Fimmtudagurinn 27. janúar 2022

Laugardagurinn 2. mars 2013

«
1. mars

2. mars 2013
»
3. mars
Fréttir

Ítalía: Beppe Grillo telur ađ Ítalir neyđist ef til vill ađ hverfa frá evrunni - ţeir geti ekki stađiđ undir skuldabyrđinni

Beppe Grillo, grínistinn sem sigrađi í ţingkosningunum á Ítalíu, segir ađ Ítalir kunni ađ verđa segja skiliđ viđ evru-samstarfiđ og taka upp líru ađ nýju og semja ađ nýju um risavaxnar skuldir sínar.

Norđmenn hvetja til aukinna herćfinga NATÓ-ríkja í Norđur-Noregi

Anne-Grete Ström-Erichsen, varnarmála­ráđherra Noregs hefur bođiđ ađildarríkjum Atlantshafsbandalagsins meiri ađstöđu til ćfinga í Norđur-Noregi. Í nćstu viku munu sérsveitir frá bandaríska hernum fara til ćfinga í finnska Lapplandi.

Spánn: Bárcenas sakar Lýđ­flokkinn um stuld á tölvum og skjölum

Luis Bárcenas, fyrrum gjaldkeri Lýđ­flokksins (stjórnar­flokksins) á Spáni, sem er miđpunktur í rannsókn á pólitískri spillingu á Spáni hefur nú sakađ fyrrum flokksbrćđur sína um ađ hafa stoliđ tveimur tölvum og skjölum á skrifstofu, sem hann hafi haft í höfuđstöđvum flokksins.

Ítalía: Öldunga­deildarţingmađur segist hafa tekiđ viđ mútum frá Berlusconi til ađ fella ríkis­stjórn Prodi

Ítalskur öldunga­deildarţingmađur segist hafa tekiđ viđ 3 milljónum evra í mútur frá Silvio Berlusconi gegn ţví ađ fella síđustu miđ-vinstri stjórn, sem sat á Ítalíu undir forsćti Romano Prodi. Fréttir birtust í fyrradag um ađ Sergio De Gregorio hefđi viđurkennt fyrir rannsóknarađilum ađ hann hefđi tekiđ viđ mútum á árunum 2006 til 2008 og ađ milligöngumađur hefđi séđ um greiđslurnar.

Leiđarar

Jóhanna kveđur stjórnar­skrármáliđ og ESB-umsóknina í rúst

Ţegar gengiđ var til kosninga fyrir fjórum árum setti Samfylkingin tvö stórmál á oddinn. Í fyrsta lagi endurskođun stjórnar­skrárinnar og í öđru lagi ađild Íslands ađ Evrópu­sambandinu.

Í pottinum

Árni Páll kominn í leitirnar og tók af skariđ-stjórnar­skrármáliđ ekki afgreitt á ţessu ţingi

Ţađ er gott ađ Árni Páll Árnason, formađur Samfylkingar­innar er kominn í leitirnar. Hann birtist skyndilega í hádegisfréttum RÚV í dag. Enn betra er ađ hann talađi mjög skynsamlega og tók af skariđ um ađ ekki vćri hćgt ađ afgreiđa stjórnar­skrármáliđ á ţessu ţingi. Ţetta hefur öđrum veriđ ljóst lengi en Samfylkingar­mönnum ekki.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS