Fimmtudagurinn 27. janúar 2022

Föstudagurinn 12. júlí 2013

«
11. júlí

12. júlí 2013
»
13. júlí
Fréttir

Frakkland: Uppnám međal hćgrimanna, Fillon vegur ađ Sarkozy

François Fillon, fyrrverandi forsćtis­ráđherra, í forsetatíđ Nicolas Sarkozys, sćkist eftir ađ verđa forsetaframbjóđandi UMP-flokksins, sem Sarkozy myndađi á sínum tíma til ađ sameina franska hćgrimenn.

Microsoft sakađ um samstarf viđ njósna­stofnanir

Breska blađiđ The Guardian segir ađ Microsoft hafi unniđ međ bandarískum njósna­stofnunum viđ miđlun upplýsinga um efni í tölvu­bréfum og öđrum netsamskiptum. Vitnar blađiđ í trúnađarskjöl sem Edwards Snowden, uppljóstrari frá Bandaríkjunum, hefur undir höndum.

Snowden fundar á Moskvu-flugvelli - sagđur vilja hćli í Rússlandi

Edward Snowden, uppljóstrari og flóttamađur frá Bandaríkjunum, rćddi viđ fulltrúa mannréttinda­samtaka og lög­frćđinga á flugvellinum í Moskvu föstudaginn 12. júlí en hann hefur ekki sést í ţrjár vikur. Hann er sagđur leita eftir hćli í Rússlandi ţar sem hann geti ekki ferđast til Venezúela ţar sem ho...

Grikkland: Merkel og Schauble undirstrika andstöđu viđ frekari afskriftir

Bćđi Angela Merkel, kanslari Ţýzkalands og Wolfgang Schauble, fjármála­ráđherra, hafa undirstrikađ andstöđu sína viđ frekari afskriftir af lánum Grikkja í kjölfar ţingkosninga í Ţýzkalandi í september.

S&P hćkkar lánshćfismat Írlands

S&P hefur breytt lánshćfismati Írlands úr stöđugu í jákvćtt og telur ađ Írar séu jafnvel ađ ná meiri árangri í lćkkun skulda en gert hafđi veriđ ráđ fyrir. Stefnt hefur veriđ ađ ţví ađ Írar geti sótt lánsfé á markađ eftir sex mánuđi.

Portúgal: Forsetinn krefst ţjóđ­stjórnar

Forseti Portúgals, Anibal Cavaco Silva, hefur öllum ađ óvörum hafnađ hugmyndum núverandi stjórnar­flokka um endur­skipulagningu ríkis­stjórnar ţeirra og hvetur til eins konar ţjóđ­stjórnar í landinu međ ađild Sósíalista­flokksins, sem nú er í stjórnar­andstöđu.

DT: Fjárfestingar 2000 stćrstu fyrirtćkja heims eru ađ dragast saman

Í fyrsta sinn frá falli Lehman-bankans í Bandaríkjunum um miđjan september 2008 eru fjárfestingar 2000 stćrstu fyrirtćkja heims ađ dragast saman. Ţađ á ekki sízt viđ um mikinn samdrátt fjárfestinga í Kína og hrun í fjárfestingum í Rómönsku Ameríku. Ţetta kemur fram í Daily Telegraph í dag.

Leiđarar

Efnahagsleg óveđursský hrannast upp víđa um heim - og geta náđ til Íslands

Ţađ er gömul saga og ný ađ efnahagsţróunin í umheiminum hefur áhrif á ţađ sem gerist í efnahags- og atvinnumálum hér á Íslandi.

Í pottinum

Kremlverjar vilja heyra frá Snowden beint - Ragnar Ađalsteinsson segist hafa umbođ hans

Edward Snowden efndi til fundar međ mannréttindafrömuđum og lögmönnum á Moskvuflugvelli föstudaginn 12. júlí. Eftir fundinn sagđi einn viđmćlenda hans ađ Snowdens ađ hann ćtlađi ađ sćkja um hćli í Rússlandi ţótt hann hefđi falliđ frá samskonar beiđni áđur eftir ađ Vladimír Pútín Rússlands­forseti s...

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS