Miđvikudagurinn 26. janúar 2022

Laugardagurinn 1. júní 2013

«
31. maí

1. júní 2013
»
2. júní
Fréttir

ESB-ţing­nefnd vill svipta Marine Le Pen ţinghelgi ađ kröfu saksóknara

Nefnd í ESB-ţinginu hefur samţykkt ađ svipta franska ESB-ţingmanninn Marine Le Pen ţinghelgi.

Istanbúl: Lög­regla hopar frá Taksim torgi

Ţúsundir manna eru á Taksim torgi í Istanbúl ađ kvöldi laugardags 1. júní í framhaldi af mótmćlum sem hófust föstudaginn 31. maí vegna áforma um skipulagsbreytingar viđ torgiđ og nálćgum Gezi garđi. Lög­regla yfirgaf torgiđ síđdegis laugardaginn eftir ađ hafa beitt táragasi og vatnsbyssum fyrr um dag...

Frankfurt: Lög­regla ver Seđlabanka Evrópu međ piparúđa og kylfum

Lög­regla í Frankfurt í Ţýskalandi hindrađi laugardaginn 1. júní um 7.000 manns frá ţví ađ komast ađ höfuđstöđvum Seđlabanka Evrópu í borginni. Sakađi hún suma í hópnum um ađ rjúfa almannafriđ. Fólkiđ mótmćlir ađhaldskröfum ESB gagnvart kreppuţjóđum á evru-svćđinu. Um miđjan dag, laugardag, greip lö...

Rússland: Tak­markađ reykingabann tekur gildi

Lög um bann viđ reykingum koma til framkvćmda í Rússlandi laugardaginn 1. júní. Bannađ verđur ađ reykja á vinnustöđum, í stigagöngum fjölbýlishúsa, strćtisvögnum, farţegalestum á stuttum leiđum og innan 15 metra frá lestarstöđvum og flugstöđvum. Hinn 1. júní 2014 mun banniđ ná til veitingastađa, hót...

Tyrkland: Mótmćli umhverfissinna vegna torgs í Istanbúl breytast í andóf á götum úti gegn ríkis­stjórninni

Lög­regla í Istanbúl varđ laugardaginn 1. júní ađ grípa til táragass annan daginn í röđ til ađ hafa hemil á mótmćlendum á Taksim torgi. Mótmćlin hófust ađ frumkvćđi umhverfissinna sem vildu ekki sćtta sig viđ breytingar á torginu og nágrenni ţess en ţau snerust fljótlega í almenn mótmćli gegn ríkisst...

Finnland: Hitabylgja í Lapplandi

Mikil hitabylgja hefur gengiđ yfir Lappland síđustu daga. Hitinn er svo mikill ađ einungis eru örfá dćmi um slíkt á heilli öld. Síđdegis í fyrradag, fimmtudag var hitinn í Inari nálćgt 30 stigum. Sums stađar er taliđ ađ međalhiti í maí verđi vel yfir ţví, sem almennt gerist.

Svíţjóđ: Ný úttekt á varnarmálum segir Rússa valda óvissu

Í nýrri skýrslu, sem lögđ var fyrir sćnsku ríkis­stjórnina í gćr, föstudag, um öryggismál kemur fram, ađ athafnir Rússa í hernađarmálum valdi óvissu. Skýrsla ţessi verđur grundvöllur fyrir helztu ákvarđanir sćnskra stjórnvalda í hernađarmálum á nćstu árum. Skýrslan er niđurstađa ţverpólitískrar ráđgjafa­nefndar um varnarmál Svía.

Finnland: Um 2500 starfa viđ berjatínslu í sumar-flestir frá Tćlandi

Um 2500 berjatínendur koma til Finnlands í sumar og hefja störf viđ berjatínslu í norđurhluta Finnlands um miđjan júlí. Ţetta er um 10% aukning frá síđasta ári. Flestir koma frá Tćlandi en um 400 koma frá Úkraínu og Hvíta-Rússlandi. Margir fara beint til Norđur-Finnlands. Ţar eru starfandi fyrirtćki, sem ráđa fólk til berjatínslu.

Leiđarar

Makríl­viđrćđur viđ ESB á nýjum grunni

Bođađ hefur veriđ ađ Maria Damanaki, sjávar­útvegs­stjóri ESB, ćtli ađ koma hingađ til lands á nćstunni og rćđa viđ Sigurđ Inga Jóhannsson, nýjan sjávar­útvegs- og landbúnađar­ráđherra, makrílmáliđ. Damanaki liggur undir ţungri ágjöf frá Írum, Bretum og Skotum fyrir ađ beita sér ekki af nćgri hörku í makríldeilunni viđ Íslendinga og Fćreyinga.

Í pottinum

Ađildarsinnar eru ađ vakna-lokaátökin eru eftir

Eitt af ţví sem hefur einkennt umrćđur um aildarumsókn Íslands ađ Evrópu­sambandinu síđustu fjögur ár er ađ ađildarsinnar hafa lítiđ haft sig í frammi í ţeim umrćđum. Ţeir virđast hafa reitt sig á tvennt: annars vegar auglýsingar. Hins vegar áróđursstarfsemi ESB og peningastreymi ţađan. Nú standa ţeir frammi fyrir ţvi, ađ ţeir hafa tapađ ţessum slag. Ađildarumsóknin verđur stöđvuđ.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS