Miđvikudagurinn 26. janúar 2022

Ţriđjudagurinn 2. júlí 2013

«
1. júlí

2. júlí 2013
»
3. júlí
Fréttir

Frakkland: Umhverfis­ráđherra rekinn fyrir ađ gagnrýna fjárveitingar til eigin ráđuneytis

Delphine Batho, umhverfis­ráđherra Frakklands, hefur veriđ rekin úr embćtti vegna gagnrýni hennar á fjárlög ríkis­stjórnar­innar.

ESB-ţingiđ sviptir Marine Le Pen ţinghelgi fyrir ađ líkja götu-bćnhaldi múslíma viđ hernám nasista

ESB-ţingiđ hefur svipt Marine Le Pen, leiđtoga Ţjóđfylkingarinnar í Frakklandi, ţinghelgi og verđur ţví unnt ađ lögsćkja hana fyrir ummćli sem hún lét falla um múslíma á árinu 2010. Hún verđur nú ađ svara ákćru um ađ hafa hvatt til kynţáttahaturs. ESB-ţingiđ greiddi atkvćđi um tillögu um ađ svipta ...

Portúgal: Utanríkis­ráđherrann segir af sér vegna nýs fjármála­ráđherra

Paulo Portas, utanríkis­ráđherra Portúgals, hefur sagt af sér sólarhring eftir ađ fjármála­ráđherrann gerđi ţađ. Portas lýsti óánćgju međ nýjan fjármála­ráđherra vegna hörku hans í ríkisfjármálum og ákvađ ađ hverfa úr ríkis­stjórninni. Utanríkis­ráđherrann fráfarandi er formađur ţjóđernissinnađs hćgri flokks, CDS-PP, sem er minni samstarfs­flokkurinn í ríkis­stjórn landsins.

Snowden ađeins tekiđ vel í Venezúela og Bólivíu - ekkert Evrópu­ríki jákvćtt til hćlisumsóknar hans - forseti ESB-ţingsins hefur „samúđ“ međ umsóknum hans

Skýrt var frá ţví ađ morgni ţriđjudags 2. júlí ađ Edward Snowden, uppljóstrari frá Bandaríkjunum, staddur á „transit“-svćđi Moskvuflugvallar hefđi sent beiđni um hćli til 21 lands til ađ skjóta sér undan bandarískri réttvísi. Strax sama dag höfnuđu mörg ríki tilmćlum hans. AFP-fréttastofan segir ađ...

Eurostat: Atvinnuleysi á Spáni nú meira en í Grikklandi

Nýjar tölur Eurostat um atvinnuleysi á evru­svćđinu í mai sýna, ađ atvinnuleysi á Spáni er nú meira en í Grikklandi ađ ţví er fram kemur í spćnska dagblađinu El País.

Irish Times: Svörin um bankahruniđ í gögnum í fjármála­ráđuneyti og Seđlabanka

Irish Times segir ađ svörin viđ spurningum, sem vakni vegna upptöku á símtali tveggja bankamanna á Írlandi, sem birt hefur veriđ og vakiđ mikla reiđi bćđi á Írlandi og í Ţýzkalandi kunni ađ liggja í gögnum í fjármála­ráđuneytinu á Írlandi svo og í Seđlabanka Írlands.

Snowden sćkir um hćli í 19 löndum-Noregur, Finnland og Írland ţeirra á međal

Edward Snowden hefur nú sótt um hćli í 19 löndum tll viđbótar viđ Ekvador ađ ţví er fram kemur í fjölmiđlum í morgun. Ţar segir reyndar ađ hann hafi áđur sótt um hćli á Íslandi líka.

Leiđarar

Alţingi ávítađ í Strassborg

Ţuríđur Backman, ţingmađur VG, tók ađ sér ađ á ţingi Evrópu­ráđsins í Strassborg ađ verja málstađ meirihluta alţingis sem ákvađ ađ ákćra Geir H. Haarde, fyrrverandi forsćtis­ráđherra, sem leiddi til ţess ađ landsdómur kom saman í fyrsta sinn í sögunni. Í Morgunblađinu ţriđjudaginn 2. júlí segir Ţuríđu...

Í pottinum

Í hvern í Evrópu hringir Joe Biden út af Snowden?

Forystumenn Evrópu­sambandsins eru augljóslega reiđir yfir ţví ađ Bandaríkjamenn hafa veriđ ađ fylgjast međ samtölum ţeirra og ađgerđum međ nýrri njósnatćkni, sem netveröldin býđur bersýnilega upp á. Reiđi ţeirra er svo mikil ađ hugsanlegt er ađ fríverzlunarsamningar á milli Bandaríkjanna og Evrópu­sambandsins komist ekki á skriđ af ţeim sökum.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS