Ţriđjudagurinn 9. ágúst 2022

Föstudagurinn 26. apríl 2013

«
25. apríl

26. apríl 2013
»
27. apríl
Fréttir

Sćnski varnarmála­ráđherra ávítar herinn fyrir ađ leka viđkvćmum upplýsingum um viđbragđsflýti flughersins

Karin Enström, varnarmála­ráđherra Svíţjóđar, hefur harđlega gagnrýnt leka úr trúnađargögnum sćnska hersins um viđbragđsstöđu sćnska varnarkerfisins eftir skýrt var frá ţví í vikunni ađ Rússar hefđu sent tvćr sprengjuvélar nálćgt sćnskri lofthelgi.

Franskir sósíalistar vilja meiri hörku gegn Merkel vegna „sjálfselsku“ hennar

Flokkur franskra sósíalista sem stendur ađ baki François Hollande forseta hefur kynnt tillögu ţar sem vegiđ er ađ Angelu Merkel Ţýskalandskanslara fyrir ađ sýna „sjálfselsku“ međ kröfunni um ađhald til ađ leysa skuldakreppuna innan ESB. Föstudaginn 26. apríl birtu franskir sósíalistar tillögur um E...

Noregur: Ríkis­stjórnin óskar eftir heimild til kaupa á nýjum orrustuţotum - alls um 62 milljarđa norskra krónu fjárfestingu ađ rćđa

Norska ríkis­stjórnin hefur óskađ eftir heimild stórţingsins til ađ verja 13 milljörđum norskra króna (260 milljörđum ISK) til kaupa á orrustuţotum.

Qatar: Styttur af nöktum Olympíuleikmönnum valda vandrćđum

Í Qatar viđ Persaflóa vildu yfirvöld efna til sýningar um sögu Olympíuleikanna frá fornöld til okkar daga.

Spánn: Átök viđ ţinghúsiđ-29 sćrđust

Til átaka kom í gćr í Madrid á milli mótmćlenda og lög­reglu fyrir framan ţinghúsiđ. Flöskum var kastađ og lög­regla beitti kylfum. Ríkis­stjórn Spánar kynnir í dag nýjar efnahagsađgerđir. Taliđ er ađ um 1000 ađgerđarsinnar hafi safnast saman. El País segir í morgun ađ 29 hafi sćrst og af ţeim séu 14 lög­reglumenn. "

Grikkland: Starfsfólk sveitar­stjórna mótmćlir áformuđum uppsögnum

Starfsmenn sveitar­stjórna og svćđis­stjórna á Grikklandi lögđu niđur vinnu í morgun, föstudagsmorgun og gerđust ţar međ ţátttakendur í 24 klukkutíma verkfalli til ađ mótmćla áformuđum uppsögnum hjá sveitar­stjórnm og svćđis­stjórnum. Starfsmennirnir ganga frá vinnu kl.

NYTimes: Ţýzkaland stefnir í efnahagslegan samdrátt

Ţýzkaland stefnir í efnahagslegan samdrátt ađ mati New York Times.

Angela Merkel: Stađan í Ţýzkalandi kallar á hćkkun vaxta- en önnur evruríki vilja tilslökun á ađhaldi

Angela Merkel, kanslari Ţýzkalands, sagđi í fyrradag, fimmtudag, ađ stađan í efnahagslífi Ţýzkalands kallađi á hćkkun vaxta á sama tíma og evruríkin í Suđur-Evrópu kalla eftir lćgri vöxtum. Financial Times segir ađ ţessi afskipti kanslarans af vćntanlegri vaxta­ákvörđun Seđlabanka Evrópu í nćstu viku sé mjög óvenjuleg en undirstriki ólíka hagsmuni evruríkja í norđri og suđri.

Leiđarar

Ţáttaskil-en baráttunni er ekki lokiđ

Ţađ eru yfirgnćfandi líkur á ţví ađ ţingkosningarnar á morgun leiđi til ţáttaskila í ađlögunarferlinu ađ ESB, sem stađiđ hefur yfir í fjögur ár. Allt bendir til ađ ţeir flokkar, sem vilja stöđva ađlögunaferliđ fái ţingstyrk til ţess. Jafnframt er ljóst ađ fari svo verđur ţađ ţjóđin sjálf, sem verđur spurđ hvort hún vilji hefja ţađ ferli á ný.

Í pottinum

Geta nýir valdhafar á Íslandi eitthvađ lćrt af Pútín?

Stjórnmálamenn leita margvíslegra leiđa til ţess ađ komast í samband viđ fólk en međ misjöfnum árangri. Yfirleitt hefur ekki veriđ hćgt ađ leita til Rússlands sem fyrirmyndar í ţessum efnum en nú er ljóst ađ Pútín, Rússlands­forseti hefur fundiđ upp athyglisverđa ađferđ sem nýir valdamenn á Íslandi ćttu kannski ađ taka sér til fyrirmyndar og prófa.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS