Mánudagurinn 15. ágúst 2022

Mánudagurinn 30. júlí 2012

«
29. júlí

30. júlí 2012
»
31. júlí
Fréttir

Antonin Scalia gefur út nýja bók um bókstafstúlkun á lögum - segir skapandi túlkun leiđa til upplausnar

Antonin Scalia hefur setiđ lengst núverandi dómara í Hćstarétti í Bandaríkjanna. Scalia ferđast nú um Bandaríkin og kynnir nýja bók sína (og Bryans Garners), Reading Law: The Interpretation of Legal Texts – Ađ lesa lög: Túlkun á lagatextum. Ţar er lýst 57 dćmum um túlkun sem höfundar samţykkja og 13 sem ţeir eru ósammála.

Fjármála­ráđherra Bandaríkjanna bregđur sér til Evrópu í ţágu evrunnar - vonir bundnar viđ Seđlabanka Evrópu vegna vantrúar á ríkis­stjórnum evru-landanna

Timothy Geithner, fjármála­ráđherra Bandaríkjanna, hitti Wolfgang Schäuble, fjármála­ráđherra Ţýskalands, á ţýsku frístundaeyjunni Sylt mánudaginn 30. júlí áđur en hann hélt áfram skyndiför sinni til Frankfurt á fund Marios Draghis í Seđlabanka Evrópu. Evrópu­ferđ Geithners er liđur í ađ efla trú marka...

Forsćtis­ráđherra Rúmeníu segist hafa lćrt sína lexíu af gagnrýni ESB á átök viđ forsetann

Victor Ponta, forsćtis­ráđherra Rúmeníu, sagđi mánudaginn 30. júlí ađ hann hefđi „lćrt sína lexíu“ eftir ađ framkvćmda­stjórn ESB gagnrýndi ríkis­stjórn hans harđlega fyrir ađ reyna ađ bola Traian Basescu, forseta Rúmeníu, frá völdum. Atlagan ađ forsetanum mistókst ţar sem 46,13 kjósenda tóku ţátt í ...

Jean-Claude Juncker: Mario Draghi nýtur meira trausts en stjórnmálaleiđtogar evru-svćđisins - Ţjóđverjar nota evruna í stjórnmálabaráttu á heimavettvangi

Franska blađiđ Le Figaro birtir mánudaginn 30. júlí viđtal viđ Jean-Claude Juncker, forsćtis­ráđherra Lúxemborgar og formann evruhópsins svo­nefnda, ţađ er ráđherraráđs evrunnar. Juncker segir ekki lengur til setunnar bođiđ viđ lausn skuldavanda evru-svćđsins, í ţeim átökum njóti Seđlabanki Evrópu mei...

Danir undirbúa kröfur um mikil svćđi norđur af Grćnlandi

Leiđangur danskra vísindamanna leggur af stađ á norđurskauts­svćđiđ í ţessari viku til ađ undirbúa kröfu um yfirráđ Dana yfir stóru svćđi norđur af Grćnlandi, sem nćr m.a. til norđurpólsins. Kröfugerđin mun byggjast á Hafréttarsáttmála Sameinuđu ţjóđanna. Frá ţessu segir BarentsObserver. Leiđangur...

Réttarhöldin í Moskvu: Stúlkurnar í handjárnum og í klefa úr skotheldu gleri

Réttarhöld yfir ţremur stúlkum á ţrítugsaldri, međlimum hljómsveitarinnar Pussy Riot hófust í Moskvu í morgun. Ţćr voru leiddar í dómssalinn í handjárnum og lokađar inn í klefa úr skotheldu gleri.

HSBC leggur til hliđar 2 milljarđa dollara vegna kostnađar viđ lagabrot í Bandaríkjunum og Bretlandi

HSBC bankinn brezki hefur lagt til hliđar 2 milljarđa dollara til ađ eiga fyrir kostnađi vegna brota á bandarískum lögum og reglum um peningaţvćtti og bótum til viđskiptavina í Bretlandi vegna brota gagnvart ţeim. Af ţessari upphćđ er gert ráđ fyrir ađ kostnađur í Bandaríkjunum verđi um 700 milljónir dollara og bóta­greiđslur í Bretlandi geti numiđ um 1,3 milljarđi dollara.

Leiđarar

Af hverju eiga 300 ţúsund einstaklingar ađ deila auđlindum sínum međ 500 milljónum?

Ţađ er ekkert lát á evrukreppunni ţrátt fyrir endalaus fundarhöld og alls kyns ađgerđir ađildarríkja evrunnar til ţess ađ ná tökum á vandamálum jađarríkjana á ţessu svćđi. Kannski er grundvallar­skýringin sú, sem einn af helztu ráđamönnum bandariska fjármála­fyrirtćkisins Goldman Sachs sagđi í sjónvarpsviđtali fyrir nokkrum dögum.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS