Ţriđjudagurinn 25. janúar 2022

Laugardagurinn 27. júlí 2013

«
26. júlí

27. júlí 2013
»
28. júlí
Fréttir

Fyrsta sinn í sögunni: Bannađ ađ fljúga köku-dróni í Shanghai

Yfirvöld í Shanghai hafa stöđvađ flug fyrsta köku-dróns í heimi. Dróniđ var notađ til ađ fljúga međ tertur til viđskiptavina fyrir bakara. Incake-bakaríiđ keypti ţrjú kínversk smá-drón og stillti ţau til ađ fljúga međ kökur til viđskiptavina frá höfuđstöđvum fyrirtćkisins í úthverfi borgarinnar. Um borđ í drónunum voru tvćr myndavélar sem notađar voru til ađ finna viđskiptavinina.

Danske Bank var ađ falli kominn - seđlabankinn samdi neyđar­áćtlun um ađ bjarga honum af ótta viđ ţjóđar­gjaldţrot

Nýjar upplýsingar hafa birst í Danmörku um miklar áhyggjur innan Nationalbanken, Seđlabanka Danmerkur, á árunum 2008 og 2009 vegna stöđu Danske Bank. Stjórnmálamenn rćđi enn hvernig tryggja megi ađ stćrsti banki Danmerkur fari ekki á hliđina sem mundi hafa alvarlegar ţjóđhagslegar afleiđingar.

Baulađ á leik­stjóra í Bayreuth eftir frumsýningu Rínargullsins

Baulađ var á ţýska leik­stjórann Frank Castorf eftir frumsýningu á nýrri uppfćrslu hans á Rínargullinu eftir Richard Wagner á árlegu óperuhátíđinni í Bayreuth í Ţýskalandi ţar sem nú er minnst 200 ára afmćlis Wagners. Óperan sem segir frá ţví ţegar Rínargullinu er rćnt af Niflunganum Alberich er látin gerarst í subbulegu hóteli í Texas í uppfćrslu Castorfs.

Sátt milli ESB og Kína í sólarorkudeilunni

Framkvćmda­stjórn ESB sendi laugardaginn 27. júlí frá sér tilkynningu um ađ „vinsamleg lausn“ hefđi fundist á ágreiningi viđ stjórnvöld í Peking um innflutning á sólarorkubúnađi frá Kína til ESB. Um tíma var óttast ađ deilan vegna ţessa leiddi til viđskiptastríđs. Karel De Gucht, viđskipta­stjóri ESB...

Dominique Strauss-Kahn fyrir rétt vegna „alvarlegs hórmangs“

Franskir saksóknarar skýrđu frá ţví föstudaginn 26. júlí ađ Dominique Strauss-Kahn (DSK) yrđi ákćrđur „alvarlegt hórmang“. DSK, fyrrverandi fjármála­ráđherra Frakklands og for­stjóri Alţjóđa­gjaldeyris­sjóđsins, er sakađur ásamt 12 öđrum fyrir ađ standa ađ vćndishring í hóteli í frönsku borginni Lille. ...

ESB: Öll störf ţarf ađ auglýsa í öllum ađildarríkjum

Samkvćmt frétt í Daily Telegraph í dag ţarf ađ auglýsa 800 ţúsund störf, sem auglýst eru á vinnumála­miđstöđvum (job centers) í Bretlandi líka í öllum ađildarríkjum Evrópu­sambandsins. Ţetta er gert á grundvelli ađgerđa sem ESB stendur fyrir en samkvćmt ţeim fá brezk fyrirtćki 1000 punda bónus fyrir ađ ráđa útlendinga til vinnu.

Leiđarar

Jarđ­samband og lánshćfiseikunnin batnar

Hafi ríkis­stjórnir lćrt eitthvađ á undanförnum árum ţegar rćtt er um lánshćfieinkunn matsfyrirtćkja ćtti ţađ ađ vera ađ ekki ţýđir ađ deila viđ ţau.

Í pottinum

Krókódílatár?

Steingrímur J. Sigfússon, fyrrverandi ráđherra er farinn ađ hljóma eins og hefđbundinn íhaldsmađur. Leiđtogar lífs hans virđast vera „Alţjóđa gjaldeyris­sjóđurinn, mats­fyrirtćkin og greiningarađilar“. Steingrímur segir á vefmiđlinum Vísi um nýtt lánshćfismat S&P: "Ţetta hljóta ađ vera nýrri rí...

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS