Miđvikudagurinn 19. janúar 2022

Miđvikudagurinn 10. júlí 2013

«
9. júlí

10. júlí 2013
»
11. júlí
Fréttir

Lúxemborg: Juncker ćtlar ađ segja af sér vegna ásakana um spillingu innan leyniţjónustunnar

Jean-Claude Juncker, forsćtis­ráđherra Lúxemborgar, tilkynnti ađ kvöldi miđvikudags 10. júlí ađ hann mundi segja af sér vegna spillingar inna leyniţjónustu landsins. Skýrsla um máliđ var rćdd á ţingi landsins og ađ umrćđum loknum sleit samstarfs­flokkur Junckers stjórnar­samstarfinu og krafđist ţingro...

Helmut Schmidt kaupir 38.000 mentól-sígarettur af ótta viđ bann ESB

Eftir ađ framkvćmda­stjórn ESB kynnti áform um ađ banna mentól-sígarettur innan ESB ákvađ stórreykingamađurinn Helmut Schmidt (f, 1918), fyrrverandi kanslari Ţýskalands, ađ kaupa 200 karton eđa um 38.000 stykki af mentól-sígarettum. Hann vildi tryggja ađ hann gćti haldiđ áfram ađ reykja óska-sígarett...

Fjármála­stjóri Lufthansa: SAS á enga framtíđ nema félagiđ finni sér eigin syllu

Simone Menne, fjármála­stjóri SAS, telur ađ erfirr verđi ađ reka SAS ţegar fram líđa stundir nema félagiđ finni sé einhverja syllu (niche) og komi sér ţar fyrir. Ţróunin verđi hin sama í Evrópu og Bandaríkjunum, stór flugfélög leggi undir sig bestu leiđirnar og litlu félögin verđi ađ finna sér sérstakar leiđir.

Evrópa: Fćđingum fćkkar vegna efnahagskreppu

Max Planck-lýđfrćđirannsókna­stofnunin í Ţýskalandi hefur birt niđurstöđur rannsókna sem sýna ađ fćđingum hefur fćkkađ í Evrópu vegna efnahagskreppunnar. Eftir ađ kreppan hófst áriđ 2008 stöđvađist ţróun í átt til fleiri fćđinga. Áhrifin eru mest í Suđur-Evrópu­löndum, einkum á Spáni.

Framkvćmda­stjórn ESB kynnir tillögur um sameiginlegan uppgjörs­sjóđ vegna fallandi banka

Framkvćmda­stjórn ESB kynnti miđvikudaginn 10. júlí ţađ sem hún kallađi „seinni og loka hornstein“ áforma sinna um banka­samband ESB, í tillögunni felast hugmyndir um hvernig taka eigi á málum banka á fallanda fćti. Tillagan er kynnt undir heitinu +Single Resolution Mechanism (SRM)+ -Sameiginlegi upp...

Gagnaţjófar leggjast á ţýska hrađbanka

Ţjófar sem leggja sig fram um ađ stela upplýsingum frá viđskiptavinum hrađbanka hafa valdiđ 8 milljóna evra tjóni í Ţýskalandi fyrstu sex mánuđi ţessa árs segir kortaöryggis­fyrirtćkiđ Euro Kartensysteme miđvikudaginn 10. júlí. Ţjófarnir beindu kröftum sínum ađ rúmlega 250 hrađbönkum í Ţýskalandi o...

Euobserver: Segir Juncker af sér í dag vegna njósnahneykslis?

Euobserver, vefmiđill, sem sérhćfir sig í evrópskum málefnum, segir hugsanlegt ađ Jean-Claude Juncker, forsćtis­ráđherra Lúxemborgar, segi af sér í dag. Hann mun mćta á fund sérstakrar ţing­nefndar kl.

Spánn: Stjórnar­andstćđingar krefjast skýringa frá Rajoy - ella afsagnar

Stjórnar­andstćđingar á Spáni krefjast ţess, ađ Mariano Rajoy, forsćtis­ráđherra gefi skýringar á stađhćfingum Luis Bárcenas, fyrrum gjaldkera Lýđ­flokksins um ađ hann búi yfir gögnum um ađ Lýđ­flokkurinn hafi brotiđ lög í 20 ár og ađ hann geti fellt ríkis­stjórnina međ birtingu ţeirra gagna. Bárcenas situr nú í fangelsi.

Grikkland: Sjónvarpsútsendingar á vegum ríkisins hefjast á ný í dag

Nýtt grískt ríkissjónvarp hefur útsendingar á nćstu klukkutímum ađ sögn ekathimerini. Í upphafi verđa sýndar kvikmyndir og heimildamyndir ţar til nýja gríska ríkisútvarpiđ-sjónvarp hefur starfsemi. Pantelis Kapsis, ađstođar menningarmála­ráđherra Grikklands segir ađ útsendingar ţessarar bráđabirgđastöđvar hefjist alveg á nćstu klukkutímum.

Hag­frćđingur HSBC-banka: Tilćtlunarsemi ráđandi kynslóđa leggur miklar byrđar á yngri kynslóđir

Stephen King, ađalhag­frćđingur HSBC banka, hefur skrifađ bók, sem er nýkomin út og heitir When the money runs out, sem fjallar um lok vestrćnnar velmegunar.

Ítalía: S&P lćkkar lánshćfismat-efnahagslćgđ í tvö ár

Lánshćfismat Ítalíu hefur veriđ lćkkađ úr BBB plús í BBB ađ ţvi er fram kemur á BBC í dag. Lánshćfismats­fyrirtćkiđ S&P segir ađ áframhaldandi veikleiki í ítölsku efnahagslífi liggi ađ baki ţessari lćkkun.

Leiđarar

„Gamla kerfiđ hefur veriđ tregt til ađ breyta“

Í fréttum Evrópu­vaktarinnar fyrir nokkrum dögum var frá ţví skýrt, ađ sennilega ţyrftu Grikkir ađ fá meiri peninga frá samstarfsađilum sínum á evru­svćđinu. Ţeir tćpir 142 milljarđar evra, sem ţeir eru ýmist búnir ađ fá eđa eiga eftir ađ fá muni ekki duga til. Hvađ veldur?

Í pottinum

Af hverju var forsetinn svona harđhentur viđ vini sína?

Var forsetinn ekki eitthvađ harđhentur viđ vini sína í félagsvísinda­deild HÍ í gćr? Hvađ ćtli valdi? Ţeir hafa ţjónađ honum vel. Var ţađ ekki einn úr ţeirra hópi, sem opnađi fyrir hann „gat“, sem enginn annar sá eftir áramótarćđu hans á nýársdag 2012? Svo tekur hann einn úr ţeirra hópi og sakar hann opinberlega um yfirborđsmennsku sem eigi ekkert skylt viđ frćđimennsku.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS