Ţriđjudagurinn 25. janúar 2022

Sunnudagurinn 11. nóvember 2012

«
10. nóvember

11. nóvember 2012
»
12. nóvember
Fréttir

SAS: Orđrómur um uppsagnir 1.000 starfsmanna og 15% launalćkkun - félagiđ rćr lífróđur

Starfsmenn SAS rísa öndverđir gegn orđrómi um ađ flug­félagiđ ćtli ađ reka 1.000 starfsmenn og lćkka laun ţeirra sem eftir verđa í sparnađarađgerđum sem eiga ađ skila félaginu 6 milljörđum SEK. Fréttin um vćntanlegar uppsagnir birtust sunnudagiunn 11. nóvember í TV2 í Danmörku. Dagens Nćringsliv í ...

Brussel: Jólatré fjarlćgt af Grand Place - tillitssemi viđ múslima segir borgarfulltrúi

Yfirvöld í Brussel hafa lagt bann viđ ađ reist verđi grenitré á Grand Place í hjarta borgarinna í tilefni jólanna. Ţau segja ađ jólatré sé „ögrandi“ fyrir múslíma í borginni.

Stjórnar­formađur BBC: Lofar róttćkri endurskođun - segist eiga ađ standa vörđ um rétt hlustenda og áhorfenda gegn mistökum BBC

Patten lávarđur, formađur stjórnar BBC (BBC Trust), segir ađ ţörf sé á „nákvćmri, róttćkri endurskođun á skipulagi“ BBC, breska ríkisútvarpsins, eftir ađ George Entwitstle, for­stjóri BBC, sagđi af sér laugardaginn 10. nóvember eftir ađ fyrrverandi gjaldkeri Íhalds­flokksins hafđi veriđ borinn röngum ...

Evrópu­vaktin bođar til hádegisfundar mánudaginn 12. nóvember í Háskóla Íslands

Evrópu­vaktin stendur ađ fundi međ Alţjóđa­mála­stofnun HÍ og RNH í stofu 201 í Odda, félagsvísindahúsi Háskóla Íslands, mánudaginn 12. nóvember klukkan 12-13 um samrunaţróun innan ESB og samkeppnishćfni Evrópu. Mats Persson, forstöđumađur hugveitunnar Open Europe, í London flytur fyrirlesturinn og sva...

Wolfgang Schäuble: Boltinn er í höndum Grikkja sjálfra - ţeir verđa ađ standa viđ skuldbindingar sínar

„Ţađ er undir grísku ríkis­stjórninni komiđ hvort nćsta greiđsla til hennar verđur innt af hendi,“ segir Wolfgang Schäuble, fjármála­ráđherra Ţýsklands, í viđtali viđ Die Welt am Sonntag 11. nóvcmber. Gríska ţingiđ greiđir atkvćđi ađ kvöldi ţessa sama sunnudags um fjárlög ársins 2013 ţar sem enn er g...

Portúgal klćđist svörtu vegna heimsóknar Merkel

Portúgalar klćđast svörtu á morgun, mánudag, í tilefni af opinberri heimsókn Angelu Merkel til Lissabon, ađ ţví er fram kemur á Deutsche-Welle.

Rússar á Twitter: Í dag erum viđ allir Pomorar

Norska utanríkis­ráđuneytiđ hefur lýst áhyggjum yfir ákćru á hendur Ivan Moseev, helzta talsmanni Pomora í Rússlandi, sem sagt var frá hér á Evrópu­vaktinni í gćr. Frá sjónarhóli Norđmanna lítur máliđ ţannig út, ađ Moseev sé einstaklingur, sem hafi áhuga á ađ halda fram og halda í heiđri gamalli menningu og hefđum, sem hann sjálfur sé hluti af.

Í pottinum

Sterkir frambođslistar í Suđvestur­kjördćmi

Megin niđurstađan í prófkjöri Sjálfstćđis­flokksins í Suđvestur­kjördćmi er sú, ađ ţađ skilar frá sér sterkum frambođslista.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS