Miđvikudagurinn 19. janúar 2022

Mánudagurinn 29. apríl 2013

«
28. apríl

29. apríl 2013
»
30. apríl
Fréttir

Selveiđar: Kanadamenn og Norđmenn sćkja hart ađ ESB innan WTO

Fulltrúar ESB annars vegar og Kanada og Noregs hins vegar tókust á mánudaginn 29. apríl í Alţjóđa­viđskipta­stofnuninni (WTO) um réttćti ţess ađ banna viđskipti međ selafurđir. Kanadamenn og Norđmenn kćrđu ESB fyrir WTO áriđ 2010 vegna viđskiptabannsins innan ESB sem sett var áriđ 2010 til ađ stemma s...

England: Íhaldsmenn og fylgismenn UKIP berjast um sćti í sveitar­stjórnum

Sveitar­stjórnakosningar verđa í Bretlandi fimmtudaginn 2. maí. Ţví er spáđ ađ UKIP, flokkur breskra sjálfstćđis­sinna undir forystu Nigels Farage, verđi sigurvegari kosninganna. Flokknum hefur löngum veriđ haldiđ til hliđar sem óverđugum í hóp hinna hefđbundnu stjórnmála­flokka á Bretlandi. UKIP fékk ...

Holland: Beatrix drottning víkur úr hásćtinu fyrir syni sínum

Beatrix drottning hverfur úr hásćti Hollands ţriđjudaginn 30. apríl og víkur ađ eigin ósk fyrir syni sínum Willem-Alexander krónprins (46 ára) sem á sínum tíma var upp­nefndur Pils og átti í útistöđum viđ fjölmiđla en hefur nú róast, samiđ friđ viđ fjölmiđla­menn og nýtur stuđnings tveggja ţriđju Holl...

Alaska: Laxveiđar í net vinsćlar - en sóđaskapur viđ veiđarnar

Á hverju sumri koma um 15 ţúsund gestir til smábćjar í suđurhluta Alaska, sem heitir Kenai en ţar búa 7218 manns til ţess ađ veiđa lax í net í Kenai-ánni, sem samkvćmt fréttum Alaska Dispatch virđist öllum frjálst sem hafa fengiđ til ţess tilskilin leyfi en sveitar­félagiđ gaf út 38 ţúsund slík leyfi á síđasta ári.

Euobserver: Kosningaúrslitin á Íslandi setja stórt spurningarmerki viđ ađlögunarferliđ

Euobserver, vefmiđill, sem sérhćfir sig í fréttum af Evrópu­sambandinu segir í dag, ađ sigur ţeirra flokka á Íslandi, sem hafi efasemdir (eurosceptic parties) um ađild Íslands ađ ESB setji stórt spurningarmerki viđ ađlögunarferliđ (accession process) sem standi yfir.

Grikkland: Ţingiđ samţykkir uppsagnir opinberra starfsmanna

Gríska ţingiđ samţykkti í gćr ný lög, sem gera stjórnvöldum kleift ađ segja upp 15 ţúsund opinberum starfsmönnum fyrir lok nćsta árs.

Moody´s: Ítalía kann ađ ţurfa á björgunarláni ađ halda

Bandaríska lánshćfismats­fyrirtćkiđ Moody´s telur ađ Ítalía ţurfi hugsanlega á björgunarláni ađ halda, ţótt tekizt hafi ađ mynda nýja ríkis­stjórn og forđast pólitíska krísu. Ţetta kemur fram á Reuters í morgun. Dietmar Hornung, sérstakur lánasér­frćđingur hjá Moody´s lýsir ţessari skođun í dag í samtali viđ La Republica.

Leiđarar

Nýir tímar framundan í samskiptum Íslands og ESB

Nú eru nýir tímar framundan í samskiptum Íslands og Evrópu­sambandsins. Telja má nokkuđ víst ađ mynduđ verđi ríkis­stjórn Framsóknar­flokks og Sjálfstćđis­flokks. Á Alţingi er nú skýr meirihluti, sem er andvígur ađild Íslands ađ ESB eins og Bjarni Benediktson, formađur Sjálfstćđis­flokksins benti á í umrćđum í ríkissjónvarpinu um helgina.

Í pottinum

Samfylkingin er í uppnámi-Hjađningavígin eru hafin

Samfylkingin er í uppnámi. Árni Páll byrjađi um helgina-eftir kosningar - ađ ráđast á Jóhönnu Sigurđardóttur án ţess ađ nefna hana á nafn. Fallnir ţingmenn á borđ viđ Ólínu Ţorvarđardóttur og Mörđ Árnason eru byrjuđ ađ ráđast á nýja forystusveit Samfylkingar­innar og stjórn hennar á kosningabaráttunni.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS