Föstudagurinn 28. janúar 2022

Fimmtudagurinn 23. ágúst 2012

«
22. ágúst

23. ágúst 2012
»
24. ágúst
Fréttir

Merkel og Hollande á kvöldverđarfundi í Berlín: Grikkir innan evru-svćđisins standi ţeir viđ skilyrđi

Angela Merkel Ţýskalandskanslari og François Hollande Frakklands­forseti komu saman til kvöldverđarfundar í Berlín fimmtudaginn 23. ágúst og stilltu saman strengi sína fyrir fundi međ Antonis Samaras, forsćtis­ráđherra Grikklands, í Berlín föstudaginn 24. ágúst og París laugardaginn 25. ágúst. Merkel...

Antonis Samaras: Strandlengja Attíkuskaga og mannlausar smáeyjar til sölu - einnig járnbrautir og raforkuver

Antonis Samaras, forsćtis­ráđherra Grikklands, segir í viđtali viđ Le Monde fimmtudaginn 23. ágúst ađ hann standi viđ loforđ sín um breytingar á grísku ţjóđ- og efnahagslífi. Einkavćđing vegi ţyngra hjá stjórn hans en fyrri stjórn og nái međal annars til strandlengju suđur af Aţenu og mannlausra smá...

ESB-dómstóllinn rýmkar greiđsluskyldu breska ríkisins til eftirlaunaţega - breskur ráđherra segir niđurstöđuna „fáránlega“ - breskt blađ segir dóminn „siđlausan“

Bresk stjórnvöld bregđast harkalega viđ niđurstöđu ESB-dómstólsins sem segir ţađ brjóta gegn ESB-reglum ađ mismuna Bretum búsettum erlendis viđ greiđslu á styrk til ađ lćkka hitunarkostnađ ađ setja skilyrđi um hvenćr ţeir fluttust frá Bretlandi.

Ţýskaland: Afgangur á ríkis­sjóđi fyrri hluta 2012

Ţýsku ríkis­stjórninni hefur tekist ađ halda ţannig á fjármálum ríkisins ađ viđunandi afgangur er á ríkis­sjóđi fyrstu sex mánuđi ársins 2012. Ţjóđverjar skapa sér á ţann hátt sérstöđu međal evru-ríkjanna sem glíma viđ ríkis­sjóđshalla og skuldasöfnun. Hagstofa Ţýskalands (Destatis) birti fimmtudagin...

Schäuble: Meiri tími fyrir Grikki leysir ekki vandann

Hinn mikli vandi Grikkja leysist ekki međ ţví ađ veita ţeim lengri ađlögunartíma sagđi Wolfgang Schäuble, fjármála­ráđherra Ţýskalands, í viđtali viđ SWR-útvarpsstöđina fimmtudaginn 23. ágúst. „ Meiri tími leysir ekki vandann,“ sagđi ráđherrann. „Meiri tími mundi vegna óvissu jafngilda meiri útgjöld...

Finnland: Andi Paasikivi sveif yfir vötnum í rćđu Niinistö

Helsingin Sanomat segir ađ Sauli Niinistö, forseti Finnlands,hafi í rćđu sinni á fundi međ sendiherrum Finnlands um víđa veröld sl. mánudag vísađ mjög til utanríkis­stefnu Juha Kusti Paasikivi, sem var forseti Finnlands á árunum 1946-1956, ţótt hann hafi ekki nefnt hann á nafn nema einu sinni en Niinistö er fyrsti forseti Finnlands sem kemur úr Sameinađa ţjóđa­flokknum frá dögum Paasikivi.

Merkel og Hollande hittast til ađ undirbúa viđrćđur viđ Samaras

Angela Merkel og Francois Hollande hittast í dag til ađ stilla saman strengi sína fyrir viđrćđur ţeirra beggja viđ Antonis Samaras, forsćtis­ráđherra Grikklands. Samaras hittir Merkel á morgun og Hollande á laugardag. Irish Times segir ađ Merkel muni nota tćkifćriđ til ađ leggja ađ Hollande ađ beita auknu ađhaldi í frönskum ríkisfjármálum.

Leiđarar

VG á Hólum: Áfram „ađeins umbúđir utan um ráđherrastóla“

Unniđ er ađ ţví öllum árum međal forystumanna vinstri-grćnna (VG) ađ ekki komi til uppgjörs í ESB-málum á flokksráđfundi ađ Hólum í Hjaltadal 24. og 25. ágúst. Steingrímur J. Sigfússon flokksformađur hefur veitt ţeim opinber áminningu sem fóru út af ríkis­stjórnar­línunni og minnt á ađ án ESB-ađil...

Í pottinum

Samfylkingin klúđrađi sínu stóra tćkifćri

Eins og viđ mátti búast hafa miklar vangaveltur orđiđ siđustu daga um ţađ hvort Jóhanna Sigurđar­dóttir gefi einhverja vísbendingu um framtíđaráform sín á flokks­stjórnar­fundi Samfylkingar um helgina. Veruleikinn er hins vegar sá, eins og málum er nú komiđ, ađ ţađ skiptir sáralitlu máli, hvort Jóhanna heldur áfram eđa hćttir.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS