Ţriđjudagurinn 25. janúar 2022

Föstudagurinn 22. júní 2012

«
21. júní

22. júní 2012
»
23. júní
Fréttir

Ţrír samningskaflar opnađir á ríkjaráđ­stefnu ESB og Íslands

Íslendingar tóku „umtalsvert skref“ í átt til ESB-ađildar föstudaginn 22. júní segir Daniel Mason hjá ensku vefsíđunni PublicServiceEurope.com og vísar til ríkjaráđ­stefnu í Brussel ţann sama dag, rúmum tveimur árum eftir upphaf viđrćđna milli fulltrúa Íslands og ESB. Ţrír nýir samningskaflar hafi ve...

Fjögurra evru-ríkja leiđtogafundur í Róm: Ćtla ađ beita sér fyrir allt ađ 130 milljarđa evra átaki til ađ örva hagvöxt

Leiđtogar fjögurra stćrstu ríkja evru-svćđisins, Ţýskalands, Frakklands, Ítalíu og Spánar hétu ţví á fundi í Róm föstudaginn 22. júní ađ variđ yrđi allt ađ 130 milljörđum evra til ađ örva hagvöxt innan ESB Ţeir munu kynna tillögur um hvernig ţetta verđi gert á leiđtogafundi ESB í Brussel í 28. og 29...

Ţýskaland: Stjórnlagaátök vegna laga um ESM-neyđar­sjóđ til bjargar evrunni - forseti og dómarar setja kanslara og ţingi stólinn fyrir dyrnar

Í Ţýskalandi snúast umrćđur um leiđir til ađ bjarga evrunni enn á ný um hve langt Ţjóđverjar geti gengiđ inna marka eigin stjórnar­skrár. Ađ ţessu sinni beinist athyglin ađ átökum sem sögđ séu á milli kanslarans og ţingsins annars vegar og forsetans og stjórnlagadómstólsins hins vegar.

NYT: Lćkkun Moody's eykur enn á vanda stórra banka í Bandaríkjunum - Moody´s telur fjármálakreppuna hafa sýnt veika innviđi bankakerfisins

Taliđ er ađ ákvörđun Moody‘s um ađ lćkka lánshćfismat 15 öflugra banka austan hafs og vestan fimmtudaginn 21. júní auki enn á vanda bankanna og valda meiri óróa á fjármálamörkuđum en til ţessa, segir í ađalfrétt The New York Times (NYT) föstudaginn 22. júní. Í frétt NYT er minnt á ađ Moody‘s hafi ţ...

Ed Miliband gefur til kynna breytta afstöđu Verkamanna­flokks til innflytjenda

Ed Miliband, leiđtogi Verkamanna­flokksins í Bretlandi, hefur gefiđ til kynna breytta stefnu flokksins í málefnum innflytjenda ađ ţví er fram kemur í Guardian í dag. Hann leggur nú áherzlu á mikilvćgi ţess ađ veita ađstođ ţví fólki, sem nú ţegar hafi búsetu í Bretlandi og segir flokk sinn hafa veriđ of fljótan á sér ađ lýsa áhyggjum fólks vegna of margra innflytjenda sem fordómum.

Lagarde hvetur til ađgerđa, sem Ţjóđverjar eru andvígir

Christine Lagarde, for­stjóri Alţjóđa gjaldeyris­sjóđsins, hvatti leiđtoga evruríkja í gćr til ţess ađ grípa nú ţegar til ađgerđa, sem Ţjóđverjar hafa hingađ til veriđ andsnúnir.

Evrópa: Hinir fjóru „stóru“ hittast í Róm í hádeginu

Leiđtogar Ţýzkalands, Frakklands, Ítalíu og Spánar, hinir fjórir „stóru“ í Evrópu, eins og Reuters kallar ţá hittast á fundi í Róm í dag. Markmiđiđ er ađ undirbúa leiđtogafund Evrópu­sambandsins í nćstu viku. Mario Monti, forsćtis­ráherra Ítalíu hefur lýst ţeirri skođun, ađ sá fundur sé síđasta tćkifćri ESB til ađ ná tökum á ţróuninni innan evru­svćđisins.

Leiđarar

Forystumenn allra flokka ţurfa ađ rćđa lok umsóknarferils

Stundum ţurfa forystumenn í stjórnmálum ađ tala saman um málefni lands og ţjóđar, hvađ sem átökum um dćgurmál líđur. Nú er slík stund runnin upp. Ţjóđin situr uppi međ ađildarumsókn ađ Evrópu­sambandinu, sem samţykkt var á Alţingi í júlí 2009 viđ óvenjulegar ađstćđur.

Í pottinum

Langvinnt dauđastríđ ríkis­stjórnar framundan

Dauđastríđ ríkis­stjórna getur veriđ misjafnlega langt.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS