Ţriđjudagurinn 25. janúar 2022

Laugardagurinn 15. september 2012

«
14. september

15. september 2012
»
16. september
Fréttir

Tékklands­forseti hafnar tillögu Barrosos um samruna ESB-ríkja

Vaclav Klaus, forseti Tékklands, hafnar alfariđ hugmynd fá José Manuel Barroso, forseta framkvćmda­stjórnar ESB, um „samband ţjóđríkja“. Barroso kynnti tillöguna í ESB-ţinginu miđvikudaginn 12. september. Forseti framkvćmda­stjórnar­innar sagđi ađ ESB-ríkin yrđu ađ framselja meira vald á sviđi efnah...

Ágreiningur í ESB-viđrćđu­nefnd Íslands: Formađur segir viđrćđur á réttu róli - nefndarmađur segir pólitískt bakland ESB-umsóknarinnar brostiđ

Ágreiningur er í ESB-viđrćđu­nefnd Íslands um stöđuna í ađildarviđrćđunum. Stefán Haukur Jóhannesson, sendiherra, formađur viđrćđu­nefndarinnar, telur viđrćđurnar á réttu róli. Ţorsteinn Pálsson, fyrrverandi sendiherra, fulltrúi utanríkis­ráđherra í viđrćđu­nefndinni, segir ađ ESB-ađildarmálinu hafi veriđ ýtt til hliđar í íslenskum stjórnmálum.

Fjöldamótmćli gegn Pútín í Moskvu

Ţúsundir manna efndu til mótmćla gegn Vladimir Pútín Rússlandsforseta á götum Moskvu laugardaginn 15. september. Mótmćlunum er lýst sem prófraun fyrir stjórnar­andstöđuna, hve mikinn ţrótt hún hafi til ađ ögra forsetanum. Mótmćlendur veifuđu fánum ţjóđernissinna, sumir báru borđa ţar sem hvatt var t...

Grikkland: 40 eyjar og hólmar til leigu í allt ađ 50 ár til ađ bjarga fjárhag ríkisins - sala ríkiseigna gengur illa

Eignaţróunar­sjóđur lýđveldisins Grikklands hefur bent á 40 óbyggđar eyjar og hólma til leigu í allt ađ 50 ár til ađ grynnka á skuldum ríkisins. Ţrýst er á sjóđinn viđ sölu ríkiseigna til ađ grísk stjórnvöld standi viđ skuldbindingar sínar gagnvart erlendum lánardrottnum.

Fjármála­ráđherra Svía leggst alfariđ gegn tillögu um sameiginlegt banka­eftirlit

Anders Borg, fjármála­ráđherra Svíţjóđar, hafnađi laugardaginn 15. september hugmyndum framkvćmda­stjórnar ESB um ađ setja alla bankastarfsemi innan ESB undir stjórn Seđlabanka Evrópu (SE). Borg sagđi tillögurnar „algjörlega út í bláinn“. Borg lét ţessi orđ falla eftir fund fjármála­ráđherra og seđlab...

Fjöldamótmćli gegn ađhaldi og niđurskurđi í Madrid

Ţúsundir manna koma saman í Madrid, höfuđborg Spánar, laugardaginn 15. september undir slagorđinu: Ţeir ćtla ađ setja landiđ á hausinn, ţađ verđur ađ stöđva ţá! Fólk flykkist ađ í lestum og langferđabílum alls stađar frá landinu. Markmiđiđ er ađ brjóta á bak aftur áform ríkis­stjórnar­innar um frekari...

Spánn ţarf ađ borga 50 milljarđa evra fyrir áramót-ţreifa fyrir sér um skilmála neyđarláns

Wall Street Journal segir ađ Spánverjar ţreifi nú fyrir sér um hugsanlega lánaskilmála, ef Spánn sćkti um neyđarađstođ til ESM, hins varanlega neyđar­sjóđs ESB. Yfirlýstar ađgerđir Seđlabanka Evrópu hafa skapađ Spánverjum meira svigrúm en ella vegna ţess ađ ţćr hafa leitt til ţess ađ lántökukostnađu...

Grikkland: Líkur á ađ Grikkir fá meiri tíma til ađ framkvćma ađhaldsađgerđir

Samkvćmt frétt í Daily Telegraph í dag eru nú taldar líkur á ađ Grikkir fái meiri tíma til ađ koma ađhaldsađgerđum í framkvćmd en ekki meiri peninga. Ţetta er byggt á ummćlum Yannis Stournaras, fjármála­ráđherra Grikkja eftir fund fjármála­ráđherra Evrópu­ríkja á Kýpur svo og á orđum Christine Lagarde, for­stjóra AGS, sem sagđi ađ ţađ vćru ýmsar leiđir til ađlögunar.

Leiđarar

Mikilvćgt íslenskt framlag til öryggismála á N-Atlantshafi

Ţegar rćtt er um hlut Íslendinga í björgunarađgerđum á norđurslóđum og nýlega ćfingu á Ellu-eyju viđ austurströnd Grćnland ţar sem áhafnir varđskipsins Ţórs og gćsluflugvélarinnar Sifjar voru međal ţátttakenda er óhjákvćmilegt ađ hafa í huga ađ Íslendingar vćru ekki gjaldgengir, fullir ţátttakendur ...

Í pottinum

Meiri háttar krísa ađ verđa til á Land­spítala

Ţađ er augljóst af greinum, sem birtast eftir ýmsa starfsmenn Land­spítalans í blöđunum í dag, ađ ţađ er ađ verđa til meiriháttar krísa á spítalanum vegna ákvörđunar Guđbjarts Hannessonar, velferđar­ráđherra um launamál for­stjóra spítalans.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS