Fimmtudagurinn 24. júní 2021

Ţriđjudagurinn 16. apríl 2013

«
15. apríl

16. apríl 2013
»
17. apríl
Fréttir

Alţjóđa­gjaldeyris­sjóđurinn leggst gegn ađhalds­stefnu Breta - óttast of mikinn samdrátt

Alţjóđa­gjaldeyris­sjóđurinn (AGS) leggur hart ađ bresku ríkis­stjórnina og hvetur hana til ađ slaka á ađhalds- og niđurskurđar­stefnu sinni. Ţrýstingur eykst á George Osborne fjármála­ráđherra til ađ hann hverfi frá hinni hörđu stefnu í ríkisfjármálum sem hann hefur fylgt.

Ungverjaland: Ríkis­stjórnin fús til ađ milda stjórnar­skrá ađ kröfu ESB

Stjórnvöld í Ungverjalandi hafa gripiđ til ráđstafana til ađ koma til móts viđ gagnrýni af hálfu framkvćmda­stjórnar ESB á stjórnar­skrárbreytingar í landinu. Dómsmála­ráđherra Ungverjalands hefur lagt fram tillögu á ţingi í ţessa veru.

Frakkland: Forsćtis­ráđuneytiđ hefur birt upplýsingar um fjárhagsstöđu ráđherra - Fabius utanríkis­ráđherra er ríkastur

Franska forsćtis­ráđuneytiđ birti mánudaginn 15. apríl upplýsingar um eignir 38 ráđherra í ríkis­stjórn Frakklands sem er meirihluta­stjórn sósíalista. Ráđherrum ber ađ skýra frá eignum sínum í Frakklandi og erlendis. François Hollande Frakklands­forseti lítur á ţessa miđlun upplýsinga sem mikilvćgan li...

Svíţjóđ: Ný hugveita gegn framsali fullveldis til ESB

Ný hugveita kemur til sögunnar í Svíţjóđ ţriđjudaginn 16. apríl međ hringborđsumrćđum undir merkjum hennar. Um er ađ rćđa Forum för EU-debatt. Í kynningu segir ađ hugveitan starfi ekki í tengslum viđ stjórnmála­flokka. Markmiđiđ međ starfsemi hugveitunnar er styđja frjálsa og opna Evrópu ţar sem íb...

Alaska Dispatch: Áhugi Kínverja á Íslandi ţáttur í langtíma­stefnu gagnvart Norđurslóđum

Hvers vegna sýnir Kína Íslandi svona mikinn áhuga spyr vefmiđillinn Alaska Dispatch Geir Flikke, sér­frćđing viđ Háskólann í Osló í öryggismálum Norđurslóđa. Svar hans er ađ Kína hafi hagsmuna ađ gćta á ţessu svćđi og vilji vera ţátttakandi í ţví, sem ţar er ađ gerast.

Kosiđ til Evrópu­ţings í maí á nćsta ári

Kosningar til Evrópu­ţingsins fara fram 22.-25. maí á nćsta ári í stađ 5.-8. júní segir í tillögu sem lögđ hefu veriđ fram á ţinginu. Ástćđan fyrir ţví ađ kosningunum verđur vćntanlega flýtt er sú ađ í júlí á nćsta ári á ađ kjósa nýjan forseta framkvćmda­stjórnar ESB og taliđ er ćskilegt ađ flýta kos...

Norđmenn leggja 4 milljarđa ísl. króna í nýja höfn í Longyearbyen á Svalbarđa

Í nýrri samgöngu­áćtlun Noregs fyrir árin 2014-2023, sem kynnt var sl. föstudag er gert ráđ fyrir ađ verja um 200 milljónum norskra króna eđa 4 milljörđum íslenzkra króna í nýja höfn í Longyearbyen á Svalbarđa. Rökin fyrir ţessari framkvćmd eru ţau ađ sögn norskra stjórnvalda ađ hlýnandi loftslag leiđi til meiri skipaferđa í norđurhöfum.

Leiđarar

ASÍ skammar Kína en hrósar ESB - hvar er samkvćmnin?

Alţýđu­samband Íslands (ASÍ) mótmćlti harđlega frí­verslunarsamningnum viđ Kína sem ritađ var undir í Peking mánudaginn 15. apríl. Fyrir lćgi ađ kínversk stjórnvöld viđurkenndu ekki mannréttindi og hefđu áratugum saman hunsađ grundvallar­samţykktir Alţjóđa­vinnumála­stofnunarinnar og ţannig meinađ launaf...

Í pottinum

Stjórnar­flokkarnir hafa ekkert ađ segja-ţeir eru ráđţrota-ţess vegna eru ţeir ađ tapa

Formenn Samfylkingar og Vinstri grćnna kvarta unda litlu fylgi flokka sinna í skođanakönnunum. Katrín Jakobs­dóttir, formađur VG hefur gripiđ til ţess ráđs ađ undirstrika hćttuna á ţví ađ VG detti út af ţingi en Árni Páll getur ekki leynt gremju sinni og segist frekar vilja fá lítiđ af atkvćđum en lofa einhverju sem hann geti ekki stađiđ viđ.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS