Ţriđjudagurinn 18. janúar 2022

Sunnudagurinn 3. mars 2013

«
2. mars

3. mars 2013
»
4. mars
Fréttir

Olíuleit: Shell heldur sig frá Norđur-Íshafi á árinu 2013

Shell hefur ákveđiđ ađ falla frá öllum áformum um olíuleit í Norđur-Íshafi á árinu 2013. Kostnađur viđ olíuleit á norđurslóđum er of hár ađ mati félagsins auk ţess sem ţađ hefur orđiđ fyrir tapi vegna skađa á olíuborpalli. Frá ţessu er skýrt í The Wall Street Journal. Marvin Odum, forstöđumađur lei...

Kýpur: Vangaveltur um ađild ađ evru-svćđinu í Brussel og Berlín - skiptir landiđ kerfislega máli?

Olli Rehn, efnahagsmála­stjóri ESB, segir í samtali viđ Der Spiegel, sem kemur út mánudaginn 4. mars, ađ Kýpverjar kunni ađ segja skiliđ viđ evruna fái ţeir ekki neyđarlán. „Ţótt ţú sért frá stóru ESB-landi ţarftu ađ gera ţér grein fyrir ađ hvert einasta evru-ađildarríki skiptir kerfislega máli,“ se...

Schengen-samstarfiđ: Ţjóđverjar leggjast gegn ađild Rúmena og Búlgara - vilja sporna gegn misnotkun á frjálsri för á EES-svćđinu

Hans-Peter Friedrich, innanríkis­ráđherra Ţýskalands, segir í viđtali viđ Der Spiegel sem kemur út mánudaginn 4. mars, ađ Ţjóđverjar muni beita neitunarvaldi gegn ađild Rúmena og Búlgara ađ Schengen-samstarfinu á fundi innanríkis­ráđherra Schengen-ríkjanna fimmtudaginn 7. mars. Rúmenar og Búlgarar u...

Sviss: 68% kjósenda vilja setja skorđur viđ ofurlaunum og starfsloka­greiđslum til stjórnenda

Tćplega 68% kjósenda í Sviss samţykktu ađ settar skyldu strangar reglur um laun for­stjóra fyrirtćkja.

Setning Búnađarţings: Umsóknin um ađild ađ ESB pólitískt dauđ-sagđi Haraldur Benediktsson

Haraldur Benediktsson, fráfarandi formađur Bćnda­samtakanna sagđi viđ setningu Búnađarţings í dag, sunnudag, ađ í sínum huga vćri umsóknin um ađild ađ Evrópu­sambandinu pólitískt dauđ, henni yrđi endanlega aflýst eftir ţingkosningarnar í vor en ţćr kosningar yrđu fullveldiskosningar.

Portúgal: Hundruđ ţúsunda mótmćltu ađhaldi í 20 borgum og bćjum í gćr

Hundruđ ţúsunda mótmćlenda gengu um götur meira en 20 borga og bćja í Portúgal í gćr, laugardag, til ţess ađ krefjast ţess ađ ađhaldađgerđum verđi hćtt. Deutsche-Welle segir ađ meira en 200 ţúsund manns hafi safnast saman fyrir utan fjármála­ráđuneytiđ í Lissabon.

Írland: Mótmćla fiskeldi í Galway-flóa

Um 2000 manns tóku ţátt í mótmćlagöngu í Galway City á Írlandi til ţess ađ mótmćla uppbyggingu 100 milljóna evra fiskeldisstöđvar í námunda viđ Aran eyju. Mótmćlendur gengu undir spjöldum, sem á stóđ: Björgum Galway-flóa. Međal ţeirra, sem ávörpuđu mótmćlendur var Orri Vigfússon. Hann sagđi ađ fiskeldi á ţessum stađ gćti eyđilagt villtan lax á ţessu svćđi.

Ítalía: Dario Fo styđur Beppe Grillo

Ítalski leikritahöfundurinn Dario Fo, sem nú er 86 ára gamall, segir ađ grínistinn Beppe Grillo, sem nú er orđinn einn af áhrifamestu mönnum í ítölskum stjórnmálum sé eins og persóna í einu leikrita hans. Hann sé eins og miđaldasöngvari og sögumenn ţeirra tíma, en ţeir léku sér međ mótsagnir og fáránleika.

Pistlar

Stjórnar­skrármáliđ á ađ fara í nýjan farveg -beint lýđrćđi á ađ vera kjarninn í stjórnskipan lýđveldisins

Ţađ hefur frá upphafi hins svo­nefnda stjórnar­skrármáls fyrir fjórum árum veriđ athyglisverđur og forvitnilegur ţáttur málsins hve miklar og sterkar tilfinningar bćrast í brjósti ţeirra, sem barizt hafa fyrir framgangi ţess og nú ţegar ljóst er ađ ţađ verđur ekki afgreitt fyrir ţingkosningar í vor brjótast ţessar tilfinningar fram af miklum krafti.

Í pottinum

Ţetta reddast: Spunakall VG tekur stjórnar­skrármáliđ ađ sér

Spunakall vinstri-grćnna (VG), Árni Ţór Sigurđsson, formađur utanríkis­mála­nefndar alţingis, er tekinn til viđ ađ spinna um stjórnar­skrármáliđ ţegar ţađ er dautt á ţingi. Máliđ hefur veriđ á döfinni í fjögur ár, variđ hefur veriđ til ţess hundruđ milljónum króna og allir helstu spekingar stjórnar­liđa og ráđgjafar ţeirra hafa komiđ ađ málinu.

Frábćr grein Bjarna Harđarsonar-eru „ţjóđlegir vinstri menn“ ađ koma fram á sjónarsviđiđ?

Frábćr grein Bjarna Harđarsonar, fyrrum alţingis­manns, í Morgunblađinu í gćr, laugardag, er vísbending um ađ í burđarliđnum geti veriđ nýtt frambođ „ţjóđlegra vinstri manna“. Bjarni segir: "Međ verkum sínum hefur ríkis­stjórnin hleypt inn í landiđ nútímainnrásarher möppudýra. Vinstrihreyfingin-gr...

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS