Fimmtudagurinn 27. janúar 2022

Laugardagurinn 8. september 2012

«
7. september

8. september 2012
»
9. september
Fréttir

Fjármála­ráđherra Svíţjóđar: Ástandiđ á evru-svćđinu versnar enn - útilokar ekki útgöngu Grikkja

Kreppan á evru-svćđinu mun enn versna áđur en ástandiđ batnar og Grikkir kunna ađ hverfa frá samstarfinu innan árs segir Anders Borg, fjármála­ráđherra Svíţjóđar, í viđtali viđ sćnska ríkisútvarpiđ laugardaginn 8. september. „Ég held ađ viđ höfum ekki séđ hiđ versta sem á eftir ađ ganga yfir ţjóđir ...

Antonis Samaras: Grikkland var á barmi evru-brottfarar - án evru er Grikkland dautt

Antonis Samaras, forsćtis­ráđherra Grikklands, segir ákvörđun Seđlabanka Evrópu (SE) um ađ hefja kaup á ríkisskulda­bréfum sanni nauđsyn ţess ađ Grikkir haldi evru-samstarfinu áfram.

Spánn: Lántökukostnađur lćkkar-hluta­bréf hćkka

Lántökukostnađur Spánar hélt áfram ađ lćkka í gćr, föstudag, eftir ákvörđun SE daginn áđur.

Bild: „Skuldugu ríkin fá óútfylltan tékka“

Financial Times fjallar í dag um viđbrögđ í Ţýzkalandi vegna ákvörđunar bankaráđs Seđlabanka Evrópu um kaup á skulda­bréfum Ítalíu og Spánar í andstöđu viđ Bundesbank og vísar í fyrirsögn á Bild, mest selda dagblađi Ţýzkalands, sem hljóđađi svo: „Skuldugu ríkin fá óútfylltan tékka“. Blađiđ segir viđb...

Roubini: Ađgerđir SE breyta engu-Aznar:Bandaríki Evrópu eru óframkvćmanleg hugmynd

„Ađgerđir SE breyta engu. Evrukreppan stendur enn yfir,“ sagđi Nouriel Roubini, prófessor, sem ţekktur er fyrir ađ hafa spáđ fyrir um fjármálakreppuna, sem skall á haustiđ 2008 (og jafnvel fyrr) á alţjóđlegri ráđ­stefnu um efnahagsmál viđ Comovatn á vegum Ambrosetti Forum.

Leiđarar

Evru-sjónarspil í Frankfurt - ótti í Róm og Madrid

Mario Draghi, forseti banka­stjórnar Seđlabanka Evrópu (SE), kynnti fimmtudaginn 6. september nýja áćtlun bankans um kaup á ríkisskulda­bréfum til ađ lćkka lántökukostnađ skuldugra evru-ríkja. Ţýski seđlabanka­stjórinn var hinn eini af 23 bankaráđsmönnunum sem lýstu andstöđu viđ skulda­bréfakaupin. Til ...

Pistlar

Schengen IV : Mat innanríkis­ráđuneytisins

Fréttablađiđ birti fimmtudaginn 30. ágúst forsíđufrétt um ađ Gylfi Sigfússon, for­stjóri Eimskips, hefđi „verulegar áhyggjur af aukinni ásókn hćlisleitenda“ sem reyndu ađ komast um borđ í Ameríkuskip félagsins. Eimskip hefđi sent innanríkis­ráđuneytinu bréf 16. júlí 2012 og vakiđ athygli á vanda fy...

Í pottinum

Furđufréttastofa ríkisins og valdakonur innan Sjálfstćđis­flokksins

Furđufréttastofa ríkisins brást ekki laugardaginn 8. september frekar en endranćr ţegar innri málefni Sjálfstćđis­flokksins eru til umrćđu. Ţar var sagt frá ţví ađ Ólöf Nordal, ţingmađur og varaformađur Sjálfstćđis­flokksins, hefđi ákveđiđ ađ snúa sér ađ öđru en stjórnmálaţátttöku, ađ minnsta kosti...

Ráđherra úr leik

Í gamla daga birtust stöku sinnum tvö orđ á tölvuskjánum, ţegar viđvaningar vissu ekki hvađ ţeir voru ađ gera. Ţetta voru orđin „fatal error“ eđa örlagarík mistök. Ţau ţýddu ađ allt var horfiđ, sem gert hafđi veriđ. Núverandi for­stjóri Land­spítalans hefur unniđ merkilegt starf og raunar ţrekvirki.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS