Áhyggjur fjármálamanna vegna skulda ríkjanna á evru-svćđinu hafa ekki horfiđ ţrátt fyrir allt ađ 100 milljarđa evru neyđarlán til ađ endurfjármagna spćnska banka.
IATA: Spáir stórtapi evrópskra flugfélaga áriđ 2012
Flugfélög í Evrópu munu tapa stórfé á ţessu ári segir í skýrslu IATA, samtökum flugfélaga. IATA telur ađ rekja megi vanda flugfélaganna ađ verulegu leyti til evru-kreppunnar.
Wolfgang Schäuble, fjármálaráđherra Ţýskalands, segir ađ eftirlitsmenn á vegum ESB, Seđlabanka Evrópu (SE), og Alţjóđagjaldeyrissjóđsins (ţríeykisins) muni fylgjast međ ráđstöfun ţeirra milljarđa evra sem veitt verđur til spćnskra banka ađ ósk stjórnvalda í Madrid.
Írland: Vonbrigđi vegna sömu vaxta til spćnskra banka
Irish Times segir í morgun ađ lánakjörin vegna björgunar spćnsku bankanna hafi dregiđ úr vonum Íra um betri kjör á ţeirra eigin bankalánum, en eins og fram hefur komiđ tók írska ríkiđ ábyrgđ á öllum skuldbindingum írskra banka ađ kröfu Seđlabanka Evrópu og Evrópusambandsins. Írar hafa síđan reynt ađ ná fram hagstćđari lánakjörum.
WSJ: Kaupendur spćnskra ríkisskuldabréfa fyrst og fremst spćnskir bankar
Wall Street Journal segir í morgun, ađ sumir sérfrćđingar telji, ađ batnandi viđhorf markađa til Spánar verđi skammvinnt. Verg landsframleiđsla muni minnka í ár um 1,7%, avinnuleysi fara vaxandi og hugsanlegt sé ađ áćtlađur fjárlagahalli, sem er 5,3% verđi meiri. Spurt sé hvernig hann verđi fjármagnađur. WSJ segir ađ allt ţetta ár hafi erlendir fjárfestar dregiđ sig út af markađnum á Spáni.
Frakkland: Marine Le Pen gjörsigrađi Jean-Luc Mélenchon
Marine Le Pen, leiđtogi Ţjóđfylkingarinnar í Frakklandi fékk 42% atkvćđa í ţví kjördćmi, sem hún bauđ sig fram í í frönsku ţingkosningunum í gćr, Henin-Beaumont, og gjörsigrađi ţar međ Jean-Luc Mélenchon, frambjóđanda flokkanna yzt til vinstri, sem skorađ hafđi hana á hólm í kjördćminu. Mótframbjóđandi hennar í seinni umferđ kosninganna verđur ţví frambjóđandi sósíalista.
Spánn: Markađir brugđust vel viđ í morgun en Reuters segir efasemdir um framhaldiđ
Markađir brugđust vel viđ hjálparbeiđni Spánar vegna spćnsku bankanna viđ opnun í morgun.
Evrukreppan: Fjórđa ríkiđ falliđ-ţađ fimmta á leiđinni
Mariano Rajoy, forsćtisráđherra Spánar og leiđtogi Lýđflokksins (sem er hćgri flokkur) ţar í landi hefur tileinkađ sér orđfćri embćttismanna í Brussel. Hann tilkynnti á blađamannafundi í gćr, ađ Spánn hefđi unniđ mikinn sigur međ ţví ađ fá björgunarlán fyrir spćnsku bankana.