Ţriđjudagurinn 18. janúar 2022

Miđvikudagurinn 21. ágúst 2013

«
20. ágúst

21. ágúst 2013
»
22. ágúst
Fréttir

Franska lög­reglan handtekur mann í tengslum viđ rannsókn á gimsteinaţjófnađ

Franska lög­reglan hefur handtekiđ í Suđur-Frakklandi mann sem er talinn vera félagi í hópi gimsteinaţjófa sem ţekktur er undir nafninu Bleiku pardusarnir. Nafn mannsins hefur ekki veriđ birt en hann sagđur á fimmtugs aldri, ćttađur frá Svartfjallalandi. Hann strauk fyrir skömmu úr svissnesku fangelsi.

Kínversk stjórnvöld hvetja ferđamenn til ađ haga sér vel utan landsteinanna

„Litiđ er á ţá sem ţunga, hávćra, ókurteisa, agalausa og ţeir eru um allt,“ sagđi blađamađur South China Morning Post á bloggi sínu í byrjun ágúst um kínverska ferđamenn. Um ţetta hefur veriđ fjallađ í fleiri fjölmiđlum í Kína og á samskiptasíđum má sjá ađ fólk tekur nćrri sér illt umtal um ţjóđ sína vegna framgöngu ferđamanna erlendis.

iPhone notar meiri raforku á ári en ísskápur

Rannsóknir sýna ađ iPhone-sími notar meiri raforku á ári en ísskápur. Mark Mills hjá Digital Power Group segir ađ ísskápur noti ađ međaltali 322 kiloWatt-stundir á ári en iPhone 361 kiloWatt.

Kosningar í Tékklandi í október

Tékkneska ţingiđ var rofiđ í gćr skv. eigin samţykkt ţess og er búizt viđ kosningum í október. Ríkis­stjórn Petr Necas féll vegna hneykslismáls og nýrri ríkis­stjórn embćttismanna var vísađ frá fyrr í ţessum mánuđi.

Slóvakía: Róma-múrinn byggđur í óleyfi

Bćjaryfirvöld í Kosice í Slóvakíu viđurkenndu í gćr, ađ múrinn, sem byggđur var í bćnum til ađ bćgja frá Rómafólki hafi veriđ byggđur án leyfis en framkvćmda­stjórn ESB hefur krafizt ţess ađ múrinn yrđi brotinn niđur.

Grikkland: Nýtt ríkissjónvarp hefur fréttaútsendingar

Ný sjónvarpsstöđ í eigu gríska ríkisins hefur hafiđ útsendingar á fréttum en fyrir tveimur mánuđum lokuđu stjórnvöld gríska ríkisútvarpinu og sögđu upp 2700 starfsmönnum ţess. Nú hafa um 500 starfsmenn veriđ ráđnir til tveggja mánađa til hins nýja ríkissjónvarps.

Grikkland: Ţriđja björgunarlániđ til umrćđu

Seđlabanki Evrópu hefur sent fulltrúa sína til Aţenu til ţess ađ kanna hvernig Grikkjum vegnar viđ ađ uppfylla lánaskilmála ESB/AGS/SE. Joerg Asmussen, sem sćti á í framkvćmda­stjórn SE á fund í dag međ Samaras, forsćtis­ráđherra, fjármála­ráđherra landsins og seđlabanka­stjóra. Framundan er ákvörđun um...

Leiđarar

Grikkland vantar meiri peninga-Ţolinmćđi AGS er ţrotin

Ţađ hlýtur ađ vera umhugsunarefni fyrir evruríkin ađ nú er byrjađ ađ rćđa opinberlega af hálfu ráđamanna um ađ Grikkir ţurfi á ţriđja björgunarláninu ađ halda. Wolfgang Schauble, fjármála­ráđherra Ţýzkalands stađfesti ţetta í gćr og í dag er fulltrúi Seđlabanka Evrópu í Aţenu til ţess ađ kanna stöđu mála og hvernig Grikkjum gengur ađ uppfylla skilmála fyrir ţeim lánum, sem ţegar hafa veriđ veitt.

Í pottinum

Óskiljanlegar yfirlýsingar ráđherra

Ţeir andstćđingar ađildar Íslands ađ Evrópu­sambandinu, sem jafnframt hafa taliđ sig stuđningsmenn ríkis­stjórnar­innar eru alveg hćttir ađ skilja yfirlýsingar einstakra ráđherra um ESB, ţjóđar­atkvćđa­greiđslu, IPA-styrki og annađ sem tengist ađildarumsókninni, sem enn liggur fyrir í Brussel.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS