjóðandi hefur sent fjölmiðlum bréf þar sem hann segir mikla óvissu ríkja um framkvæmd forsetakosninganna af því að nýir starfsmenn komi að henni í innanríkisráðuneytinu . Þar hefur Hjalti Zophaníasson skrifstofustjóri látið af störfum eftir að hafa haldið utan um framkvæ...