Föstudagurinn 28. janúar 2022

Miđvikudagurinn 3. júlí 2013

«
2. júlí

3. júlí 2013
»
4. júlí
Fréttir

Sameiginleg sérfrćđinga­nefnd ESB og Bandaríkjanna mun rćđa ásakanir um njósnir NSA í skrifstofum ESB

Sameiginleg sérfrćđinga­nefnd ESB og Bandaríkjanna mun kanna ásakanir um ađ Bandaríkjamenn hafi njósnađ um embćttismenn ESB og skila skýrslu í október ađ sögn framkvćmda­stjórnar ESB. Viviane Reding, dómsmála­stjóri ESB, sagđi ađ nefndin mundi koma saman til fundar í ţessum mánuđi og taka til viđ ađ m...

Tyrkland: Dómstóll bannar framkvćmdir á Taksim-torgi

Dómstóll í Tyrklandi hefur lagt bann viđ framkvćmdum á Taksim-torgi í Istanbúl.

Kostnađur vegna utanríkis­ţjónustu ESB sćtir gagnrýni - tćplega 500 einkabíl­stjórar - dýrasti bíllinn kostar 34,7 m. kr.

Tćplega 500 einkabíl­stjórar starfa hjá utanríkis­ţjónustu Evrópu­sambandsins. Dýrasti bíllinn sem er í notkun hjá utanríkis­ţjónustu ESB kostar 34,7 milljónir króna. Ashton barónessa. utanríkis­mála­stjóri ESB, fćr 47,5 milljónir króna í árslaun auk ríflegra kostnađar­greiđslna, húr er hćst launađa kona í stjórnmálastarfi í veröldinni.

Flugvél Bólivíuforseta neydd til ađ lenda í Vínarborg - leitađ ađ Snowden í henni

Stjórnvöld í Bólivíu hafa sakađ yfirvöld í Evrópu­ríkjum „árásarađgerđ“ međ ţví ađ neita flugvél Bolivíuforseta ađ fara um lofthelgi sína vegna gruns um ađ Edward Snowden, uppljóstrari og flóttamađur, vćri um borđ í henni. Bólivíumenn sögđu ađ Frakkar, Portúgalir, Spánverjar og Ítalir hefđu bannađ forsetavélinni ađ fljúga í lofthelgi sinni.

Berlín: Ráđ­stefna leiđtoga ESB-ríkja um atvinnuleysi ungs fólks í dag

Leiđtogar ađildarríkja Evrópu­sambandsins fjölmenna til Berlínar í dag til ţess ađ taka ţátt í ráđ­stefnu um atvinnuleysi ungs fólks, sem Angela Merkel, kanslari er í forsćti fyrir. Auk ţjóđar­leiđtoga taka vinnumála­ráđherrar ESB-landanna ţátt í ráđ­stefnunni. Viđ getum ekki sćtt okkur viđ ađ hafa á okkar höndum „týnda kynslóđ“ segir Merkel í fjölmiđlum í dag.

Spánn: Atvinnuleysi minnkar verulega vegna fjölda ferđamanna

Atvinnuleysi hefur minnkađ verulega á Spáni síđustu vikur ađ ţví er fram kemur á Deutsche-Welle. Meginástćđan er mikill fjöldi ferđamanna.

Portúgal: Verđhrun á hluta­bréfum í morgun og veruleg hćkkun ávöxtunarkröfu á ríkisskulda­bréf

Verđhrun varđ á hluta­bréfum í Portúgal í morgun og ávöxtunarkrafan á portúgölsk ríkisskulda­bréf til 10 ára hćkkađi um 130 punkta. Ţetta kemur fram í Financial Times í morgun.

Skođanakönnun Fréttablađs og Stöđvar 2: 81,7% vilja ţjóđar­atkvćđa­greiđslu um framhald viđrćđna nćsta vor

Fréttablađiđ birtir í dag niđurstöđur skođanakönnunar ţess og Stöđvar 2, ţar sem fram kemur ađ 81,7% landsmanna vilji kjósa um framhald viđrćđna viđ ESB samhliđa sveitar­stjórnar­kosningum á nćsta ári.

Forseti Litháens varar viđ hćttu sem ríkjum í austurhluta Evrópu stafi af Rússlandi

Dalia Grybauskaite, forseti Litháens, varar viđ ţeirri hćttu, sem ríkjum í Austur-Evrópu stafi af Rússlandi. Í samtali viđ Financial Times í tilefni af ţví ađ Litháen hefur nú tekiđ viđ forsćti ráđherraráđs Evrópu­sambandsins segir forsetinn ađ vegna efnahagslegra erfiđleika séu Evrópu­ríkin önnum kafinn viđ innri vandamál.

Leiđarar

Freistar Thatcherismi ESB ađildarsinna á Íslandi?

Hér á Evrópu­vaktinni í gćr var fjallađ um áhugaverđa greiningu, sem birtist í Financial Times um breytt viđhorf innan Verkamanna­flokksins í Bretlandi til ađildar ađ ESB. Greinarhöfundur telur, ađ vaxandi andstađa sé viđ ESB innan Verkamanna­flokksins og ástćđan fyrir ţví er athyglisverđ. Jafnađarmenn...

Í pottinum

Hvor vinnur leikinn: Hverjum er ţetta ađ kenna?

Nú er ađ hefjast á vettvangi stjórnmálanna alţekktur leikur: Hverjum er ţetta ađ kenna? Ástćđan fyrir ţví er skýrsla Rannsóknar­nefndar um Íbúđalána­sjóđ. Sennilegt er ađ tveir flokkar öđrum fremur verđi í ađalhutverkum. Framsóknar­menn annars vegar, sem liggja undir ţungu ámćli í skýrslunni.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS