Ţriđjudagurinn 18. janúar 2022

Sunnudagurinn 14. júlí 2013

«
13. júlí

14. júlí 2013
»
15. júlí
Fréttir

ESB undirbýr kćru á hendur Ţýskalandi vegna samkeppnisbrots í orkumálum

Ţýsk stjórnvöld kunna ađ ţurfa ađ svara til saka hjá framkvćmda­stjórn ESB vegna ásakana um ađ ţau hafi brotiđ samkeppnis­reglur ESB međ ţví ađ láta notendur standa ađ hluta undir kostnađi viđ ađ taka upp endurnýjanlega orku, segir Der Spiegel sunnudaginn 14. júlí. Angela Merkel Ţýskalandskanslari tó...

Spánn: Svigrúm forsćtis­ráđherrans ţrengist - stjórnar­andstađan krefst afsagnar

Leiđtogi spćnskra sósíalista, stjórnar­andstöđunnar á Spáni. hefur krafist ţess ađ Mariano Rajoy forsćtis­ráđherra segi af sér. Forsćtis­ráđherrann sćtir sífellt meira ámćli eftir ađ blađiđ El Mundo birti leyniskjöl sem sögđ eru sýna ađ Rajoy hafi fengiđ ólögmćtar greiđslur úr leyni­sjóđi í vörslu Luis Barcenas, ţáv. gjaldkera Lýđfylkingarinnar, PP, flokks ráđherrans.

Bandaríkin: Hagnađur stórbanka er ađ aukast

Hagnađur af rekstri bandarískra stórbanka er ađ aukast verulega. Á öđrum fjórđungi ţessa árs nam hagnađur JP Morgan um 6,5 milljörđum dollara og er ţađ 31% hćkkun frá fyrra ári.

Grikkland: Schauble vćntanlegur-undirritar samning um stofnun fjárfestingar­sjóđs

Wolfgang Schauble, fjármála­ráđherra Ţýzkalands er vćntanlegur til Aţenu á fimmtudaginn kemur. Ţar er ráđgert ađ hann undirriti samning um ađ ţýzkur ţróunarbanki í eigu ríkisins leggi fram fjármagn til stofnunar fjárfestingar­sjóđs í Grikklandi. Frá ţessu segir ekathimerini. Sjóđurinn, sem mun bera nafniđ Stofnun fyrir hagvöxt í Grikklandi mun í upphafi ráđa yfir 500 milljónum evra.

Í pottinum

Samskiptahćfni er styrkleiki forsćtis­ráđherra

Ronald Reagan, fyrrum Bandaríkja­forseti var stundum kallađur á tungu eigin ţjóđar „the great communicator“ en í ţví fólst ađ hann var talinn vera laginn í samskiptum viđ fólk og koma stefnumálum sínum til skila til almennings á auđskiljanlegan hátt.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS