Komiđ hefur ljós ađ stjórnendur Barclays banka beittu blekkingum til ađ ákvarđa Libor-vexti í millibankaviđskiptum. Hefur bankinn veriđ sektađur um 290 milljónir punda eftir ađ rannsókn á viđskiptum nokkurra stórbanka leiddi í ljós ađ ţeir hafa lagađ Libor-vexti ađ eigin hagsmunum.
Tyrkir vígbúast viđ landamćri Sýrlands
Tyrkir hafa sent hermenn og vígtól ađ landamćrum Sýrlands og ýtt undir spennu milli nágrannaríkjanna.
Leiđtogar ESB-ríkjanna komu saman til tveggja daga fundar fimmtudaginn 28. júní í Brussel og lögđu sig fram um ađ gera sem minnst úr ágreiningi sem sagđur er ríkja í röđum ţeirra vegna skuldavandans á evru-svćđinu. „Á ţessum fundi verđa teknar mikilvćgar ákvarđanir,“sagđi Herman Van Rompuy, forseti ...
London: Lögreglan sendir kvađningu vegna framsals Assange í sendiráđ Ekvador
Julian Assange, stofnandi Wikileaks, er í sendiráđi Ekvador í London ţar sem hann hefur leitađ skjóls til ađ komast hjá ţví ađ verđa framseldur frá Bretlandi til Svíţjóđar til ađ svara til saka vegna ásakana um kynferđislegt ofbeldi gagnvart tveimur konum.
Áfrýjunardómstóll í Noregi hefur dćmt myndlistarmanninn Odd Nerdrum (68 ára) í tveggja ára fangelsi fyrir skattssvik. Dómstóllinn taldi ađ hann hefđi selt listaverk erlendis fyrir 14 milljónir NKR (280 m ISK) á árunum 1998 til 2002 án ţess ađ gefa tekjurnar upp til skatts í Noregi. Hérađsdómstóll í Ósló dćmdi Nerdrum í ágúst 2011 í tveggja ára fangelsi.
Írar leggja áherzlu á tilslökun vegna bankaskulda
Enda Kenny, forsćtisráđherra Írlands mun leggja áherzlu á kröfu Íra um tilslökun á bankaskuldum landsins á leiđtogafundi ESB-ríkja, sem hefst í dag. Ţetta kemur fram í Irish Times í dag. Írar hafa misserum saman barizt fyrir ţví ađ fá lćkkun á skuldum, sem írska ríkiđ yfirtók ađ kröfu ESB og Seđlabanka Evrópu til ađ koma í veg fyrir ađ eigendur skuldabréfa írskra einkabanka yrđu fyrir tjóni.
Ítalska ţingiđ samţykkir umdeildar umbćtur á vinnulöggjöf
Ítalska ţingiđ hefur samţykkt umdeildar umbćtur á vinnulöggjöf landsins eftir margra mánađa umrćđur og segir Finacial Times í morgun ađ sú samţykkt styrki stöđu Mario Monti á leiđtogafundi ESB-ríkjanna í dag. Kjarninn í ţessum ađgerđum er ađ auđvelda fyrirtćkjum ađ segja upp fólki en jafnframt ađ greiđa fyrir ráđningu ungs fólks til starfa.
Spánn: Ávöxtunarkrafan yfir 7% í morgun-Ítalía í hyldýpi segja atvinnurekendur
Ávöxtunarkrafan á 10 ára skuldabréf Spánar fór í morgun, fyrst upp í 6,99% og svo yfir 7% ađ sögn Daily Telegraph. Samtök atvinnurekenda á Ítalíu, Confindustria, segir ađ Ítalía sé í hyldýpi og ástandiđ jafn slćmt og ef ríkiđ stćđi í stríđi.
Reuters: Mesta sundrung međal leiđtoga ESB í ţrjú ár
Leiđtogar Evrópusambandsríkjanna koma saman til tveggja daga fundar í Brussel í dag. Fundurinn hefst kl.
ESB: Refsireglur vegna makrílveiđa samţykktar. Hvenćr hćttir Össur ađ kitla ESB?
Lćrdómsríkt er ađ fylgjast međ ţví hvernig Evrópusambandiđ stígur skref eftir skref gegn Fćreyingum og Íslendingum í ţví skyni ađ brjóta á bak aftur sjálfstćđar ákvarđanir ţeirra um veiđar á makríl innan eigin lögsögu.
Ţögn stjórnmálamanna í forsetakosningum er orđin úrelt
Alveg frá forsetakosningunum 1952 telja stjórnmálamenn vonda reynslu af ţví ađ einhverjir í ţeirra hópi hafi sig í frammi í slíkum kosningum. Reyndar var ekki einhugur í ţeirra hópi um Svein Björnsson í upphafi en ţađ er önnur saga. Frá 1952 hafa stjórnmálamenn haldiđ ađ sér höndum.