Ţriđjudagurinn 25. janúar 2022

Mánudagurinn 1. október 2012

Fréttir

Ný evru-höll sprengir fjárhagsrammann

Forráđamenn evrunnar í Seđlabanka Evrópu (SE) krefjast ţess af ađ ríkis­stjórnir einstakra evru-ríkjanna dragi úr ríkisútgjöldum en sjálfir standa ţeir ađ byggingu nýs seđlabankahúss í Frankfurt sem kostar um 50 milljörđum kr. meira en ađ var stefnt. Gler, stál og steinsteypa á 45 hćđum sem á ađ hýsa SE eftir tvö ár er mun dýrari en áćtlađ var.

Atvinnuleysi eykst áfram innan ESB: 18,2 m. manna án vinnu á evru-svćđinu - 25,5 m. manna í ESB öllu

Evru-kreppan skilur eftir sig djúp spor á atvinnu­markađi evru-ríkjanna. Í Suđur-Evrópu er fjórđi hver vinnufćr mađur án vinnu. Til mótmćlaađgerđa er gripiđ á götum úti á Spáni og í Grikklandi. Verst er ástandiđ hjá ungu fólki. Tölur um atvinnuleysi í evru-ríkjunum 17 í ágúst sýnir ađ ţađ hafi aldrei veriđ meira, 18,2 milljónir manna eru án atvinnu.

Skotar ráđast enn á Íslendinga vegna makrílveiđanna - LÍÚ krefst endurmats á ráđgjöf Alţjóđa­hafrannsóknarráđsins

Richard Lochhead, sjávar­útvegs­ráđherra Skotlands, hefur enn á ný lýst vonbrigđum vegna ţess sem hann kallar ofveiđi Íslendinga og Fćreyinga á makríl sem muni ađ líkindum leiđa til ţess ađ veiđiheimildir skoskra sjómanna verđi skertar.

Peer Steinbück, kanslaraefni SPD, gagnrýnir Merkel fyrir tök hennar á málefnum Grikkja og evrunnar

Peer Steinbück, sem ţýskir jafnađarmenn (SPD), hafa tilnefnt sem kanslaraefni sitt gegn Andelu Merkel (CDU) í ţingkosningum áriđ 2013 hefur gagnrýnt ţýsku ríkis­stjórnina fyrir hvernig hún hefur haldiđ á evru-málum Steinbrück segir ađ Ţjóđverjar eigi ađ veita Grikkjum meira ráđrúm og lengri tíma til ađ framkvćma efnahagsumbćtur.

Írland: Enda Kenny krefst ţess ađ leiđtogar ESB standi viđ orđ sín

Enda Kenny, forsćtis­ráđherra Írlands krefst ţess, ađ leiđtogar Evrópu­sambandsins standi viđ loforđ um ađ létta skuldabyrđi Íra, en Olli Rehn, fulltrúi í framkvćmda­stjórn ESB sagđi í gćr ađ uppi vćru mismunandi túlkanir á ţví hvađ hefđi veriđ ákveđiđ á leiđtogafundi ESB-ríkjanna í júni sl. varđandi notkun neyđar­sjóđa ESB til ţess ađ endurfjármagna banka.

París: Ţúsundir gengu um götur og mótmćltu ađhalds­stefnu

Ţúsundir gengu um götur Parísar í gćr til ađ mótmćla frekari ađhaldsađgerđum í Frakklandi og í Evrópu.

DT: Hörđ gagnrýni á fjárlaga­frumvarp Hollande-engar ađgerđir til ađ snúa viđ hnignun Frakklands

Ambrose Evans-Pritchard, alţjóđlegur viđskiptarit­stjóri Daily Telegraph, er mjög gagnrýninn á fjárlaga­frumvarp ríkis­stjórnar Francois Hollande fyrir nćsta ár, sem kynnt var fyrir helgi. Hann segir engar vísbendingar í frumvarpinu um ađ Frakkar hafi fundiđ leiđir til ađ stöđva 30 ára stöđuga hnignun franska ríkisins.

Peer Steinbruck: Grikkland verđur ađ fá meiri tíma

Peer Steinbruck, kanslaraefni jafnađarmanna í Ţýzkalandi (SPD) sagđi um helgina, ađ Grikkir yrđu ađ standa viđ skuldbindingar sínar en ţeir yrđu ađ fá tíma til ţess. Hann sagđi ekki hćgt ađ ţrengja meira ađ Grikkjum en gert hefđi veriđ.

Leiđarar

Um hinar „mismunandi túlkanir“ ESB

Ríkis­stjórnir Írlands og Íslands tóku gjörólíkar ákvarđanir haustiđ 2008. Ríkis­stjórn Geirs H. Haarde tók ţá ákvörđun ađ ábyrgjast ekki skuldir sem hinir einkavćddu bankar höfđu stofnađ til á alţjóđlegum fjármálamörkuđum međ skulda­bréfaútbođum. Ríkis­stjórn Írlands lýsti yfir opinberri ábyrgđ á öllum...

Í pottinum

Tengist Íslandsferđ Milibands yfirbót Ólafs Ragnars?

David Miliband var utanríkis­ráđherra Breta ţegar ríkis­stjórn Verkamanna­flokksins undir stjórn Gordons Browns beitti Ísland og Íslendinga hryđjuverkalögum, Hann kom hingađ í síđustu viku í bođi Ólafs Ragnars Grímssonar, forseta Íslands, og fleiri.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS