Föstudagurinn 12. ágúst 2022

Laugardagurinn 3. nóvember 2012

«
2. nóvember

3. nóvember 2012
»
4. nóvember
Fréttir

Formađur ESB-viđrćđur­nefndar: Knýr á um fjárveitingar til nýs tollkerfis - ţingmađur Sjálfstćđis­flokks vill ađra forgangsröđun

Stefán Haukur Jóhannesson, formađur ESB-viđrćđu­nefndar Íslands, knýr á um ađ viđ afgreiđslu fjárlaga ársins 2013 verđi forgangsrađađ í ţágu nýrra „tollkerfa“ en međ ţví yrđi hugbúnađur embćttis toll­stjóra endurnýjađur til ađ falla ađ kröfum ESB. Á mbl.is laugardaginn 3. nóvember er haft eftir Stefán...

Forsetakosningarnar í Bandaríkjunum: Lokabaráttan snýst um atvinnumál og stjórn efnahagsmála

Mitt Romney og Barack Obama efna til til fjölmargra funda síđustu helgina fyrir kjördag, ţriđjudaginn 6. nóvember. Umrćđuefnin eru skýr: atvinnu- og efnahagsmálin. Til marks um ágreining ţeirra er bent á hvernig ţeir túlka nýjustu tölur um atvinnuleysi í Bandaríkjunum: Romney bendir á ađ hlutfalliđ ...

Angela Merkel: Tekur fimm ár ađ sigrast á evru-vandanum

Angela Merkel Ţýskalandskanslari sagđi laugardaginn 3. nóvember ađ ţađ tćki „enn fimm ár“ ađ sigrast á skuldavanda evru-svćđisins. „Viđ verđum ađ halda niđri í okkur andanum enn í fimm ár,“ sagđi Merkel á fundi međ flokksmönnum sínum í Sternberg í austurhluta Ţýskalands ađ sögn DPA-fréttastofunnar....

Grikkland: Rúmlega 20% undir fátćktarmörkum 2010-tekjumunur sexfaldur

Fjöldi ţeirra Grikkja, sem lifđi undir fátćktarmörkum á árinu 2010 var 2,34 milljónir eđa rúmlega 20% af 11 milljón manna íbúafjölda, ađ ţví er fram kemur á ekathimerini. Ţetta kom fram í tölum grísku hagstofunnar í gćr. Hagstofan telur ađ fátćktarmörkin hafi á ţví ári veriđ 6591 evra á mann eđa rúmlega ein milljón íslenzkra króna. Á ţví ári námu ţjóđar­tekjur á mann 12637 evrum.

Írland: Forsetinn vill víkka út hlutverk embćttis síns

Michael D Higgins, forseti Írlands telur ađ hćgt sé ađ víkka út hlutverk forsetans án ţess ađ breytingar á stjórnar­skrá ţurfi ađ koma til samkvćmt ţví sem fram kemur í viđtali Irish Times viđ hann í dag. Hann kveđst á fyrsta ári sínu í embćtti ekki hafa fengiđ neinar kröfur frá stjórnvöldum um ađ hafa sig hćgan, enginn hafi beđiđ sig um ađ breyta rćđu.

Kostas Vaxevanis: Grikklandi stjórnađ af banvćnu bandalagi stjórnmálamanna,viđskiptajöfra og fjölmiđla­manna

Kostas Vaxevanis, rit­stjóri tímaritsins Hot Doc í Grikklandi, sem birti fyrir nokkrum dögum Lagarde-listann međ upplýsingum um innistćđur 2059 Grikkja í einum banka í Genf, segir ađ Grikklandi sé stjórnađ af spilltri klíku stjórnmálamanna, sem sé í höndum viđskiptajöfra, sem eigi fjölmiđlana og ţaggi niđur í ţeim. Ţetta kemur fram í Guardian.

Leiđarar

Blekkingarrök um sérlausnir hrakin

Einhliđa kynningarstarf talsmanna ESB-ađildar og ţar á međal fulltrúa utanríkis­ráđuneytisins hefur međal annars veriđ reist á ábendingum um ađ Íslendingar ćttu von um styrki úr byggđa­sjóđum ESB. Í ţessu skyni hefur landiđ veriđ kynnt fyrir Brusselmönnum sem hrjóstrugt og strjálbýlt, Íslendingar létu...

Í pottinum

Duttlungafréttir um konur og stjórnmál í Efstaleiti

Fréttamat í Efstaleitinu er sérkennilegt. Á dögunum rak hver fréttin ađra um ađ konur hyrfu úr áhrifastöđum í Sjálfstćđis­flokknum – gott ef ekki var kallađ í stjórnmála­frćđing vegna málsins. Nú hafa tvćr konur Samfylkingar­innar í ćđstu embćttum ákveđiđ ađ draga sig í hlé.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS