Föstudagurinn 28. janúar 2022

Fimmtudagurinn 27. desember 2012

«
26. desember

27. desember 2012
»
28. desember
Fréttir

Albert II. Belgíu­konungur sćtir ámćli fyrir afskipti af stjórnmálum í jólaávarpi sínu til ţjóđar­innar

Albert II. Belgíu­konungur situr undir ámćli vegna ţess sem hann sagđi í jólaávarpi sínu til ţjóđar­innar ţegar hann varađi viđ ađ svipađir atburđir kynnu ađ gerast og á fjórđa áratugunum ţegar fasistar náđu sér á strik. Konungurinn varađi viđ ţví ađ lýđskrumarar kćmust til áhrifa í skjóli efnahagsvan...

Keppni um nýtt nafn á Ísland vekur alţjóđa­athygli

Á norsku vefsíđunni ABC Nyheter er fimmtudaginn 27. desember vakin athygli á frétt á vefsíđunni asiancorrespondent.com um ađ í Leifsstöđ á Keflavíkurflugvelli hafi veriđ opnađur „nafnakofi“ ţar sem ferđamenn geti gert tillögu um nýtt nafn á Íslandi. Velta Norđmenn fyrir sér hvort „sögueyjan“ fái í r...

Schäuble: Hiđ versta vonandi ađ baki vegna evrunnar - spáir vexti í Ţýskalandi 2013

Wolfgang Schäuble, fjármála­ráđherra Ţýskalands, segir í viđtali sem birtast mun í Bild föstudaginn 28. desember: „Ég held ađ hiđ versta sé ađ baki. Ríkis­stjórnin í Aţenu veit ađ hún getur ekki lagt of mikiđ á önnur evru-ríki. Ţess vegna vinnur hún ađ umbótum.“ Fjármála­ráđherrann lýsir einnig bjarts...

Ţýskir ellilífeyrisţegar fluttir til austurhluta Evrópu eđa Asíu - kostnađur og minnkandi ţjónusta fćla fólk úr landi

Ţýsk yfirvöld hafa gripiđ til ţess ráđs ađ senda ellilífeyrisţega á vistheimili í austurhluta Evrópu og Asíu til ađ skera niđur opinber útgjöld segir Kate Connolly, blađakona The Guardian í Bretlandi, í grein sem birtist miđvikudaginn 26. desember. Um er ađ rćđa dvöl á elliheimilum eđa endurhćfinga...

Ítalía: Leiđir Monti miđjubandalag?

Vaxandi líkur eru taldar á ađ Mario Monti, fráfarandi forsćtis­ráđherra Ítalíu, leiđi bandalag miđju­flokka í ţingkosningunum á Ítalíu í febrúar. Í ţví felst ađ sögn Financial Times ađ miđju­flokkarnir skori Frelsis­flokk Silvio Berlusconi á hólmi og Berlusconi er ekki skemmt.

Leiđarar

Mörđur, stjórnar­skráin og EES

Enn einu sinni er ţví haldiđ fram ađ Íslendingar séu áhrifalausir innan evrópska efnahags­svćđisins (EES) og verđi ađ taka ţví sem ađ ţeim er rétt. Mörđur Árnason.

Í pottinum

Er Steingrímur J. orđinn ađildarsinni?

Ţađ er skođun margra í stjórnmálaheiminum ađ Steingrímur J. Sigfússon, formađur VG sé orđinn hlynntur ţví ađ Ísland gangi í Evrópu­sambandiđ og ţar sé ađ finna skýringuna á vandrćđagangi flokksins í málinu. Fjögurra ára dvöl Steingríms J. í hásölum valdsins og umgengni hans viđ ráđamenn ESB og annarr...

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS