Fimmtudagurinn 24. júní 2021

Sunnudagurinn 14. apríl 2013

«
13. apríl

14. apríl 2013
»
15. apríl
Fréttir

Króatía: Ađeins 21% á kjörstađ í ESB-kosningum

Króatar kusu í fyrsta sinn 12 fulltrúa sína á ESB-ţingiđ sunnudaginn 14. apríl en ţeir verđa ađilar ađ Evrópu­sambandinu 1. júlí 2013. Ţátttaka var lítil í kosningunum, tćp 21%, og er ţađ taliđ til marks um ađ áhuginn á evrunni sé lítill og minnkandi međal ţjóđar­innar. Aldrei hafa fćrri Króatar fariđ...

Mario Soares hvetur til greiđslufalls í Portúgal - segir ađhald vegna evrunnar hafa eyđilagt landiđ á tveimur árum

Mario Soares, fyrrverandi forseti og forsćtis­ráđherra Portúgals, sá fyrrverandi stjórnmálaleiđtogi í landinu sem nýtur mestrar virđingar, sagđi í viđtali viđ Antena 1 sjónvarpsstöđina í síđustu viku ađ öll pólitísk öfl í Portúgal ćttu ađ sameinast um ađ „fella ríkis­stjórnina“ og hafna afarkostum ţrí...

Stríđ um stöđu seđlabanka­stjórans á Kýpur

Panicos Demetriades, seđlabanka­stjóri Kýpur, segir sunnudaginn 14. apríl ađ hann vilji vinna međ ríkis­stjórn landsins ađ ţví ađ leiđa ţjóđina úr efnahagskreppunni svo framarlega sem hún virđi sjálfstćđi seđlabankans. Ţetta segir Reuters-fréttastofan. Átökin milli seđlabanka­stjórans og miđ-hćgristjó...

Wolfgang Schäuble: Virkt banka­samband ESB krefst sáttmálabreytinga

Wolfgang Schäuble, fjármála­ráđherra Ţýskalands, sagđi ađ loknum fundi fjármála­ráđherra ESB-ríkjanna í Dublin föstudaginn 12. apríl ađ ekki yrđi komiđ á fót virku banka­sambandi innan ESB nema sáttmálum sambandsins yrđi breytt. Frá ţessu er skýrt í The Sunday Telegraph 14. apríl og haft eftir Schäubl...

Ţýskaland: AfD vill afnám evru, meira vald frá Brussel og ţjóđar­atkvćđa­greiđslur ađ svissneskri fyrirmynd

Nýr stjórnmála­flokkur hefur veriđ stofnađur í Ţýskalandi, Alternative für Deutschland (AfD), Valkostur fyrir Ţýskaland. Megin­stefnumál flokksins er ađ leggja niđur evruna.

Berlín: Valkostur fyrir Ţýzkaland formlega stofnađur í dag-vill leysa upp evru­svćđiđ

Í dag er haldinn í Berlín formlegur stofnfundur nýs stjórnmála­flokks í Ţýzkalandi, Valkostur fyrir Ţýzkaland.

Katalónía stígur nýtt skref til sjálfstćđis-nefnd sett upp til undirbúnings

Artur Mas, forsćtis­ráđherra heima­stjórnar Katalóníu, hefur sett upp nefnd til ţess ađ setja upp leiđarvísi ađ sjálfstćđi Katalóníu. Nefndin á ađ benda á lagalega og pólitíska farvegi ađ ţjóđar­atkvćđa­greiđslu um sjálfstćđi, um stöđu tungumála, um tvöfaldan ríkisborgararétt, um ađgang ađ orku, um skatta, velferđarmál, ţjóđar­skuldir og um söfn í eigu ţjóđar­innar.

Frakkar vilja aukna upplýsinga­miđlun milli landa um bankaviđskipti útlendinga

Pierre Moscovici, fjármála­ráđherra Frakklands hafđi frumkvćđi ađ ţví á fundi fjármála­ráđherra evruríkjanna í Dublin fyrir helgi ađ setja á dagskrá aukna upplýsinga­miđlun á milli ađildarríkja um bankaviđskipti útlendinga í bönkum hvers ađildarríkis.

Merkel og Cameron: Evrópa verđur ađ verđa samkeppnishćfari og sveigjanlegri

Angela Merkel, kanslari Ţýzkalands og David Cameron, forsćtis­ráđherra Bretlands rćddu umbćtur á sameiginlega markađnum á fundi sínum í Schloss Meseberg, kastala frá 18. öld, sem er stađsettur skammt frá Berlín ađ ţví er fram kemur í Sunday Telegraph. Athygli vakti ađ Cameron-hjónunum var bođiđ ađ ta...

Dublin: lengt í lánum Portúgala og Slóvenía til umrćđu

Á fundi fjármála­ráđherra evrurikjanna í Dublin fyrir helgi var samţykkt ađ lengja lán Portúgals međ sama hćtti og lán til Írlands, sem BBC segir mikilvćgt fyrir Portúgala í ljósi úrskurđar stjórnlagadómstóls landsins, sem sagt hefur veriđ frá hér á Evrópu­vaktinni um ólögmćti tiltekinna ađhaldsađgerđa.

Í pottinum

Sjálfstćđis­flokkur: Hvađ gerđist frá fimmtudagskvöldi til laugardagsmorguns?

„Vandi Sjálfstćđis­flokksins er ekki ađ baki ţrátt fyrir fundinn í dag heldur hefur vandanum einfaldlega veriđ ýtt inn í framtíđina.“ Ţetta voru fyrstu orđ í fyrstu frétt fréttastofu RÚV í gćrkvöld, laugardagskvöldi og höfđ eftir stjórnmála­frćđingi. Eru ţetta einhver tíđindi?

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS