Miđvikudagurinn 26. janúar 2022

Miđvikudagurinn 26. september 2012

«
25. september

26. september 2012
»
27. september
Fréttir

Fjármála­ráđherrar Ţýskalands, Hollands og Finnlands mynda bandalag á evru-svćđinu - vilja setja ESM skorđur - óróleiki hjá framkvćmda­stjórn ESB og Írum

Fjármála­ráđherrar Ţýskalands, Hollands og Finnlands samţykktu á fundi í Helsinki ţriđjudaginn 25. september ađ ekki yrđi veitt fé úr varanlegum björgunar­sjóđi Evrunnar, ESM, nema fariđ yrđi ađ fjórum megin­reglum. Írar telja niđurstöđu ráđherrann mikiđ áfall fyrir sig. Framkvćmda­stjórn ESB brást viđ ...

Sjávar­útvegs­ráđherra Skotlands hvetur til ađ refsingu verđi beitt gegn Íslendingum - Ragnheiđur Elín hvetur ríkis­stjórn Íslands til dáđa

Richard Lochhead, sjávar­útvegs­ráđherra Skotlands, sagđi ađ loknum fundi ESB-ráđherra ţriđjudaginn 25. september ţar sem refsi­reglur sem ćtlunin er ađ beita gegn Íslendingum og Fćreyingum vegna makrílveiđa voru samţykktar ađ hann mundi ţrýsta á ađ gripiđ yrđi sem fyrst til reglnanna til brjóta andstö...

Sterkara Ísland/Já Ísland heldur ađalfund

Ađalfundur samtakanna Sterkara Ísland/Já Ísland var haldinn ţriđjudaginn 25. september. ón Steindór Valdimarsson var endurkjörinn formađur. Ţorsteinn Pálsson, fv. ráđherra og sendiherra, flutti rćđu um ESB-ađildarumsóknina „í ljósi pólitískra ađstćđna, hagsmuna og hugsjóna,“ segir á vefsíđunni jaisl...

Madrid: Óeirđalög­regla til varnar ţinghúsi-átök viđ mótmćlendur-15 handteknir

Óeirđalög­regla í Madrid beitti kylfum og notađi skildi í viđureign viđ mótmćlendur í gćr, sem söfnuđust saman viđ ţinghúsiđ. Mótmćlendur kröfđust afsagnar Mariano Rajoy og reyndu ađ efna til átaka viđ lög­regluna, sem hélt ţeim í skefjum ađ sögn El País. Sjónvarpsmyndir sýndu lög­reglumennina berja mótmćlendur, sem voru nokkur ţúsund.

Kosningar í Katalóníu í lok nóvember-stefna á sjálfstćđi

Kosningar fara fram í Katalóníu hinn 25. nóvember n.k.sem munu hugsanlega verđa upphafiđ ađ ţví ađ hérađiđ lýsi yfir fullu sjálfstćđi sínu gagnvart Spáni. Ţetta kemur fram í El País og Financial Times. Artur Mas, forsćtis­ráđherra hérađs­stjórnar Katalóníu, sagđi i gćr, ađ stundin vćri runnin upp fyr...

Aţena: Molotovkokteilar og grjót fljúga um-lög­regla beitir táragasi-tugţúsundir á götum

Gríska lög­reglan hefur orđiđ ađ grípa til táragass á götum Aţenu síđustu klukkutíma ţar sem mikill mannfjöldi er saman kominn til ţess ađ mótmćla ađhaldsađgerđum stjórnvalda. Mótmćlendur hafa hins vegar hent Molotovkokteilum og grjóti í lög­reglu. BBC segir ađ dagurinn hafi byrjađ friđamlega en mótmćlin hafi síđan fariđ úr böndum.

Rajoy: Sćkjum um ađstođ ef lántökukostnađur verđur of hár of lengi

Mariano Rajoy, forsćtis­ráđherra Spánar sagđi í morgun, ađ hann vćri tilbúinn til ţess ađ sćkja um neyđarađstođ fyrir Spán ef ávöxtunarkrafan á skulda­bréfum Spánar vćri of há í of langan tíma. Rajoy hefur áđur bent á ađ lćkkun á lántökukostnađi landsins í kjölfar yfirlýsingar Seđlabanka Evrópu um skulda­bréfakaup hefđi gefiđ spćnskum stjórnvöldum meiri tíma.

Leiđarar

Vaxandi ţjóđ­félagsleg spenna í Evrópu

Ţótt fjárhagsvandi evruríkjanna sé alvarlegur er sá ţjóđ­félags­legi órói, sem af ţeim vandamálum leiđir ţó alvarlegri. Hann birtist ţessa dagana í verkföllum í Grikklandi, mótmćlum í Madrid, Lissabon og fleiri borgum á Spáni og í Portúgal en alvarlegast í sögulegu samhengi er ţó, ađ sum ţessara sam­félaga sýna merki ţess ađ vera ađ sundrast alveg.

Pistlar

ASÍ-ESB VII: Hvađ segja systur­samtök ASÍ í Suđur-Evrópu um evruna?

Ţegar hiđ stefnumarkandi skjal ASÍ, Sýn ASÍ á Evrópu­samvinnuna o.sv.frv., er lesiđ er alveg ljóst ađ grundvallar­ţáttur í ţví ađ Alţýđu­samband Íslands telur ađ Ísland eigi ađ ganga í Evrópu­sambandiđ er evran og sú trú ASÍ ađ evran veiti okkur einhver konar tryggingu fyrir efnahagslegum stöđugleika. S...

Í pottinum

Stóra tölvuskýrslumáliđ: Ráđuneyti ómerkir orđ Björns Vals og Kastljóss - hver verđur nú látinn fjúka?

Stóra tölvuskýrslumáliđ sem Kastljós hefur magnađ undanfarin kvöld í sjónvarpi ríkisins međ ađstođ Björns Vals Gíslasonar, formanns fjárlaga­nefndar, ţingmanns VG og sérstakrar málpípu Steingríms J. Sigfússonar, tók á sig nýja mynd miđvikudaginn 26. september ţegar fjármála- og efnahags­ráđuneytiđ sen...

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS