Fimmtudagurinn 27. janúar 2022

Föstudagurinn 24. ágúst 2012

«
23. ágúst

24. ágúst 2012
»
25. ágúst
Fréttir

Pólland: 58% á móti evru-ađild - ríkiđ uppfyllir Maastricht-skilyrđi - ađild hugsanleg 2016

Um 58% Pólverja eru andvígir upptöku evru segir TNS Polska föstudaginn 24. ágúst, ađeins 12% telja ađ pólskt efnahagslíf styrkist međ evru-ađild. Andúđ í garđ evrunnar eykst. Könnunin sýnir ađ 69% svarenda telja ađ lífskjör versni međ evrunni. Ţegar spurt er um áhrif evrunnar á framvindu efnahagsmál...

Helle Thorning-Schmidt vill binda enda á allar vangaveltur um aukinn hlut Dana í auđlindatekjum á Grćnlandi - segir sjálfs­stjórnar­lögin gilda

Umrćđur hafa orđiđ í Danmörku um hvernig haga skuli međ skiptingu tekna af náttúruauđlindum á Grćnlandi milli Dana og Grćnlendinga. Helle Thorning-Schmidt, forsćtis­ráđherra Danmerkur, segir ađ ekki sé ćtlunin ađ breyta sjálfs­stjórnar­lögum Grćnlands og ţví séu ekki nein vafamál um ţessa skiptingu. Vill hún međ ţessu binda enda á umrćđur um hana međal danskra stjórnmálamanna.

Merkel segir Samaras ađ hún vilji Grikki á evru-svćđinu en ţeir verđi ađ standa viđ sitt

Antonis Samaras, forsćtis­ráđherra Grikklands, fékk neikvćđ viđbrögđ frá Angelu Merkel Ţýskalandskanslara á fundi ţeirra í Berlín föstudaginn 24. ágúst ţegar hann fór fram á ađ svigrúm Grikkja til ađ taka á efnahags- og skuldamálum sínum yrđi aukiđ. Merkel lagđi áherslu á ađ Grikkir yrđu áfram á ev...

Antonis Samaras kominn til Berlínar međ óskir sínar um tveggja ára „andrými“

Antonis Samaras, forsćtis­ráđherra Grikkja, er kominn til Berlínar ţar sem hann mun föstudaginn 24. ágúst rćđa viđ Angelu Merkel Ţýskalandskanslara og óska eftir tveggja ára „andrými“ fyrir Grikki gagnvart neyđarlánveitendum ţeirra á evru-svćđinu, Seđlabanka Evrópu (SE) og Alţjóđa­gjaldeyris­sjóđnum. M...

Vinsćldir Hollandes minnka - vantrú á stjórn sósíalista

Minna en helmingur Frakka styđur François Hollande samkvćmt nýrri skođanakönnun. Fer stuđningur viđ hann niđur fyrir 50% í fyrsta sinn rúmum 100 dögum eftir ađ hann tók viđ forsetaembćttinu.

Grćnfriđungar í rússneskum borpalli í Norđur-Íshafi

Sex ađgerđarsinnar Grćnfriđunga hafa klifrađ upp í rússenska olíuborpall til ađ mótmćla olíu- og gasvinnslu í Norđur-Íshafi.

Breivik talinn sakhćfur, 21 ár í fangelsi

Fimm dómarar í máli Anders Behrings Breiviks, fjöldamorđingjans í Noregi, kynntu ađ morgni föstudags 24. ágúst einum rómi ađ hann vćri sakhćfur og skyldi sitja 21 ár í fangelsi fyrir „hryđjuverk“. Í 10 vikur hafa menn velt fyrir sér hvort dómararnir teldu Breivik sakhćfan eđa geđveikan og ţar međ ó...

Danir leggja milljarđa í öryggismál á Norđurslóđum

Danir telja sig ţurfa ađ leggja milljarđa króna til danska hersins vegna öryggismála á norđurslóđum ađ ţví er fram kemur í Berlingske Tidende í dag. Norđurskauts­svćđiđ tekur nú viđ af Afganistan, sem ađal umsvifa­svćđi danskra hernađaryfirvalda. Í Danmörku er pólitísk eining um nauđsyn ţess ađ auka fjárframlög til ţessara mála.

Schauble lýsir efasemdum um tilslökun gagnvart Írum

Wolfgang Schauble, fjármála­ráđherra Ţýzkalands, hefur lýst efasemdum um ađ slaka eigi á lánaskilmálum gagnvart Írlandi en Írar hafa gert sér vonir um ađ vextir verđi lćkkađir á neyđarláni ţeirra nú í október. Ráđherrann segir ađ ekkert eigi ađ gera, sem geti dregiđ úr möguleikum Íra á ađ endurvinna traust.

Írar seldu skulda­bréf í gćr fyrir rúman milljarđ evra

Írar seldu í gćr skulda­bréf fyrir rúman milljarđ evra á 5,91%. Ţetta kemur fram í Financial Times, sem upplýsir jafnframt ađ sala Íra á skulda­bréfum á alţjóđlegum markađi hafi minnkađ fjármögnunarvanda Írlands í janúar n.k. úr 11,9 milljörđum evra í 2,4 milljarđa. Í ţessari viku hefur ávöxtunarkr...

Brezkur ţingmađur: RBS fćr hćrri sektir vegna Libor en Barclays

Einn af ţingmönnum Verkamanna­flokksins í Bretlandi, John Mann, segist hafa heimildir fyrir ţví, ađ Royal Bank of Scotland fái á sig hćrri sektar­greiđslur en Barcalys vegna Libor-vaxta hneykslisins, en bankinn er 82% í eigu brezka ríkisins.

Leiđarar

Hver verđur ađild Íslands ađ öryggismálum í norđurhöfum?

Í fréttum Evrópu­vaktarinnar í dag kemur fram, ađ Danir undirbúi nú frekari fjárframlög til öryggismála á norđurslóđum og ađ um milljarđa danskra króna sé ađ rćđa.

Í pottinum

Um „ćvintýralegar samsćriskenningar“ frćđimanna og fjármála­eftirlitiđ

Á dögunum skýrđi Fréttablađiđ frá ţví ađ ríkis­saksóknari hefđi gefiđ út ákćru á hendur Gunnari Ţ. Andersen, fyrrverandi for­stjóra fjármála­eftirlitsins, fyrir brot á bankaleynd og brot í opinberu starfi. Gunnar er talinn hafa fengiđ starfsmann Landsbankans til ađ útvega sér gögn um fjármál Guđlaugs Ţ...

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS