Miđvikudagurinn 26. janúar 2022

Mánudagurinn 15. júlí 2013

«
14. júlí

15. júlí 2013
»
16. júlí
Fréttir

Maria Damanaki segir ađ tími refsiađgerđa vegna makrílveiđa sé kominn

Maria Damanaki, sjávar­útvegs­stjóri ESB, ćtlar ađ ákveđa fyrir lok júlímánađar hvort hún leggi til ađ gripiđ verđi til refsiađgerđa gegn Íslendingum vegna makrílveiđa íslenskra skipa í lögsögu Íslands.

Grikkland: Verkföll hafin vegna ákvarđana á ţingi um fćkkun opinberra starfsmanna

Ýmsir opinberir starfsmenn í Grikklandi hafa hafiđ verkfallsađgerđir í ađdraganda ţess ađ á ţingi landsins verđa á miđvikudaginn 17. júlí verđa greidd atkvćđi um fćkkun starfa til ađ spara ríkisútgjöld og koma til móts viđ alţjóđlega neyđarlánveitendur. Borgarlög­reglumenn í Aţenu voru međal ţeirra ...

Rannsóknasetur um smáríki fćr ţriggja ára styrk frá ESB - verđur Jean Monnet öndvegissetur

Evrópu­sambandiđ veitir styrki til háskóla­stofnana sem tengdir eru nafni Jeans Monnets sem oft er nefndur guđfađir Evrópu­sambandsins.

Spánn: Forsćtis­ráđherrann situr sem fastast - fyrrverandi gjaldkeri flokks hans svarar til saka fyrir dómi

Mariano Rajoy, forsćtis­ráđherra Spánar, ćtlar ekki ađ segja af sér ţótt nafn hans tengist spillingarmáli. Luis Barcenas, fyrrverandi gjaldkeri Lýđ­flokksins (PP), flokks forsćtis­ráđherrans, sat í rúmlega ţrjár klukkustundir ákćrđur fyrir rétti í Madrid mánudaginn og svarađi spurningum um hlut sinn í spillingarmálinu.

Grćnfriđungar ryđjast inn í kjarnorkuver í Frakklandi

Grćnfriđungar 29 í hópi ruddust snemma morguns mánudaginn 15. júlí inn í kjarnorkuver í Frakklandi. Lög­reglu hefur gengiđ illa ađ ryđja ţeim úr verinu ţar sem sumir handjárnuđu sig viđ fasta hluti. Kjarnorkuveriđ Tricastin er um 200 km norđur af Miđjarđarhafsborginni Marseille. Veriđ er rekiđ af r...

Viđskiptadeilur Frakka og Ţjóđverja vegna Mercedes Benz rćddar í Brussel

Sér­frćđingar á vegum ESB koma saman til fundar miđvikudaginn 17. júlí til ađ rćđa deilur milli Frakka og Ţjóverja vegna ákvörđunar franskra yfirvalda um ađ banna sölu á nýjum gerđum af Mercedes Benz í Frakklandi ţar sem framleiđandi ţeirra, Daimler, neitar ađ fara ađ kröfum um nýtt efni í loftkćling...

Beringsund: Mikil fjölgun skipa frá Rússlandi um Norđausturleiđina

Fjöldi skipa, sem fara um Beringsund á milli Rússlands og Alaska hefur nćr tvöfaldast á fjórum árum.

Danmörk: Eru dómar Evrópu­dómstólsins ógnun viđ danska velferđarkerfiđ?

Í Danmörku eru komnar fram raddir um ađ Evrópu­sambandiđ sé ógnun viđ danska velferđarkerfiđ. Ástćđan eru nokkrir dómar Evrópu-dómstólsins sem geri stórum hópum borgara í ESB-ríkjum kleift ađ fá skóla­styrki og barnabćtur frá danska ríkinu.

DT: Kenneth Clarke viđurkennir ađ pólitískt bandalag ESB-ríkja heyrir fortíđinni til

Kenneth Clarke, ráđherra án stjórnar­deildar í brezku ríkis­stjórninni og einn helzti ESB-sinni í Íhalds­flokknum hefur viđurkennt ađ hugmyndir um nánara pólitískt bandalag ESB-ríkja heyri fortíđinni til, segir í frétt í Daily Telegraph.

Kína: Hagvöxtur komin í 7, 5%-Útflutningur og innflutningur minnka

Ţađ hćgđi á hagvexti í Kína á öđrum fjórđungi ţessa árs en hann var engu ađ síđur 7,5% miđađ viđ sama tíma í fyrra. Ađ sögn Reuters hefur hćgt á hagvexti í landinu á níu af síđustu tíu ársfjórđungum og hann hefur ekki veriđ minni í 23 ár, ţótt hann sé mikill í samanburđi viđ hagvöxt í öđrum ríkjum heims.

Leiđarar

Frumhlaup sem ţarf ađ bćta úr

Fjármálakreppan, sem skall á Vesturlönd hausti 2008 átti upptök sín í Bandaríkjunum á árunum 2006 og 2007 en náđi fjótt yfir til Evrópu. Ţađ er hins vegar umhugsunarvert ađ Bandaríkin virđast hafa náđ sér mun fljótar á strik en Evrópu­ríkin. Á viđskiptavakt Evrópu­vaktarinnar í dag eru birtar tölur sem sýna ađ Bandaríkin eru komin vel á veg ađ rétta úr kútnum.

Í pottinum

Umrót vegna stjórnar ríkisútvarpsins - hvar eru fundargerđirnar?

Sérkennilegar umrćđur fara nú fram um val á fulltrúa pírata í stjórn ríkisútvarpsins. Rétt fyrir lok sumarţings varđ uppnám vegna kjörs í stjórnina en ţar sitja níu manns og varamenn eru jafnmargir, 18 manns koma ţví beint og óbeint ađ stjórn ríkismiđilsins.

Miklar vćntingar sem Framsókn sjálf skapađi valda fylgistapi í könnunum

Ţađ hallar undan fćti hjá Framsóknar­mönnum í skođanakönnunum. Ţađ er ósköp skiljanlegt. Ţeir sköpuđu miklar vćntingar hjá fólki međ kosningabaráttu sinni. Síđan hefur ekkert gerzt nema samţykkt Alţingis á ţingsályktunartillögu um ţau verkefni, sem framundan eru vegna skuldavanda heimila. Enn sem komiđ er hafa orđin ein veriđ látin duga. Ţess vegna tapar Framsókn fylgi í könnunum.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS