Miđvikudagurinn 26. janúar 2022

Ţriđjudagurinn 6. nóvember 2012

«
5. nóvember

6. nóvember 2012
»
7. nóvember
Fréttir

Endurskođendur ESB neita enn eitt áriđ ađ árita reikninga sambandsins - segja međferđ fjár ekki nógu markvissa

Endurskođendur reikninga Evrópu­sambandsins tilkynntu ţriđjudaginn 6. nóvember ađ ţeir treystu sér ekki til ađ rita undir reikninga ársins 2011. Ţetta er ekki nýmćli ţví ađ árum saman hafa endurskođendur neitađ ađ árita reikninga ESB og stofnana sambandsins. Endurskođendurnir telja ráđstöfun á fé of...

Lufthansa og Turkish Airlines auka samstarf gegn Persaflóafélögum

Fjölmiđlar skýra frá ţví ađ tengsl ţýska flug­félagsins Lufthansa og og Turkish Airlines verđi sífellt nánari. Sagt er ađ jafnvel sé unniđ ađ undirbúningi ţess ađ skipst verđi á hluta­bréfum í félögunum.

Frakkland: Skattalćkkun á fyrirtćki til ađ auka samkeppnishćfni

Ríkis­stjórn sósíalista í Frakklandi kynnti ţriđjudaginn 6. nóvember áform um ađ lćkka skatta á fyrirtćki um 20 milljarđa evrur til ađ auka samkeppnishćfni ţeirra. Ákvörđunin var tekin daginn eftir ađ ríkis­stjórnin fékk tillögu frá hópi sér­frćđinga sem lögđu til ađ skattarnir yrđu lćkkađir um 30 mill...

Evrópu­vaktin: Bođar til hádegisfundar mánudag 12. nóvember

Evrópu­vaktin stendur ađ fundi međ Alţjóđa­mála­stofnun HÍ og RNH í stofu 201 í Odda, félagsvísindahúsi Háskóla Íslands, mánudaginn 12. nóvember klukkan 12-13 um samrunaţróun innan ESB og samkeppnishćfni Evrópu. Mats Persson, forstöđumađur hugveitunnar Open Europe, í London flytur fyrirlesturinn og sv...

Frakkland: Fađernismál af hálfu fyrrverandi ráđherra skekur viđskipta- og stjórnmálaheiminn

Rachida Dati, fyrrverandi dómsmála­ráđherra, hefur höfđađ fađernismál á hendur Dominique Desseigne (68 ára), ţjóđkunnum frönskum athafnamanni, fyrir hönd ţriggja ára dóttur sinnar Zohra.

Pútín skipar náinn vin og samstarfsmann varnarmála­ráđherra

Vladimir Pútín Rússlands­forseti hefur rekiđ Anatolí Serdjukov varnarmála­ráđherra og skipađ Seigei Shoigu í hans stađ.

Bretar og Ţjóđverjar vilja tryggja skatt­greiđslur fjölţjóđafyrirtćkja

George Osborne, fjármála­ráđherra Bretlands og Wolfgang Schauble, fjármála­ráđherra Ţýzkalands ćtla ađ taka höndum saman um alţjóđlegar ađgerđir til ţess ađ koma í veg fyrir ađ fjölţjóđleg fyrirtćki, sem starfa í mörgum löndum geti notađ ţá ađstöđu til ađ komast hjá skatt­greiđslum. Ţetta kemur fram í Guardian.

AGS segir Frakkland dragast aftur úr S-Evrópu ţjóđum

Alţjóđa gjaldeyris­sjóđurinn heldur ţví fram, ađ Frakkland sé ađ skattleggja sig út af markađnum. Háir skattar valdi ţví ađ hvorki sé eftirsóknarvert ađ starfa í Frakklandi eđa fjárfesta ţar og hćtta sé á ađ Frakklandi dragist aftur úr ţjóđunum í Suđur-Evrópu, sem vinni ađ umbótum. Frá ţessu segir Daily Telegraph í dag.

Grikkland: Allsherjarverkfall skolliđ á í tvo daga

Allsherjarverkfall skellur á í Grikklandi í dag og stendur í 48 klukkutíma ađ sögn BBC í morgun. Mótmćlagöngur enda í miđborg Aţenu og BBC bendir á ađ ţeim ljúki yfirleitt međ átökum viđ lög­reglu. Ţessar ađgerđir standa yfir á sama tíma og gríska ţingiđ greiđir atkvćđi um síđustu ađhaldsađgerđir stjórnvalda en sú atkvćđa­greiđsla fer fram á morgun.

Leiđarar

Orđaleikir svala ESB-ađildarţrá - valdbođ um ţagnarbindindi fráleitt

Mörđur Árnason, ţingmađur Samfylkingar­innar, segir í Morgunblađinu ţriđjudaginn 6. nóvember ađ umrćđur í utanríkis­mála­nefnd alţingis um orđalag á afstöđu Íslands til innflutnings á lifandi dýrum í ESB-viđrćđunum snúist um keisarans skegg. Ţrátt fyrir ţessa afstöđu ţingmanns leiđandi flokksins í ríki...

Pistlar

Ríkisfjármál og ESB II: Ríkisfjármálasamningur fćđist

Leiđtogar 25 af 27 ESB-ríkjum rituđu undir ríkisfjámálasamning ESB 2. mars 2012. Samningurinn tekur gildi gagnvart öllum sem hafa fullgilt hann fyrsta dag mánađarins eftir ađ tólfta evruríkiđ hefur fullgilt. Komi ekki til fullgildinga 12. evruríkisins fyrr en eftir 1. janúar 2013 verđur gildistaka...

Í pottinum

Ţéttsetin girđingin hjá Samfylkingunni

Ţađ er ţéttsetin girđingin hjá Samfylkingunni. Ţar situr fjöldi fólks og bíđur eftir ţví hverjir verđi sigurvegarar í prófkjörum í Reykjavik og suđvestur­kjördćmi. Ástćđan fyrir ţvi ađ girđingin er svona ţéttsetin er sú, ađ Samfylkingar­menn vilja yfirleitt ekki lenda ofan í vitlausum vagni. Ţćr Kristrún Heimis­dóttir og Ţórunn Sveinbjarnar­dóttir eru kjarkmeiri og taka afstöđu međ Árna Páli.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS