Föstudagurinn 28. janúar 2022

Laugardagurinn 20. júlí 2013

«
19. júlí

20. júlí 2013
»
21. júlí
Fréttir

Innanríkis­stjóri óttast útleningahatara á ESB-ţingi

Cecilia Malmström, innanríkismála­stjóri ESB, hefur áhyggjur af ađ margir öfga­flokkar í útlendingamálum fái menn kjörna á ESB-ţingiđ í kosningum til ţess á nćsta ári. „Í mörgum löndum vex útlendingahatur, lýđskrum og kynţáttaóvild.

SAS stöđvar áform Air Greenland um kaup á nýjum ţyrlum - formađur land­stjórnar­innar segir afstöđuna óviđunandi

Air Greenland fćr ekki heimild til ađ kaupa ţrjár nýjar ţyrlur eins og stjórnendur ţess vildu. SAS leggst gegn kaupunum sem stór hluthafi í Air Greenland.

Moskva: Fjármálamenn G-20 ríkja funda-skortur á hagvexti til umrćđu

Fjármála­ráđherrar og seđlabanka­stjórar G-20 ríkjana sitja nú á fundi í Moskvu og rćđa hvernig takast eigi á viđ ţá yfirvofandi hćttu ađ samdráttur verđi í efnahagsţróun ţessara ríkja ađ ţví er fram kemur á Deutsche-Welle. Ennfremur er á dagskrá fundarins atvinnuleysi í Evrópu, gjaldmiđlavandamál í ţróunarríkjum og skattaundanskot.

Rússland: Navalny segist ćtla ađ vinna borgar­stjórakosninguna í Moskvu

Alexei Navalny, bloggari og einn helzti leiđtogi stjórnar­andstöđunnar í Rússlandi segist ćtla ađ vinna borgar­stjórakosningarnar í Moskvu. Hann var dćmdur í fimm ára fangelsi í Kirov fyrir fjárdrátt en óvćnt tilkynnt ađ hann vćri frjáls ferđa sinna á međan áfrýjun stćđi yfir. Navalny kom til Moskvu í gćr frá Kirov og sagđi á fundi međ stuđningsmönnum sínum: Viđ erum stór og áhrifamikill hópur.

Portúgal: Tilraunir til lausnar stjórnar­kreppu fóru út um ţúfur

Tilraunir til ađ leysa stjórnar­kreppuna í Portúgal eru farnar út um ţúfur. Forseti landsins hafđi hvatt til myndunar ţjóđ­stjórnar en leiđtogi sósíalista sem eru í stjórnar­andstöđu, Antonio Jose Seguro, segir ađ núverandi stjórnar­flokkar hafi hafnađ flestum tillögum hans. Hann segir ađ máliđ sé nú aftur á borđi forseta.

Leiđarar

Danir óttast ađ ESB eyđileggi velferđarkerfiđ

Frelsi í viđskiptum og frjáls för fólks eru grundvallar­ţćttir í samstarfinu innan Evrópu­sambandinu. Dómstóll ESB í Lúxemborg leggur ţessa meginţćtti til grundvallar í úrskurđum sínum.

Í pottinum

Hvers vegna ţarf ţessi saga alltaf ađ endurtaka sig?

Tvennt á eftir ađ verđa ríkis­stjórn og ađilum vinnu­markađar erfitt á nćstu mánuđum. Annars vegar sérstakar greiđslur til starfsmanna Landsbankans og hins vegar leiđréttingar á launum forstöđumanna ríkis­stofnana.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS