Fimmtudagurinn 27. janúar 2022

Laugardagurinn 13. júlí 2013

«
12. júlí

13. júlí 2013
»
14. júlí
Fréttir

Snowden býr enn yfir „verstu martröđ“ Bandaríkja­stjórnar segir blađamađur The Guardian

Landflótta uppljóstrarinn Edward Snowden býr yfir hćttulegum upplýsingum sem gćtu orđiđ „versta martröđ“ Bandaríkja­stjórnar yrđu ţau birt segir blađamađurinn sem fyrstur birti gögn sem ţessi fyrirverandi tölvugreinir hjá NSA, Ţjóđaröryggis­stofnun Bandaríkjanna, lak.

Fitch lćkkar lánshćfiseinkunn Frakklands í AA+

Mats­fyrirtćkiđ Fitch lćkkađi lánshćfiseinkunn Frakkland um eitt brot úr hćsta flokki AAA föstudaginn 12. júlí. Vísađi fyrirtćkiđ til vaxandi ríkisskulda og ađ minni líkur en áđur vćru á hagvexti. Međ ţví ađ lćkka Frakkland úr AAA í AA+ varđ Fitch síđast hinna ţriggja stóru matsfyrirtćkja til ađ svi...

Innanríkis­ráđherra Ţýskalands sáttur viđ svör Bandaríkjamanna um njósnamál

Hans-Peter Friedrich, innanríkis­ráđherra Ţýskalands, segir ađ hann hafi fengiđ fullnćgjandi svör frá Bandaríkja­stjórn vegna njósnastarfsemi hennar. Ţýska stjórnar­andstađan ćtlar ekki ađ una ţeirri niđurstöđu ţegar rúmir tveir mánuđir eru til ţingkosninga.

Moody's: Verulegar líkur á ađ Kýpur fari aftur í ţrot

Moody´s, bandríska lánshćfismats­fyrirtćkiđ, telur verulegar líkur á ađ Kýpur komist aftur í ţrot á nćstu árum ađ ţví er fram kemur í kýpverska dagblađinu Cyprus-Mail. Ástćđan er ađ mati fyrirtćkisins veik efnahagsstađa, sem hafi neikvćđ áhrif á kýpversk ríkisfjármál.

Ekathimerini: Grikkir leggja vaxandi áherzlu á kröfur um stríđsskađabćtur á hendur Ţjóđverjum

Grikkir leggja nú vaxandi áherzlu á kröfur á hendur Ţjóđverjum um stríđsskađabćtur vegna heimsstyrjaldarinnar síđari ađ ţví er háttsettur embćttismađur í gríska utanríkis­ráđuneytinu sagđi í gćr.

Írland: Ágreiningur milli ţríeykis og stjórnvalda um fjárlög nćsta árs

Fulltrúar ţríeykisins, ESB/AGS/SE eru í Dublin ţessa dagana og Irish Times segir ađ ágreiningur sé kominn upp á milli ţeirra og írsku ríkis­stjórnar­innar um fjárlög nćsta árs en skv. ţeim skilmálum, sem settir voru fyrir veitingu neyđarláns til Írlands eiga Írar ýmist ađ skera niđur kostnađ eđa hćkka skatta sem nemi 3,1 milljarđi evra á fjárlögum nćsta ár.

Portúgal: Ávöxtunarkrafan á 10 ára ríkisskulda­bréf fór í 7,9% í gćr

Ávöxtunarkrafan á 10 ára portúgölsk ríkisskulda­bréf fór á tímabili upp í 7,9% í gćr en lćkkađi svo á ný.

Leiđarar

Forsetarćđi í Tékklandi - rannsóknarefni fyrir Íslendinga

Stjórnar­skipti hafa orđiđ í Tékklandi. Petr Nečas forsćtis­ráđherra neyddist til ađ segja af sér vegna hneykslismáls.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS