Laugardagurinn 29. janúar 2022

Föstudagurinn 4. maí 2012

«
3. maí

4. maí 2012
»
5. maí
Fréttir

Boris Johnson endurkjörinn borgar­stjóri í London - málsvari ESB-efa­hyggjumanna í Íhalds­flokknum

Boris Johnson, frambjóđandi Íhalds­flokksins, var endurkjörinn borgar­stjóri í London í kosningunum fimmtudaginn 3. maí. Hann fékk 44% atkvćđa sem fyrsta val en 51,5% ţegar annars vals atkvćđi voru talin en helsti keppinautur hans, Ken Livingstone fékk ţremur prósentustigum minna fylgi. Sigur Johnsons...

Tymosjenko verđur flutt á sjúkrahús - ţýskur lćknir sinnir henni

Júlía Tymosjenko, fyrrverandi forsćtis­ráđherra Úkraníu, sem situr nú í fangelsi hefur samţykkt ađ verđa flutt í sjúkrahús til hjúkrunar. Stjórnvöld vona ađ sögn AFP-fréttastofunnar ađ ţessi ráđstöfun verđi til ađ draga úr fjarveru evrópskra ráđamanna á EM-knattspyrnukeppninni sem haldin verđur í sumar í Póllandi og Úkraníu.

Bretland: Verkamanna­flokkurinn styrkir stöđu sína í sveitar­stjórnum - ađeins 32% kosningaţátttaka

Ed Miliband, leiđtogi breska Verkamanna­flokksins, segir ađ úrslit sveitar­stjórnakosninga í Bretlandi fimmtudaginn 3. maí sýni ađ flokkur sinn hafi náđ vopnum sínum um landiđ allt. Flokkurinn hefur náđ meirihluta í 32 sveitar­stjórnum. Íhalds­flokkurinn og Frjálslyndi flokkurinn hafa tapađ hundruđ svei...

Evrópu­sambandiđ og Merkel: Ţrennar örlagaríkar kosningar sunnudaginn 6. maí

Ţrennar kosningar fara fram sunnudaginn 6. maí sem kunna ađ ráđa miklu um framvindu mála innan Evrópu­sambandsins. Frakkar kjósa forseta, Grikkir kjósa menn á ţing og kosiđ er til sambandslandsţingsins í Slesvík-Holstein í Ţýskalandi. Öllum er ljóst samhengi kosninganna í Frakklandi og Grikklandi viđ...

Ítalía: Verđur grínisti sigurvegari sveitar­stjórnar­kosninga um helgina?

Sveitar­stjórnar­kosningar fara fram á Ítalíu nú um helgina. Skođanakannanir benda til ađ ríkis­stjórn Mario Montis njóti ekki lengur stuđnings helmings ţjóđar­innar og Financial Times, segir ađ lítil og stór hneykslismál hafi dregiđ úr stuđningi viđ ţá flokka á miđju til hćgri og til vinstri, sem stutt hafi ríkis­stjórnina á ţingi.

Frakkland: Munurinn minnkar

Síđustu skođanakannanir í Frakklandi benda til ađ munurinn á milli Sarkozy og Hollande hafi minnkađ.

Bretland: Verkamanna­flokki spáđ 39%-Íhalds­flokki 31%-Frjálslyndum 16%

BBC telur ađ Verkamanna­flokkurinn muni fá um 39% atkvćđa í sveitar­stjórnakosningunum, sem fram fóru í Bretlandi í gćr, Íhalds­flokkurinn um 31% og Frjálslyndir um 16%. Hins vegar var kjörsókn međ eindćmum léleg eđa um 32%. Áhrifamenn í Íhalds­flokknum kenna ríkis­stjórninni um og ţá sérstaklega hneyksl...

Leiđarar

Umbrot í evrulöndum

Í ţessari viku og um helgina er kosiđ í mörgum löndum Evrópu. Í gćr fóru fram sveitar­stjórnar­kosningar í Bretlandi og um helgina fara fram ţingkosningar í Grikklandi, seinni umferđ forsetakosninga í Frakklandi og sveitar­stjórnar­kosningar á Ítalíu.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS