Ţriđjudagurinn 25. janúar 2022

Miđvikudagurinn 9. maí 2012

«
8. maí

9. maí 2012
»
10. maí
Fréttir

Bankia, fjórđi stćrsti banki Spánar, ţjóđnýttur ađ hluta

Seđlabanki Spánar stađfesti ađ kvöldi miđvikudags 9. maí ađ spćnski bankinn Bankia hefđi veriđ ţjóđnýttur ađ hluta. Spćnskur neyđar­sjóđur mun lána bankanum 4,47 milljarđa evra og verđur ţeim breytt í hlutafé, ţar međ verđur ţessi sjóđur ríkisins 45% eigandi bankans. Hluta­bréf féllu um 3% á Spáni og...

Evru-ríkin láta Grikki finna fyrir lánaskrúfunni - fresta greiđslu á lánsfé vegna óvissu í stjórnmálum

Ráđamenn á evru-svćđinu hafa ákveđiđ ađ fresta greiđslu á einum milljarđi evra af 5,2 milljarđa útgreiđslu af neyđarláni til Grikkja fram á mánudag vegna óvissu um pólitíska framtíđ í landinu.

Mario Monti vill stofna bandalag innan viljugu innan ESB til ađ stuđla ađ hagvexti

Mario Monti, forsćtis­ráđherra Ítalíu, sagđi í rćđu miđvikudaginn 9. maí til heiđurs Evrópu­sambandinu á 62. afmćlisdegi Schuman-yfirlýsingarinnar, sem lagđi grunn ađ sambandinu, ađ „ókyrrđ“ vćri framundan í Evrópu og ţörf vćri ađ mynda ţar „bandalag hinna viljugu“. „Ţví meiri hita, ţví meiri ţunga ...

Richard Lugar tapar í prófkjöri eftir 36 ár í öldunga­deildinni

Richard G. Lugar, öldungar­deildarţingmađur repúblíkana í Indiana, féll fyrir frambjóđanda „te-hreyfingarinnar“ í prófkjöri ţriđjudaginn 8. maí. Fáir öldungar­deildarţingmenn hafa setiđ lengur á ţingi en Lugar. Hann hefur á 36 ára ţingmannsferli gegnt lykilhlutverki í utanríkis­mála­nefnd öldunga­deildar...

AGS: Ţýzkaland getur gert meira til ađ hjálpa til á evru­svćđinu

Alţjóđa gjaldeyris­sjóđurinn telur, ađ Ţýzkaland geti gert meira til ţess ađ hjálpa til í öđrum evruríkjum ađ ţví er fram kemur á euobserver í dag. Sjóđurinn segir í skýrslu um Ţýzkaland, sem birt var í gćr, ţriđjudag, ađ Ţýzkaland geti leikiđ lykilhlutverk í evrukrísunni.

Spánn: Hluta­bréf í Bankia í fríu falli í gćr og fyrradag

Hluta­bréf í Bankia, spćnska bankanum, sem stjórnvöld munu leggja til nýtt fé á nćstu dögum, voru í fríu falli á markađnum í Madrid í gćr og í fyrradag.

Írland: Sinn Féin sćkir fram gegn ríkisfjármálasamningi

Gerry Adams, leiđtogi Sinn Féin, sem er eini stjórnmála­flokkurinn á Írlandi, sem starfar bćđi í írska lýđveldinu og á Norđur-Írlandi og hefur lengi veriđ talinn stjórnmálaarmur Írska lýđveldishersins, vinnur nú markvisst ađ ţví ađ tryggja flokki sínum forystu í stjórnar­andstöđunni á Írlandi og hvetu...

Grikkland: Tsipras vill segja björgunarsamningi upp

Alexis Tsipras, leiđtogi SYRIZA-bandalags vinstri flokka í Grikklandi, sem fékk umbođ til stjórnar­myndunar í gćr mun eiga fund kl.

Leiđarar

Hinir íslenzku bandamenn fjármálaveldanna í Evrópu

Gerry Adams, leiđtogi Sinn Féin, hins róttćka baráttu­flokks fyrir sjálfstćđi Írlands alls segir ađ Írar séu ekki byrjađir ađ reisa götuvígi gegn ríkisfjármálasamningnum, sem greidd verđa atkvćđi um ţar í landi í lok maí en hann heldur ţví fram ađ hćgfara bylting sé í gangi.

Í pottinum

Eru Ragnheiđur Elín og Gunnar Bragi í Pollyönnuleik á Grímsstöđum?

Formenn ţing­flokka stjórnar­andstöđunar, Ragnheiđur Elín Árna­dóttir, Sjálfstćđis­flokki og Gunnar Bragi Sveinsson, Framsóknar­flokki, segja viđ RÚV ađ erfitt sé ađ tjá sig um nýjustu vendingar í málum Grímsstađa án ţess ađ sjáist hvađ felist í samningum. Ţađ er skynsamlegt. Ţađ er lítiđ vit í ţví fyrir stjórnmálamenn ađ tjá sig um samninga, sem ţeir hafa ekki séđ.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS