Fimmtudagurinn 24. júní 2021

Mánudagurinn 15. apríl 2013

«
14. apríl

15. apríl 2013
»
16. apríl
Fréttir

Kröfuhafar Lehman Brothers í Evrópu á grćnni grein

Kröfuhafar bandaríska fjárfestingabankans Lehman Brothers í Evrópu fá líklega allt sitt endurgreitt úr ţrotabúi bankans. Á ţessu ári er ţess vćnst ađ greiddir verđi 7 milljarđar evra úr búinu. Mikil verđmćti urđu ađ engu viđ gjaldţrotiđ í september 2008 sem dró mikinn dilk á eftir sér međal annars hér á landi. Traust í viđskiptum lána­stofnana hvarf á einni nóttu.

Fréttaritari AP: Međ viđskiptasamningi viđ Íslendinga stefna Kínverjar ađ fótfestu á norđurkauts­svćđinu

„Íslendingar urđu fyrstir Evrópu­ţjóđa til ađ skrifa undir frí­verslunarsamning viđ Kínverja, međ honum birtist vonarglćta í efnahagslífi hinnar afskekktu ţjóđar sem hefur glímt viđ samdrátt, á hinn bóginn fá ráđamenn í Peking fótfestu í sókn sinni til meiri áhrifa á norđurskauts­svćđinu,“ segir í upp...

Árni Páll bođar lyktir ESB-viđrćđna áriđ 2014 undir stjórn Samfylkingar

Fyrir kosningar í apríl 2009, nánar tiltekiđ 17. apríl 2009, sagđi Árni Páll Árnason, ţingmađur Samfylkingar­innar, ađ Íslendingar myndu greiđa atkvćđi um ađ ađild ađ Evrópu­sambandinu á árinu 2011. Nú er áriđ 2013 og viđrćđunum viđ ESB er ekki lokiđ. Sunnudaginn 14. apríl 2013 klukkan 19. 30 birtist...

Kýpur opnar hjálparlínu fyrir fólk í ţunglyndi vegna bankakreppunnar

Heilbrigđis­ráđuneytiđ á Kýpur hefur opnađ hjálparlínu, ţar sem sál­frćđingur situr fyrir svörum allan sólarhringinn fyrir fólk, sem ţjáist af ţunglyndi vegna bankakreppunnar. Einn af sál­frćđingunum segir í samtali viđ Cyprus-Mail, ađ ţađ sé ţekkt ađ ţegar kreppuástand kemur upp geti ţađ haft áhrif á sálarástand fólks og sé ekki brugđizt viđ geti ţađ leitt til alvarlegri heilsufarsvandamála.

Vinnuréttur hafđur ađ engu vegna atvinnleysis innan ESB

Rannsóknir benda til ađ vegiđ sé ađ vinnurétti innan ESB og sérstaklega á evru-svćđinu ţar sem menn taka ţeirri vinnu sem er í bođi án tillits til kjarasamninga eđa annarra réttinda.

Grikkland: 4000 opinberir starfsmenn missa vinnuna í ár-10-11 ţúsund á nćsta ári

Um 4000 opinberir starfsmenn í Grikklandi missa vinnu sína á ţessu ári skv. samkomulagi, sem náđst hefur á milli ríkis­stjórnar Grikklands og ţríeykisins, ađ ţví er fram kemur á ekathimerini. Jafnfarmt munu 10-11 ţúsund opinberir starfsmen missa vinnu sína á nćsta ári. Ţar međ er rutt úr vegi síđustu hindrun fyrir ţví ađ Grikkir fái greiddan nćsta áfanga neyđarláns, sem nemur 2,8 milljörđum evra.

Ţýzkaland: Ćtlar Merkel ađ hćtta 2015?

Ný bók, sem kemur út í dag í Ţýzkalandi vekur upp spurningar um hvort Angela Merkel hyggist hćtta afskiptum af stjórnmálum á árinu 2015 nái hún endurkjöri í haust. Frá ţessu segir Der Spiegel, sem vitnar til bókar eftir Nikolaus Blome, sem er einn helzti stjórnmálaskýrandi ţýzka dagblađsins Bild.

Írland: Lög sett um lćkkun launa og lífeyris opinberra starfsmanna verđi samningar felldir

Írska ríkis­stjórnin er ákveđin í ađ setja lög um launalćkkun opinberra starfsmanna á Írlandi ef launţegafélögin hafna nýjum samningum sem byggja á slíkri lćkkun. Ţetta kemur fram í Irish Times í dag. Blađiđ segir ađ ţetta verđi erfitt fyrir Verkamanna­flokkinn, sem á ađild ađ ríkis­stjórn landsins. Atkvćđi verđa greidd í viđkomandi félögum eftir nokkra daga og óvissa ríkir um niđurstöđur hennar.

Nýjar hugmyndir í Ţýzkalandi: Hinir efnameiri borgi skatta af fasteignum í Suđur-Evrópu vegna evrukreppunnar

Háttsettir ráđgjafar Angelu Merkel, kanslara Ţýzkalands, leggja nú til ađ ađ ţeir sem eru betur efnum búnir greiđi meira til ţess ađ rétta viđ fjárhagsstöđu hinna veikari međlima myntbandalagsins.

Leiđarar

Er nú komiđ ađ íslenzkum fasteigna­eigendum í Suđur-Evrópu ađ borga kostnađ viđ evrukreppuna?

Evruríkin leita nú logandi ljósi ađ leiđum til ţess ađ greiđa kostnađ viđ evrukreppuna, sem hverfur ekki. Kýpur markađi ţáttaskil ađ ţví leyti til ađ fram ađ ţeim tíma höfđu innistćđur í bönkum veriđ taldar heilagar en svo er ekki lengur. Sumir innistćđu­eigendur á Kýpur munu tapa um 60% innistćđna sinna.

Í pottinum

Loksins! Loksins!-Samfylkingin byrjar ađ gefa eftir í ESB-málum

Loksins! Loksins! var einu sinni sagt í frćgum ritdómi.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS