Sunnudagurinn 25. september 2022

Fimmtudagurinn 4. október 2012

«
3. október

4. október 2012
»
5. október
Fréttir

Mario Draghi: Seđlabankinn er tilbúinn međ peningana - Spánverjar verđa ađ bera sig eftir björginni og samţykkja skilyrđin

Seđlabanki Evrópu (SE) er tilbúinn til ađ hefja skulda­bréfakaup af spćnska ríkinu fari ríkis­stjórn Spánar fram á ţađ og skrifar undir „skuldbindingar“ sem verđi ekki ţungbćrari en önnur ríki hafa mátt ţola sagđi Mario Draghi, forseti banka­stjórnar SE, fimmtudaginn 4. október. „Viđ getum gripiđ til ...

Sendiherra Ţýskalands á Íslandi áréttar andstöđu viđ refsingar vegna makríls

Ţýski sendiherrann á Íslandi, Thomas H. Meister, gat ţess sérstaklega í fjölmennri móttöku sem hann bauđ til í Hörpu miđvikudaginn 3. október ađ ţýska ríkis­stjórnin hefđi ekki stutt reglurnar um refisađgerđir sem ćtlunin er ađ beita framkvćmda­stjórn ESB gegn Íslendingum og Fćreyingum vegna makrílvei...

Kapprćđur forsetaframbjóđenda: Romney gjörsigrar Obama samkvćmt könnunum

Könnun sem gerđ var ađ kvöldi miđvikudags 3. október eftir fyrstu kapprćđur Mitt Romneys og Baracks Obama vegna forsetakosninganna í Bandaríkjunum 6. nóvember sýnir ađ mikill meirihluti telur ađ Romney hafi sigrađ í ţeim. Bent er á ađ á sínum tíma hafi Romney snúiđ baráttunni fyrir embćtti ríkisst...

Pólland: Vilja ađild ađ evru en ekki án ţess ađ stöđugleiki hennar sé tryggđur

Jacek Rostowski, fjármála­ráđherra Póllands, segir í samtali viđ Financial Times, ađ Pólverjar vilji gerast ađilar ađ evrunni ef hćgt verđi ađ tryggja stöđugleika hennar. Hann segir Pólverja ekki hafa áhuga á ađild ađ evru, sem hrynji svo í kjölfariđ.

Ţýzkaland: Steinbruck sćkir á Merkel í könnunum

Ţýzkir jafnađarmenn sćkja nú á Kristilega demókrata eftir ađ Peer Steinbruck var útnefndur kanslaraefni ţeirra.

Ađalhag­frćđingur AGS: Efnahagsmál á heimsvísu ekki komin í réttan farveg fyrr en 2018

Efnahagsmál á heimsvísu verđa ekki komin í réttan farveg fyrr en á árinu 2018 í fyrsta lagi ađ mati Olivier Blanchard, sem er ađalhag­frćđingur Alţjóđa gjaldeyris­sjóđsins.

Portúgal: Veruleg skattahćkkun bođuđ-víđtćkt verkfall um miđjan nóvember

Ríkis­stjórn Portúgals hefur lagt fram tillögur um verulega skattahćkkun og verkalýđs­samtökin í landinu hafa svarađ međ bođun víđtćks verkfalls um miđjan nóvember. Ţetta kemur fram á BBC í morgun. Skattţrepum verđur fćkkađ úr átta í fimm en á móti er falliđ frá hćkkun á velferđarskatti. En jafnframt verđur tekin upp sérstakur 4% skattur.

Leiđarar

VG-ráđherrar bera ábyrgđ á stćrstu IPA-styrkjunum - gegn stefnu flokksins

Morgunblađiđ birtir fimmtudaginn 4. október úttekt sem sýnir ađ Evrópu­sambandiđ styrkir níu íslensk verkefni međ IPA-styrkjum um 2.346 milljónir króna og ţess sé ađ vćnta ađ verkefnum muni fjölga. IPA er skammstöfun á orđunum Instrument for Pre-Accession Assistance. Hlutverki sjóđsins er lýst ţannig...

Í pottinum

Romney sigrađi Obama - Egill fordćmir kapprćđurnar

Stjórnmáladeilur í Bandaríkjunum vekja oft heitari tilfinningar hér á landi en íslensk stjórnmálaátök.

Össur ćtlar ađ láta ganga á eftir sér

Ţađ er ekki hćgt ađ útiloka, ađ ađferđ Össurar Skarphéđinssonar til ađ ná kjöri sem formađur Samfylkingar verđi sú ađ láta ganga á eftir sér. Nú birtast á netmiđlum fréttir ţess efnis ađ í undirbúningi sé ađ skora á Össur ađ gefa kost á sér. Röksemdin verđur ţessi: Árni Páll er líklegur međ sinni pólitík til ađ auka á sundurlyndi innan Samfylkingar.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS