Miđvikudagurinn 19. janúar 2022

Föstudagurinn 5. júlí 2013

«
4. júlí

5. júlí 2013
»
6. júlí
Fréttir

Jóhannes Páll II. verđur tekinn í dýrlingatölu í haust

Frans páfi hefur lagt drög ađ ţví ađ taka Jóhannes Pál II. í dýrlingatölu. Ţess er vćnst ađ ţetta gerist í haust, nú eftir ađ annađ kraftaverk tengt páfanum fyrrverandi hefur veriđ stađfest. Jóhannes Páll II. sat sem páfi frá 1978 til dauđadags 2005. Frans páfi hefur einnig samţykkt ađ Jóhannes XXII...

Frakkland: Sarkozy tapar 11 milljóna evru kosningastyrk ađ fengnum úrskurđi stjórnlagaráđs

Stjórnlagaráđ Frakklands úrskurđađi fimmtudaginn 4. júlí ađ Nicolas Sarkozy hefđi brotiđ reglur um fjármál í forsetakosningabaráttu á árinu 2012 og fengi ţví engan opinberan stuđning vegna baráttunnar en flokkur hans, UMP, hefđi átt rétt á um 11 milljónum evra (1,8 milljarđi ISK). Ţetta hefur aldrei...

ESB hefur í hótunum viđ Bandaríkja­stjórn vegna sögusagna um njósnir í stofnunum ESB

Fulltrúar Evrópu­sambandsins ćtla mánudaginn 8. júlí ađ hefja viđrćđur viđ fulltrúa Bandaríkjanna í Washington um bandaríska njósnastarfsemi í netheimum međ ţví ađ beita verulegum ţrýstingi: Ţeir hóta ađ loka ađgangi Bandaríkjamanna ađ upplýsingum um peningafćrslur á netinu og ađ gögnum um flugfarţeg...

Frakkland: Forsćtis­ráđherrann segir frásögn Le Monde um víđtćkar rafrćnar njósnir „ónákvćma“

Frönsk stjórnvöld hafa neitađ ađ stundađar séu víđtćkar hleranir og tölvunjósnir á ţeirra vegum eins og sagt var frá í Le Monde fimmtudaginn 4. júlí, blađiđ stendur hins vegar fast viđ frásögn sína um ađ DGSE, alţjóđleg njósna­stofnun Frakklands, hleri öll rafrćn samskipti í landinu og geymi gögn um ...

Bretland: Ţingiđ hefur samţykkt tillögu um ţjóđar­atkvćđa­greiđslu um ESB 2017

Brezka ţingiđ samţykkti í dag tillögu ţess efnis ađ ţjóđar­atkvćđa­greiđsla skuli fara fram í Bretlandi áriđ 2017 um afstöđu Breta til Evrópu­sambandsins. Tillagan, sem var ţingmannatillaga var samţykkt međ 304 atkvćđum en enginn var á móti. Hins vegar voru flestir ţingmenn Verkamanna­flokksins og Frjálslyndra fjarstaddir.

Írland: Tími ađhaldsađgerđa senn liđinn

Michael Noonan, fjármála­ráđherra Írlands sagđi í gćr, ađ tími ađhaldsađgerđa í írskum ríkisfjármálum vćri senn liđinn. Hann sagđi ađ framundan vćri erfitt fjárlaga­frumvarp en ađ ţvi loknu vćri Írland komiđ nálćgt ţví ađ ná markinu um 3% fjárlagahalla.

Ítalía: AGS hvetur Seđlabanka Evrópu til frekari ađgerđa

Alţjóđa gjaldeyris­sjóđurinn hvetur Seđlabanka Evrópu til ađ gera meira en gert hefur veriđ til ađ örva efnahagslífiđ á Ítalíu međ ţví ađ greiđa fyrir ódýru lánsfé til banka og beinum endurkaupum á lánapökkum til lítlla fyrirtćkja.

Portúgal: Stjórnar­kreppan ađ leysast?

Stjórnar­kreppan í Portúgal virđist vera ađ leysast. Eftir fund međ forseta landsins í gćr sagđi Pedro Passos Coelho, forsćtis­ráđherra ađ stjórnar­flokkarnir tveir mundu finna leiđ, sem tryggđi pólitískan stöđugleika. Forsćtis­ráđherrann kvađst hafa gefiđ forsetanum loforđ um ţetta. Ríkis­stjórnin mundi finna leiđ, sem báđir stjórnar­flokkar gćtu samţykkt. Hins vegar upplýsti hann ekki á hvern veg.

Leiđarar

Hinir nýju málsvarar kapítalistanna

Ţađ hefur veriđ athyglisvert ađ fylgjast međ afstöđu jafnađarmanna og annarra vinstri manna á Íslandi til ţeirra grundvallar­mála, sem til umrćđu hafa veriđ bćđi hér á Íslandi og í öđrum Evrópu­löndum frá ţví ađ fjármálakreppan skall á af fullum ţunga á árunum 2006-2008. Ţađ var ríkis­stjórn Geirs H...

Í pottinum

Stjórn RÚV: Áherzla Sjálfstćđis­flokks á menningarlífiđ-Samfylkingar á pólitík

Stjórnar­andstćđingar býsnuđust yfir ţeim breytingum, sem Illugi Gunnarsson, menntamála­ráđherra beitti sér fyrir viđ kjör stjórnar RÚV en ákveđiđ hafđi veriđ í tíđ fyrri ríkis­stjórnar ađ val­nefnd gerđi tillögu um stjórnar­menn. Auglóst er ađ slíkt kerfi býđur upp á klíkuskap ađ tjaldabaki en kjör á Alţingi er opnara og gegnsćrra og ţar međ lýđrćđislegra.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS