Fimmtudagurinn 27. janúar 2022

Sunnudagurinn 9. júní 2013

«
8. júní

9. júní 2013
»
10. júní
Fréttir

Kann ađ sćkja um hćli á Íslandi- segist hafa lekiđ trúnađargögnum NSA af umhyggju fyrir friđhelgi og Internetinu

Breska blađiđ The Guardian birti sunnudaginn 9. júní upplýsingar um nafn heimildarmanns síns vegna frétta sem blađiđ hefur birt og fjalla um eftirlitskerfi á vegum National Security Agency (NSA), ţjóđar­öryggis­stofnunar Bandaríkjanna. Blađiđ birti fćrslu á vefsíđu sína ţar sem sagt var ađ heimild...

Mikill meirihluti Svisslendinga vill herđa reglur vegna hćlisleitenda - rof á áralangri hefđ um óvenjulegt umburđarlyndi

Mikill meirihluti svissneskra kjósenda styđja tillögu ríkis­stjórnar landsins um ađ herđa reglur um hćlisleitendur.

Bandaríkin: Dómsmála­ráđherrann krafinn um rannsókn vegna fréttaleka um PRISM-verkefniđ - ráđherrann á í vök ađ verjast vegna ađfarar ađ fjölmiđla­mönnum

Ţjóđaröryggis­stofnun Bandaríkjanna, National Security Agenecy (NSA), fór ţess á leit viđ Eric Holder, dómsmála­ráđherra Bandaríkjanna, laugardaginn 8. júní ađ hann léti hefja sakamálarannsókn á uppruna leka til fjölmiđla um há-leynilegt njósnaverkefni stofnunarinnar sem ţekkt er undir skammstöfuninni...

Bretland: „Brjálćđisleg“ stefnumörkun Brussel stofnar fyrirtćkjum og störfum í hćttu

Chris Grayling, dómsmála­ráđherra Bretlands, hefur hafiđ harđa gagnrýni á „brjálćđislega“ (mad policy agenda) stefnumörkun framkvćmda­stjórnar Evrópu­sambandsins, sem hann segir ađ stofni störfum í hćttu og sé ógnun viđ hagvöxt. Tilefni gagnrýni ráđherrans eru breytingar á lögum um vernd upplýsinga, sem stjórnvöld í Bretlandi segja ađ muni kosta fyrirtćki mörg hundruđ milljónir sterlingspunda.

Í pottinum

Ţađ ţarf ađ skýra nýstárlegar túlkanir forsćtis­ráđherra á stefnu ríkis­stjórnar í ESB-málum

Ţađ er orđiđ svolítiđ erfitt ađ festa hendur á yfirlýsingum ráđherra Framsóknar­flokksins um ESB-mál. Fyrir viku virtist Sigmundur Davíđ, forsćtis­ráđerra, tengja saman stöđvun viđrćđna og ţađ mat, sem ríkis­stjórnin ćtlar ađ láta fara fram á stöđu viđrćđna og ţróun Evrópu­smbandsins sjálfs.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS