Laugardagurinn 29. janúar 2022

Fimmtudagurinn 18. júlí 2013

«
17. júlí

18. júlí 2013
»
19. júlí
Fréttir

Ríkis­stjórn Kýpur samţykkir spilavíti

Ráđherrar á Kýpur samţykktu fimmtudaginn 18. júlí áćtlanir um fyrsta kasínó-svćđiđ ađ Suđur-Kýpur en Tyrkir hafa leyft rekstur spilavíta á norđurhluta eyjarinnar. Markmiđiđ er ađ lađa ferđamenn til eyjarinnar í ţví skyni ađ bćta efnahaginn. Til ţessa hafa leiđtogar grísku rétttrúnađarkirkjunnar lag...

Meirihluti Breta vill í EFTA í stađ ESB

Mikill meirihluti Breta telur hagsmunum sínum mun betur borgiđ innan EFTA (Fríverslunar­samtaka Evrópu) en Evrópu­sambandsins.

Wolfgang Schäuble í Aţenu: Segir Grikkjum ađ hćtta ađ tala um frekari afskriftir skulda

Wolfgang Schäuble, fjármála­ráđherra Ţýskalands, var í Aţenu fimmtudaginn 18. júlí og sagđi Grikkjum ađ ţeir ćttu „fárra“ annarra kosta völ en halda áfram umbótum í anda ađhalds­stefnu. Fréttaskýrendur telja hann ekki hafa glatt áheyrendur sína, forystumenn í grísku atvinnulífi. Í rćđunni hrósađi Sch...

Uppnám međal danskra stjórnmálamanna vegna íhlutunar ESB-dómstólsins í velferđarmál

Miklar umrćđur eru međal danskra stjórnmálamanna um stöđuna gagnvart ESB eftir ađ ESB-dómstóllinn hafnađi fimmtudaginn 18. júlí kröfu ţýska ríkisins um ađ tveir námsmenn skyldu hafa búiđ ţrjú ár samfleytt í Ţýskalandi til ađ hljóta ţýskan styrk til náms í öđru ESB-landi. Danskir stjórnmálamenn telja...

Merkel međ gott forskot

Kosiđ verđur til sambandsţings Ţýskalands 22. september. Ný könnun sýnir ađ fylgi flokks Angelu Merkel kanslara (CDU/CSU) er 41%. Jafnađarmenn (SPD) fá 23%, samstarfs­flokkur Merkel, frjálsir demókratar (FDP) fá 5%, Grćningjar 14%, Die Linke (vinstrimenn) 8% og píratar og Valkostur fyrir Ţýskaland (...

Rússland: Navalny dćmdur sekur um fjárdrátt-mótmćli í Moskvu í kvöld-býđur sig fram til borgar­stjóra

Rússneskur stórnarandstöđuleiđtogi Alexei Navalny var í morgun dćmdur sekur um fjárdrátt af dómstól í Kirov sem er í 900 kílómetra fjarlćgđ í austur frá Moskvu. Hann var talinn hafa stoliđ 500 ţúsund dollara virđi af timbri frá Kirov Les, fyrirtćki í ríkiseigu. Moscow News segir ađ Navalny hafi stađiđ rólegur og hlustađ á dóminn og viđ og viđ brosađ til vina og ćttingja.

Orkneyjar og Hjaltlandseyjar vilja meiri stjórn eigin mála

Orkneyjar, Hjaltlandseyjar og Vestureyjar (Western isles) vilja meiri stjórn á eigin málefnum til ţess ađ vernda menningu ţeirra og nýta sem best endurnýjanlega orkugjafa. Ţeitta kemur fram í bréfi, sem sveitar­stjórnir á ţessum eyjum hafa sent stjórnvöldum í London og heima­stjórn Skotlands.

Enrico Letta segir ţjóđar­atkvćđa­greiđslu í Bretlandi um ESB af hinu góđa

Enrico Letta, forsćtis­ráđherra Ítalíu segist ţeirrar skođunar ađ ţađ sé af hinu góđa ađ Bretar efni til ţjóđar­atkvćđagreiđsu um afstöđu ţeirra til ađildar ađ Evrópu­sambandinu. Hann sagđi á sameiginlegum blađamannafundi međ Cameron, forsćtis­ráđherra Bretlands í London, ađ önnur ađildarríki ESB ćttu ekki ađ óttast slíka atkvćđa­greiđslu. Ţađ vćri alltaf gott ađ kjósendur fengju ađ segja sitt.

Grikkland: Ţingiđ samţykkti uppsagnir fjölda opinberra starfsmanna í gćrkvöldi

Gríska ţingiđ samţykkti í gćrkvöldi laga­frumvarp um uppsögn opinberra starfsmanna sem ţýđir ađ 12-15 ţúsund ţeirra missa vinnuna fyrir lok nćsta árs, ţar af um 4000 á ţessu ári. Ţar ađ auki geta hin nýju lög haft áhrif á stöđu 25 ţúsund annarra opinberra starfsmanna, sem fá ţá stöđu ađ ţurfa ađ finna sér nýja vinnu innan opinberra kerfisins. Takist ţađ ekki missa ţeir stöđu sína.

Leiđarar

Hrífandi víkingseđli - Brusselmenn setja ekki tímamörk

Mary Ellen Synon er blađakona međ ađsetur í Brussel. Hún er dálkahöfundur fyrir The Irish Daily Mail og The Mail on Sunday og hefur áđur starfađ viđ marga fjölmiđla.

Í pottinum

Vinstri menn horfa til Framsóknar

Stefán Ólafsson, prófessor hallast ađ ţví, ađ Framsóknar­fokkurinn sé miđ­flokkur. Hnn vill taka Sigmund Davíđ Gunnlaugsson, formann flokksins alvarlega, ţegar hann lýsir flokknum á ţann veg. Ýmislegt bendir til ađ ţessi sjónarmiđ Stefáns endurspegli ađ einhverju leyti umrćđur á međal vinstri manna, sem velta fyrir sér stöđu Framsóknar­flokksins. Hvađ felst í ţví?

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS