Miđvikudagurinn 19. janúar 2022

Fimmtudagurinn 4. júlí 2013

«
3. júlí

4. júlí 2013
»
5. júlí
Fréttir

ESB-ţingiđ: Ríkis­stjórn Ungverjalands brýtur gegn lýđrćđisgildum Evrópu - vegiđ ađ sjálfstćđi Ungverja segir Orbán

Ríkis­stjórn Ungverjalands brýtur gegn lýđrćđisgildum Evrópu segir í ályktun meirihluta á ESB-ţinginu.

Leiđari The Wall Street Journal: Njósnarinn sem olli mér leiđindum

Ţriđjudaginn 2. júlí birtist leiđari í The Wall Street Journal ţar sem höfundurinn veltir fyrir sér hvers vegna nokkrum detti í hug ađ njósna um framkvćmda­stjórn ESB. Fyrirsagnirnar hér fyrir ofan eru úr blađinu og hér fyrir neđan er texti leiđarans í lauslegri ţýđingu: „Fréttir um ađ bandar...

Komi Snowden til Frakklands verđur hann handtekinn vegna framsalskröfu Bandaríkjamaanna

Frakkar höfnuđu fimmtudaginn 4. júlí tilmćlum frá bandaríska uppljóstraranum Edward Snowden um ađ hann geti leitađ hćlis í Frakklandi. Hann hefur nú dvalist í 10 daga á „transít“-svćđi Moskvuflugvallar. Í samtali viđ Le Monde segir talsmađur franska innanríkis­ráđuneytisins ađ Bandaríkin séu vinarík...

Franska leyniţjónustan, DGSE, hlerar síma og safnar tölvgögnum í stórum stíl segir Le Monde

Njósna­stofnun Frakka sem gćtir öryggis Frakklands á alţjóđvettvangi, DGSE, safnar miklu af upplýsingum međ hlerunum og afskiptum af netsamskiptum í anda PRISM-verkefnis Ţjóđaröyggis­stofnunar Bandaríkjanna, (NSA), segir franska blađiđ Le Monde fimmtudaginn 4. júlí. Blađiđ segir ađ gögnin séu geymd í...

BBC sćtir gagnrýni fyrir „djúpstćđa frjálslynda hlutdrćgni“ í innflytjenda- og ESB-málum - varađ viđ einsleitni í skođunum í fjölmennum fréttamannahópi

BBC gaf ekki rétta mynd af vaxandi áhyggjum almennings vegna ţróunar í innflytjendamálum ţar sem „djúpstćđrar frjálslyndrar hlutdrćgni“ segir í nýrri skýrslu sem BBC Trust, stjórn BBC hefur birt og sagt er frá í The Daily Telegraph fimmtudaginn 4. júlí. BBC Trust lét gera skýrsluna en ţear segir ...

Holland: Frelsis­flokkurinn stćrstur skv. nýrri könnun

Ný skođanakönnun í Hollandi bendir til ţess ađ Frelsis­flokkur Geert Wilders mundi verđa stćrsti stjórnmála­flokkur Hollands ef kosiđ yrđi til ţings nú. Flokkurinn er andvígur Evrópu­sambandinu.

Portúgal: Forsetinn grípur inn í og rćđir stjórnar­kreppuna í dag

Forseti Portúgals, Anibal Cavaco Silva, hefur bođađ forsćtis­ráđherra landsins Pedro Passos Coelho og ađra stjórnmálaleiđtoga í landinu til fundar viđ sig í dag til ţess ađ reyna ađ finna lausn á stjórnar­kreppunni, sem hefur valdiđ miklum óróa og.

Leiđarar

Ríkis­stjórnin móti skýra og skothelda ESB-stefnu

Ţegar alţingi samţykkti ályktunina 16. júlí 2009 um umsókn um ađild ađ Evrópu­sambandinu sendi meirihluti utanríkis­mála­nefndar alţingis frá sér langt álit um einstaka efnisţćtti fyrirhugađra viđrćđna viđ ESB. Ţar var ađ finna takmarkanir á umbođi viđrćđu­nefndar Íslendinga, einkum í landbúnađarmálum o...

Í pottinum

Stjórnar­formenn Katrínar Jakobsdóttur og ný stjórn ríkisútvarpsins

Kolbrún Halldórs­dóttir, forseti Bandalags íslenskra listamanna, gagnrýndi Illuga Gunnarsson, mennta- og menningarmála­ráđherra, fyrir frumvarp um breytingar á skipun stjórnar ríkisútvarpsins sem nú er orđiđ ađ lögum.

Evruland: Ófagurt um ađ litast

Ţađ er ófagurt um ađ litast í Evrulandi ţessa dagana. Í Grikklandi er uppnám í samskiptum stjórnvalda ţar og fulltrúa ţríeykisins, sem eru í eftirlitsferđ í Aţenu. Ţeir neita ađ taka mark á uppsögn 2600 starfsmanna gríska ríkisútvarpsins ERT og vilja fá ađ vita hvađ margir verđi ráđnir í ţeirra stađ áđur en ţeir gefa grćnt ljóst á ađ greiđa út nćsta áfanga björgunarláns ţríeykisins.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS