Ţriđjudagurinn 18. janúar 2022

Ţriđjudagurinn 16. júlí 2013

«
15. júlí

16. júlí 2013
»
17. júlí
Fréttir

Forsćtis­ráđherra segir makríldeiluna sanna ágćti ţess ađ standa utan Evrópu­sambandsins

Sigmundur Davíđ Gunnlaugsson forsćtis­ráđherra var í Brussel ţriđjudaginn 16. júlí ţegar rétt fjögur ár voru frá ţví ađ alţingi samţykkti ESB-ađildarumsóknina. Erindi ráđherrans var ađ upplýsa ćđstu menn ESB um stefnu ríkis­stjórnar um fráhvarf frá ađildarumsókninni. Daginn áđur en Sigmundur Davíđ h...

Framkvćmda­stjórn ESB hallast ađ sjónarmiđum Frakka gegn Benz

Antonio Tajani, iđnađarmála­stjóri ESB, gaf til kynna ađ hann hallađist ađ rökum Frakka í deilu ţeirra viđ Ţjóđverja vegna innflutnings á nýjum árgerđum af Mercedes Benz sem Frakkar telja ekki uppfylla mengunarkröfur ESB. Máliđ verđur rćtt á fundi sér­frćđinga frá ESB-ríkjunum 28 miđvikudaginn 17. j...

Snowden vill tímabundiđ hćli í Rússlandi

Edward Snowden, uppljóstrari á flótta frá Bandaríkjunum, bađ ţriđjudaginn 16. júlí um tímabundiđ hćli í Rússlandi. Hann hefur veriđ strandaglópur á flugvellinum viđ Moskvu síđan 23. júní. Alríkis-innflytjenda­stofnun Rússlands barst ósk Snowdens um hćli ađ sögn rússneska lög­frćđingsins Anatolijs Kuc...

Sigmundur Davíđ í Brussel: Segir hlé á viđrćđum „í bili“ - finnst ólíklegt ađ gripiđ verđi til refsiađgerđa í makríldeilunni

Sigmundur Davíđ Gunnlaugsson forsćtis­ráđherra hitti Herman Van Rompuy, forseta leiđtogaráđs ESB, og José Manuel Barroso, forseta framkvćmda­stjórnar ESB, á fundum í Brussel ađ morgni ţriđjudags 16. júlí, réttum fjórum árum eftir ađ alţingi samţykkti ađildarumsókn ađ ESB. Tilgangur funda ráđherrans va...

Sigmundur Davíđ í Brussel: Skýrsla fyrir Alţingi í haust-frekari ákvarđanir í framhaldinu

Sigmundur Davíđ Gunnlaugsson, forsćtis­ráđherra, átti í morgun fund međ José Manuel Barroso, forseta framkvćmda­stjórnar Evrópu­sambandsins og einnig međ Hermanni van Rompuy forseta leiđtogaráđs ESB. Samkvćmt fréttum mbl.is, netútgáfu Morgunblađsins, sagđi Sigmundur Davíđ ađ skýrsla um ţróun mála in...

EL País: Bárcenas viđurkenndi fyrir dómara ađ vera höfundur bókhaldsgagna

Spćnska dagblađiđ El País hefur heimildir fyrir ţví ađ Luis Bárcenas, fyrrum gjaldkeri Lýđ­flokksins á Spáni, sem í gćr var yfirheyrđur af dómara hafi viđurkennt ađ vera höfundur ađ handskrifuđum bókhaldsgögnum, sem blađiđ birti fréttir um og myndir af snemma á ţessu ári.

Ungverjaland: Óska eftir ađ AGS komi sér í burtu

Ungverjar vilja ađ Alţjóđa gjaldeyris­sjóđurinn loki skrifstofu sinni í Búdapest og hypji sig á brott. Ţetta kemur fram í bréfi, sem ađalbanka­stjóri Seđlabanka Ungverjalands, Gyorgy Matolcsy, skrifađi Christine Lagarde í gćr. Ungverjar segja ađ ekki sé lengur ţörf á AGS í Ungverjalandi. Ţeir muni greiđa upp skuldir sínar viđ sjóđinn á ţessu ári. Frá ţessu er sagt í ţýzka tímaritinu Der Spiegel.

Bretland: Er Íhalds­flokkurinn ađ sćkja á?

Íhalds­flokkurinn er ađ sćkja í sig veđriđ og ţađ hallar undan fćti hjá Ukip samkvćmt nýrri könnun brezka blađsins Guardian.

Leiđarar

Sigmundur Davíđ í Brussel - fjögurra ára afmćli ađildarumsóknar

Líklega er ţađ tilviljun en ekki ţaulhugsađ ađ Sigmundur Davíđ Gunnlaugsson forsćtis­ráđherra hittir ćđstu embćttismenn Evrópu­sambandsins í Brussel hinn 16. júlí 2013. Ţennan dag eru rétt fjögur ár liđin frá ţví ađ alţingi samţykkti međ naumum meirihluta ađ sćkja um ađild ađ Evrópu­sambandinu. Meirihl...

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS