Miđvikudagurinn 19. janúar 2022

Ţriđjudagurinn 22. janúar 2013

«
21. janúar

22. janúar 2013
»
23. janúar
Fréttir

Ísrael: Netanyahu býr sig undir ađ mynda stjórn í ţriđja sinn

Benjamin Netanyahu, forsćtis­ráđherra Ísraels, og hćgri flokkur hans, Likud-Beteinu, hlutu mest fylgí ţingkosningunum ţriđjudaginn 22. janúar. Flokkurinn laskađist hins vegar í kosningunum vegna mikils fylgis viđ miđju­flokkinn Yesh Atid sé tekiđ mark á útgönguspám. Sjónvarpsstöđin Rás 2 birti útgöng...

Spánverjar ná ekki markmiđum í ríkisfjármálum - eina ţjóđin gegn Dijsselbloem í evru-formennsku

Fjármála­ráđherrar allra ESB-ríkjanna komu saman til fundar ţriđjudaginn 22. janúar. Ţeim voru kynntar spár um versnandi fjárhag Spánar. Á fundinum var heimilađ ađ 11 evru-ríki mćttu undirbúa ađ taka upp nýjan skatt á fjármagnsfćrslur. Ţau hafa hins vegar ekki heimild til ađ leiđa skattinn í lög. Je...

Frakkar og Ţjóđverjar: Minnst 50 ára afmćlis einstćđrar sáttargjörđar

Frakkar og Ţjóđverjar fagna í dag, ţriđjudag 22. janúar, í Berlín ađ 50 ár eru liđin frá sögulegri sáttargjörđ ţjóđanna eftir síđari heimsstyrjöldina. Viđ hátíđarhöldin ýta Angela Merkel Ţýskalandskanslari og François Hollande Frakklands­forseti til hliđar deilum líđandi stundar vegna evru-kreppunn...

Bretland: Barátta hafin gegn neyslu á makríl vegna veiđa Íslendinga og Fćreyinga

Samtökin Marine Conservation Society (MCS) hafa fjarlćgt makríl af lista sínum yfir fisk sem á ađ borđa (Fish to Eat list). Fólk eigi ađ draga úr kaupum á makríl og ađeins neyta hans öđru hverju. Vísađ er til ţess ađ Sjávar­nytjaráđiđ, Marine Stewardship Council, hafi dregiđ til baka (suspended) vott...

Spánn: Rajoy fyrirskipar ítarlega rannsókn á fjármálum Lýđ­flokksins

Mariano Rajoy, forsćtis­ráđherra Spánar, hefur fyrirskipađ ítarlega rannsókn á fjámálum Lýđ­flokksins. Gjaldkeri flokksins mun annast fyrsta stig rannsóknarinnar og afhenda niđurstöđur óháđu endurskođunarfirma. Lýđ­flokkurinn hefur orđiđ fyrir miklu áfalli eftir ađ upplýst var ađ margir forystumenn hans hafi fengiđ umslög međ peningum til viđbótar viđ regluleg laun frá ónefndum ađilum.

Írland: Samkomulag um björgunarlán, sem sparar Írum milljarđa evra

Fjármála­ráđherrar evruríkjanna hafa náđ samkomulagi í grundvallar­atriđum um ađ lengja í björgunarlánum til Írlands, sem Irish Times, segir ađ geti leitt til ađ kostnađur vegna ţeirra lćkki um milljarđa evra. Michael Noonan, fjármála­ráđherra Írlands undirstrikar ađ endanlegt samkomulag sé ekki í höfn en samkomulag sé um hvert skuli stefnt.

Stórhćkkađ heims­markađsverđ á fiskimjöli breytir fóđurgjöf til eldislax

Heims­markađsverđ á fiskimjöli hefur stórhćkkađ ađ sögn Financial Times og er nú komiđ í 2190 dollara á tonn. Ástćđan er sú, ađ Perú hefur skoriđ kvóta til ansjósuveiđa niđur um 70% á síđustu ţremur mánuđum. Ástćđan fyrir ţeim niđurskurđi er minnkandi fiskgengd vegna hlýnunar sjávar.

ILO: Atvinnuleysi á heimsvísu í ár 202 milljónir

Alţjóđa vinnumála­stofnunin (ILO) segir ađ fjöldi atvinnulausra í heiminum nái 202 milljónum á ţessu ári. Í nýrri skýrslu kemur fram ađ á síđasta ári hafi skráđir atvinnulausir veriđ 197 milljónir og ţótt nćr 40 milljónir manna hafi dottiđ alveg út af vinnu­markađi hafi ekki reynzt auđveldara ađ fá vinnu. Atvinnulausum muni fjölga um 5,1 milljón í ár og um 3 milljónir á nćsta ári.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS