Laugardagurinn 29. janúar 2022

Ţriđjudagurinn 30. apríl 2013

«
29. apríl

30. apríl 2013
»
1. maí
Fréttir

Kýpur: Naumur meirihluti ţingmanna samţykkir samkomulag viđ ţríeykiđ vegna neyđarláns

Ţingiđ á Kýpur samţykkti umdeildan samning viđ ţríeykiđ (ESB/SE/AGS) međ naumum meirihluta ţriđjudaginn 30. apríl. Ríkis­stjórnin sagđi ađ yrđi samningurinn felldur hefđi ţađ „hörmulegar“ afleiđingar fyrir land og ţjóđ. Atkvćđi féllu ţannig ađ 29 ţingmenn studdu samninginn en 27 voru andvígir honum...

Forseti ESB-ţingsins grípur til varna fyrir Angelu Merkel gegn flokksbrćđrum sínum í París

Ţýski jafnađarmađurinn (SPD) Martin Schulz, forseti ESB-ţingsins, hélt uppi vörnum fyrir Angelu Merkel Ţýskalandskanslara (CDU) ţegar hann hitti sósíalistann François Hollande Frakklandsforseta ađ kvöldi mánudags 29. apríl. Schulz taldi ađ Merkel sćtti ómaklegri gagnrýni flokksbrćđra sinna í Frakkla...

Atvinnuleysi eykst enn innan ESB - 59,1% ungra Grikkja án atvinnu

Atvinnuleysi jókst enn á evru-svćđinu í mars og reis hćrra en nokkru sinni fyrr í 12,1%. Alls eru nú 19,2 milljón manns atvinnulausir í evru-löndunum 17. Hagastofa ESB, Eurostat, segir ađ 62.000 manns hafi bćst viđ atvinnuleysisskrár á fjórum vikum og ţćr hafi ţví lengst 23. mánuđinn í röđ. Ţegar l...

Lántökukostnađur Ítalíu lćkkar verulega

Lántökukostnađur Ítalíu hefur lćkkađ mikiđ og hefur ekki veriđ lćgri frá ţví seinni hluta árs 2010 ađ sögn Financial Times. Ítalía seldi í morgun 3 milljarđa evra af 10 ára bréfum á 3,94%, sem er lćkkun úr 4,66% fyrir mánuđi. Ţeir seldu ađra 3 milljarđa evra til fimm ára á 2,84% sem er lćkkun úr 3,65% fyrir mánuđi.

DT: Stefnir í stórátök milli Ítala og Ţjóđverja um efnahags­stefnu

Brezka dagblađiđ Daily Telegraph segir ađ Enrico Letta, hinn nýi forsćtis­ráđherra Ítalíu stefni í stórátök viđ Ţjóđverja eftir ađ hann lýsti yfir dauđa ađhalds­stefnunnar og hélt ţvi fram, ađ Evrópa vćri umbođslaus yrđi ekki breytt um stefnu í efnahagsmálum. Letta sagđi í ítalska ţinginu: "Ítalía er ađ deyja vegna ađhalds­stefnunnar.

Leiđarar

Össur! Ekki meir, ekki meir!

Eitt hiđ furđulegasta sem birtist ađ loknum kosningunum laugardaginn 27. apríl ţegar Samfylkingin missti mesta fylgi nokkurs íslensks stjórnmála­flokks í sögunni (tćp 17 prósentustig) eru ráđ Össurar Skarphéđinssonar, fráfarandi utanríkis­ráđherra, til Sigmundar Davíđs Gunnlaugssonar, formanns Framsók...

Í pottinum

Ingibjörg Sólrún beinir spjótum sínum ađ Jóhönnu

Hafi einhver efast um ađ uppgjör sé hafiđ innan Samfylkingar í kjölfar afhrođs flokksins í kosningunum sl. laugardag ţarf sá hinn sami ekki annađ en lesa ummćli Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur, fyrrum formanns flokksins, sem Eyjan vekur athygli á.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS